Morgunblaðið - 21.07.2016, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 21.07.2016, Blaðsíða 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. JÚLÍ 2016 Í síðasta mánuði setti Björk Guð- mundsdóttir upp sýninguna Björk Digital í Ástralíu og Japan sem var helguð síðustu breiðskífu hennar, Vulnicura. Í gær tilkynnti hún að sýningin verði sett upp í Bretlandi í haust. Á sýningunni býður hún gestum að stíga inn í sýndar- veruleika sem byggist á breiðskíf- unni. Sýningin mun standa í Somer- set House í London frá 1. september til 23. október. Björk Digital samanstendur af allskyns sýndarveruleikaverkum, til að mynda „Stonemilker“- myndbandinu og kvikmyndinni Black Lake sem hún vann í sam- starfi við Andrew Thomas Huang. Myndbandið við lagið „Mouth Mantra“ verður á sýningunni auk sýndarveruleikamyndbandsins við lagið „Notget“ sem hún vann með listamanninum James Merry. Þá til- kynnti Björk einnig um fyrstu tón- leika sína á þessu ári en þeir munu verða haldnir í Royal Albert Hall í London 21. september. Björk Digital sett upp í London í haust Tónleikar Björk mun halda sína fyrstu tónleika á þessu ári 21. september í London. Bandaríska jaðarrokkskáldið Beck tilkynnti í gær að hann hygðist leggja af stað í íburðarmikið tón- leikaferðalag til að fylgja eftir vænt- anlegri plötu sinni sem kemur út 21. október. Tvö ár eru síðan síðasta plata Beck, Morning Phase, kom út og tónlistaráhugamenn því margir hverjir orðnir spenntir eftir nýju efni. Í síðasta mánuði gaf kappinn út lagið „Wow“ en það hefur nú þegar fengið hátt í þrjár milljónir áhorfa á vefsíðunni YouTube. Óhætt er að segja að Beck sé að fara nokkuð út fyrir sitt hefðbundna svið í laginu en hann ætti eflaust að höndla það enda virkilega fær á mörg hljóðfæri og hefur þróað sinn tónlistarstíl mikið frá því að fyrsta plata hans, Golden Feelings, kom út árið 1993. Beck mun hefja tónleika- ferðalag sitt í Asíu og endar það í Norður-Ameríku en hann mun með- al annars koma fram með sænsku indírokksveitinni Peter, Bjorn and John. Beck hyggst leggja land undir fót AFP Nýsmíði Beck segir að nýja platan muni líta dagsins ljós 21. október. Fyrsti hluti ferðar geimskipsins USS Enterprise í fimm ára verkefni, skilar áhöfninni inn á ókann- að svæði. Þar er Enterprise nánast eyðilagt og Kirk og áhöfnin verða strand á fjarlægri plánetu. Metacritic 71/100 IMDb 9/10 Sambíóin Álfabakka 12.30, 15.00, 17.20, 17.30, 17.30, 20.00, 20.00, 22.30, 22.30, 22.40 Sambíóin Egilshöll 15.00, 17.30, 19.00, 20.00, 22.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 17.40, 20.10, 22.20, 22.40 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.30 Smárabíó 20.00, 22.10, 22.40 Star Trek Beyond 12 Fúsi Bíó Paradís 22.00 Hrútar 12 Bíó Paradís 18.00 Glæný mynd um Ghostbus- ters draugabanana sem hef- ur verið að fá frábæra dóma frá gagnrýnendum! Metacritic 60/100 IMDb 5,3/10 Laugarásbíó 17.00, 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 20.00 Smárabíó 17.00, 17.45, 19.30, 20.00, 22.40 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 17.50, 20.00, 22.10 Ghostbusters 12 Ísöld: Ævintýrið mikla Metacritic 44/100 IMDb 6,1/10 Laugarásbíó 15.50, 17.50 Smárabíó 15.30, 15.30, 17.45, 17.45 Háskólabíó 17.30, 18.00 Sambíóin Álfabakka 13.00, 14.00, 15.20, 16.10, 17.40 Sambíóin Egilshöll 15.00, 17.00 Borgarbíó Akureyri 17.50 The Infiltrator 16 Metacritic 66/100 IMDb 7,8/10 Laugarásbíó 17.00, 20.00, 22.35 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 22.10 Now You See Me 2 12 Metacritic 47/100 IMDb 7/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 15.00, 20.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 22.30 Sambíóin Keflavík 22.30 The BFG 12 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 65/100 IMDb 7,3/10 Sambíóin Álfabakka 12.30, 15.00, 17.30, 20.00 Sambíóin Egilshöll 17.30 Sambíóin Kringlunni 15.10 Sambíóin Akureyri 17.30 The Legend of Tarzan 12 Metacritic 43/100 IMDb 7,1/10 Sambíóin Álfabakka 18.20, 20.50, 22.30 Sambíóin Egilshöll 15.00, 17.30, 20.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 20.00 Mike and Dave need Wedding Dates 12 Foreldrar bræðranna Mike og Dave hafa fengið nóg af partístandi þeirra. Nú skulu þeir finna almennilegar dömur fyrir brúðkaup systur þeirra í Hawaii. Metacritic 50/100 IMDb 6.7/10 Laugarásbíó 22.25 Smárabíó 15.30, 17.45, 20.10, 22.45 Borgarbíó Akureyri 20.00 Leitin að Dóru Metacritic 75/100 IMDb 9/10 Sambíóin Álfabakka 14.00, 15.30, 20.00 Sambíóin Kringlunni 15.00, 15.20, 17.40 Sambíóin Akureyri 17.40 Independence Day: Resurgence 12 Metacritic 46/100 IMDb 7,4/10 Smárabíó 20.10, 22.25 Háskólabíó 20.00 Me Before You 12 Louisa Clark býr í litlu þorpi í Englandi. Dag einn býðst henni að annast ungan mann sem lamaðist eftir mótorhjólaslys og það á eftir að breyta lífi þeirra beggja. Metacritic 51/100 IMDb 7,7/10 Sambíóin Kringlunni 20.00 TMNT: Out of the Shadows 12 Metacritic 40/100 IMDb 6,4/10 Sambíóin Álfabakka 13.00 The Nice Guys 16 Metacritic 70/100 IMDb 7,9/10 Háskólabíó 20.30 Angry Birds Á ósnortinni eyju úti á hafi hafast við ófleygir fuglar. Lífið leikur við fuglana þar til grænir grísir flytja á eyjuna. Metacritic 49/100 IMDb 6,6/10 Smárabíó 15.30 Central Intelligence 12 Metacritic 48/100 IMDb 7,1/10 Laugarásbíó 20.00 The Witch 16 Metacritic 83/100 IMDb 6,8/10 Morgunblaðið bbbbn Bíó Paradís 22.00 Arabian Nights: Vol. 2: Desolate one 16 Metacritic 80/100 IMDb 7,2/10 Bíó Paradís 17.30 The assassin 12 Hin fagra og leyndardóms- fulla Yinniang starfar sem launmorðingi í Kína á tímum Tang-keisaraveldisins á ní- undu öld. Metacritic 80/100 IMDb 6,4/100 Bíó Paradís 18.00, 20.00 The Treasure Costi hjálpar nágranna sín- um að leigja málmleitartæki til að leita að fjársjóði. Bíó Paradís 22.30 Þrestir Bíó Paradís 20.00 Love Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 18 ára. Metacritic 51/100 IMDb 6/100 Bíó Paradís 20.00 Kvikmyndir bíóhúsannambl.is/bio Suðurhrauni 4, Garðabæ | Furuvellir 3, Akureyri | Sími 575 800 | samhentir.is Heildarlausnir í umbúðum og öðrum rekstrarvörum fyrir sjó- og landvinnslu ◆ KASSAR ◆ ÖSKJUR ◆ ARKIR ◆ POKAR ◆ FILMUR ◆ VETLINGAR ◆ HANSKAR ◆ SKÓR ◆ STÍGVÉL ◆ HNÍFAR ◆ BRÝNI ◆ BAKKAR ◆ EINNOTA VÖRUR ◆ HREINGERNINGAVÖRUR Allt á einum stað Hlökkum til að heyra frá ykkur! Nolta Okkar megin áherslur eru: ◆ Liðsheildarþjálfun ◆ Leiðtogahæfni ◆ Stefnumótun og umbótastarf Sigurjón Þórðarson Sími: 893 1808 • sigurjon.thordarson@nolta.is Friðfinnur Hermannsson Sími: 860 1045 • fridfinnur.hermannsson@nolta.is Ráðgjöf og þjálfun nolta.is Vinnustofur sem styrkja og hreyfa við fólki Frekari upplýsingar á nolta.is Nolta er á Facebook Viltu styrkja liðið þitt? Team - Navigation er kröftug og skilvirk tveggja daga vinnustofa þar sem liðið nær sameiginlegri tengingu og kemur helstu verkefnum sínum í bullandi farveg g p g Árni Sverrisson Sími: 898 5891 • arni.sverrisson@nolta.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.