Morgunblaðið - 21.07.2016, Page 21
FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á
EÐA Í SÍMA
MOGGAKLÚBBURINN
Áskrifendur Morgunblaðsins eru sjálfkrafa meðlimir í Moggaklúbbnum og njóta ýmissa fríðinda og tilboða.
Hægt er að fylgjast með hvað er í boði hverju sinni á moggaklubburinn.is og fá tilboðin send í tölvupósti með því að
skrá sig á póstlistann. Hafðu samband í síma 569 1100 eða askrift@mbl.is hafi Moggaklúbbskortið ekki borist þér.
2 FYRIR 1
Á PERLUR ÍSLENSKRA SÖNGLAGA
Í HÖRPU JÚNÍ, JÚLÍ OG ÁGÚST
Draumalandið, Maístjarnan, Á Sprengisandi
– allt eru þetta söngperlur sem hver íslendingur þekkir.
Í Hörpu í sumar er hægt að rifja upp kynnin við þessi lög og mörg fleiri
sem fyrir löngu eru orðin hluti af íslenskri þjóðarsál. Flutningur er í
höndum frábærra ungra listamanna sem margir hverjir eru vel þekktir,
bæði hér heima og erlendis.
Kynningar eru á ensku til að auðvelda menningarþyrstum
gestum okkar að njóta tónleikanna.
Listrænn stjórnandi tónleikaraðarinnar er Bjarni Thor Kristinsson
Hvernig fæ ég afsláttinn?
Til að fá afsláttinn þarf að fara inn á moggaklubburinn.is og smella á
„Perlur íslenskra sönglaga“.
Þá opnast síða þar sem þú klárar miðakaupin með afslætti.
Allar nánari upplýsingar á www.pearls.is
Bjarni Thor Kristinsson,listrænn stjórnandi