Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.2016, Síða 16

Ægir - 01.02.2016, Síða 16
16 „Á síðasta ári upplifuðum við eina af þessum reglulegu upp- sveiflum í eftirspurn eftir rækju á afurðamörkuðum en það er þekkt að slíkar uppsveiflur koma nokkuð reglulega án þess að hægt sé að sjá neina til- tekna ástæðu. Árið 2015 var því meðal stærstu ára í framleiðslu Dögunar og fór saman hátt verð og mikil eftirspurn,“ segir Ívar Örn Marteinsson, gæða- stjóri hjá Dögun á Sauðárkróki. Verksmiðja Dögunar er ein sú fullkomnasta hér á landi og byggir hún að mestu á vinnslu innfluttrar iðnaðarrækju, að stærstum hluta hráefni úr Bar- entshafi. Fyrirtækið hefur starf- að frá árinu 1983 en það var á sínum tíma stofnað um vinnslu innfjarðarrækju úr Skagafirði en vegna minnkandi rækjuveiði hér við land hefur starfsemin byggst á innfluttri iðnaðarrækja Ívar Örn Marteinsson, gæðastjóri rækjuvinnslu Dögunar á Sauðárkróki. F isk v in n sla

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.