Morgunblaðið - 21.07.2016, Side 42

Morgunblaðið - 21.07.2016, Side 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. JÚLÍ 2016 20.00 Lífið og kryddjurtir með Auði Rafns Magasín- þáttur Hringbrautar. 20.30 Mannamál Viðtöl við kunna Íslendinga. 21.00 Þjóðbraut Fyrsta flokks þjóðmálaumræða á Hringbraut. Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 Rules of Engagem. 08.20 Dr. Phil 09.00 Am. Next Top Model 09.45 Got to Dance 10.35 Pepsi MAX tónlist 12.50 Dr. Phil 13.30 Telenovela 13.55 Survivor 14.40 Twins 16.35 The Tonight Show 17.15 The Late Late Show 17.55 Dr. Phil 18.35 Everybody Loves Raymond 19.00 King of Queens 19.25 How I Met Y. Mother 19.50 Cooper Barrett’s Guide to Surviving Life Cooper og félagar hans eru frelsinu fegnir en lífið eftir skóla reynist flóknara en þeir héldu. 20.15 BrainDead Þáttaröð um starfsmann í banda- ríska þinghúsinu sem kemst að því að ekki er allt með felldu á þinginu. 21.00 The Catch Alice Martin er sérfræðingur í að koma upp um svikahrappa en núna verður hún sjálf fórnarlamb. 21.00 BrainDead Bandarísk þáttaröð um starfsmann í bandaríska þinghúsinu sem kemst að því að ekki er allt með felldu. 21.45 Zoo Ungur dýra- fræðingur telur að tengsl gætu verið á milli árásanna og kenninga sem látinn fað- ir hans hafði um endalok mannkyns. 22.30 The Tonight Show 23.10 The Late Late Show 23.50 Harper’s Island 00.35 Law & Order: SVU 01.20 American Gothic 02.05 The Catch 02.05 BrainDead 02.50 Zoo 03.35 The Tonight Show Sjónvarp Símans ANIMAL PLANET 16.15 Tanked 17.10 Wildest Af- rica 18.05 Treehouse Masters 19.00 The Wild Life of Tim Faulk- ner 19.55 Gator Boys 20.50 Big Fish Man 21.45 Monsters Inside Me 22.40 The Wild Life of Tim Faulkner 23.35 Tanked BBC ENTERTAINMENT 15.05 Louis Theroux: Behind Bars 15.55 Top Gear 16.45 Pointless 17.30 QI 18.30 Rude (ish) Tube 19.15 Live At The Apollo 20.00 Friday Night Dinner 20.25 Jack Dee: Live At The Palladium 21.15 Louis Theroux: Drinking to Obli- vion 22.10 Rude (ish) Tube 22.35 Pointless 23.20 Top Gear’s Ambitious But Rubbish DISCOVERY CHANNEL 15.30 Alaska 16.30 Fast N’ Loud 18.30 Wheeler Dealers 19.30 Survival in the Skies 20.30 Imp- ossible Engineering 21.30 Rail- road Alaska 22.30 Yukon Men 23.30 Fast N’ Loud EUROSPORT 12.15 Live: Tour De France 15.30 Live: Tour De France Extra 15.45 Football 16.45 Live: Football 19.00 Major League Soccer 19.30 Le Tour By Lemond 20.30 Athletics 22.00 Rally Raid: Silk Way 22.15 Tour De France 23.30 Football MGM MOVIE CHANNEL 13.20 XXX: State Of The Union 15.00 The Four Feathers 17.10 Breaking Bad 18.50 Closer 20.35 Everybody’s Fine 22.15 Clean Slate NATIONAL GEOGRAPHIC 15.15 Lawless Island 16.10 Highway Thru Hell 16.48 Blood Rivals 17.05 Ultimate Airport Dubai 17.37 Tiger’s Revenge 18.00 Wicked Tuna 18.26 Animal Armory 19.00 Outsiders 19.15 Blood Rivals 20.03 World’s Dead- liest Animals 21.00 Air Crash Investigation 22.00 Drugs Inc 22.55 Mine Kings 23.18 Man- Eater Of The Congo 23.50 Airport Security ARD 15.40 Brisant 16.00 Wer weiß denn sowas? 16.50 In aller Fre- undschaft – Die jungen Ärzte 18.00 Tagesschau 18.15 Nord bei Nordwest – Käpt’n Hook 19.45 Kontraste 20.15 Tagesthe- men 20.45 Vince Ebert live – Evolution 21.30 Nuhr ab 18 – Junge Comedy 22.00 Nachtma- gazin 22.20 Nord bei Nordwest – Käpt’n Hook 23.55 Verliebt, ver- heiratet … und dann? DR1 15.05 Store forretninger III 16.00 Antikduellen 16.30 TV AVISEN med Sporten 17.05 Aftenshowet 18.00 Skattejægerne 18.30 Sø- ren Ryge præsenterer: På duejagt i England 19.00 AftenTour 2016: 18. etape 19.30 TV AVISEN 19.55 Kriminalkommissær Barnaby 21.35 Broen I 22.30 Kniven på struben 23.15 Kystvag- ten DR2 13.40 Mens vi venter på at dø – Bygger vi et kontroltårn 14.00 Naturtid 15.00 Nak & Æd – en krikand 15.35 Danske Vidundere: Saltholm 16.25 Donald Trumps vilde valgkamp 17.10 Donald Trump – kan han virkelig vinde? 20.30 Deadline NRK1 15.15 Fader Brown 16.15 Der in- gen skulle tru at nokon kunne bu 16.45 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Ei sukkerav- hengig verd 18.30 Skandinavisk mat 19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Sommeråpent 20.15 Eit enklare liv 21.00 Kveldsnytt 21.15 Når li- vet vender 21.45 Team Inge- brigtsen 22.25 Bedre skilt enn aldri 23.15 Husdrømmer NRK2 15.00 Derrick 16.00 Dagsnytt at- ten 17.00 Låtene som forandret musikken 17.30 Antikkduellen 18.00 Tilbake til 80-tallet: 1980 18.30 Napoleons felttog mot Moskva 19.30 Dokusommer: I kongehusets tjeneste 20.15 Dokusommer: 22.07 21.45 Dagbøker frå første verdskrig 22.40 Dokusommer: Mexicos narkotikakartell SVT1 15.15 Vem vet mest junior 15.45 Sverige idag sommar 16.30 Båttokig 17.00 Landgång Aust- ralien 17.30 Rapport 18.00 Mitt i naturen – sommar 19.00 Tidsop- timisterna 19.30 Restaurangen 20.15 Luther 21.15 Tonårs- mammor 21.45 Uppdrag granskning sommar 22.45 Sally SVT2 14.55 The School 15.45 Nyhet- stecken 16.10 Världens fakta: Generalerna i krig 17.00 Vem vet mest junior 17.30 Antikduellen 18.00 Sextemplet 19.00 Aktuellt 19.30 Sportnytt 19.45 Mr. Robot 20.30 Nawals hemlighet 22.35 24 Vision 23.05 Sportnytt 23.30 Gomorron Sverige sammandrag 23.55 24 Vision RÚV ÍNN Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Bíóstöðin Stöð 2 sport 20.00 Hrafnaþing Akranes 21.00 Íslands Panorama Akeem og nýbúar Íslands 21.30 Sjónvarp Víkurfrétta Allt að gerast hjá Suður- nesjamönnum Endurt. allan sólarhringinn. 17.05 Violetta (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Eðlukrúttin 18.15 Best í flestu (Best i mest II) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Vinur í raun (Moone Boy III) 20.00 Síðasti tangó í Hali- fax (Last Tango in Halifax II) Ný þáttaröð um rígfull- orðið fólk sem blæs í glæð- ur gamals ástarsambands. 20.55 Hraunið Æsispenn- andi íslensk sjónvarpssería og sjálfstætt framhald þáttaraðarinnar Hamars- ins. Umdeildur útrásarvík- ingur finnst látinn og í fyrstu lítur út fyrir að um sjálfsvíg sé að ræða. (e) Bannað börnum. 21.45 Íslenskar stutt- myndir: Hótel Jörð Barna- börnin fara með afa sínum að leiði ömmunnar og kynnast nýrri hlið á afa sín- um í leiðinni. (e) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpahneigð (Crim- inal Minds XI) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lög- reglumanna sem rýna í persónuleika hættulegra glæpamanna. Stranglega bannað börnum. 23.05 Indian Summers (Indversku sumrin) Ný þáttaröð frá BBC sem ger- ist við rætur Himalaya- fjalla sumarið 1932. Hópur Breta af yfirstétt dvelur í bænum Simla á meðan ind- verskt samfélag berst fyrir sjálfstæði. Bannað börn- um. 23.50 Dagskrárlok 07.00 Simpson-fjölskyldan 07.25 Kalli kanína og fél. 07.50 Tommi og Jenni 08.10 The Middle 08.35 Ellen 09.15 B. and the Beautiful 09.35 The Doctors 10.20 Jamie’s 30 Minute Meals 10.45 Höfð. heim að sækja 11.00 Gulli byggir 11.40 Lífsstíll 12.05 Sælkeraheimsreisa um Reykjavík 12.35 Nágrannar 13.00 The Crimson Field 13.55 Belle 15.45 Make Your Move 17.40 B. and the Beautiful 18.05 Nágrannar 18.30 Fréttir 18.50 Íþróttir 19.10 Friends 19.30 The New Girl 19.55 Ég og 70 mínútur 20.30 Save With Jamie 21.20 Person of Interest Fimmta þáttaröðin um fyrrverandi leigumorðingja hjá CIA og dularfullan vís- indamann sem leiða saman hesta sína. 22.05 Tyrant Þriðja þátta- röðin um afar venjulega fjölskyldu í sem dregst inn í óvænta og hættulega at- burðarás. 22.55 Containment Þegar faraldur brýst út í borginni Atlanda í Bandaríkjunum og þeir sem lokast inni berjast fyrir lífi sínu. 23.40 Lucifer Spennuþættir um djöfulinn sem kemur upp á yfirborð jarðar þegar hann fær nóg af helvíti einn daginn. 00.25 Peaky Blinders 01.25 X-Company 02.10 NCIS: New Orleans 02.50 Fast & Furious 04.35 Belle 10.00/15.55 Jersey Boys 12.10718.10 Beethoven’s Treasure Tail 13.45/19.50 He’s Just Not That Into You 22.00/03.00 We’re the Mill- ers 23.50 In a World… 01.25 Wild Card 07.00 Barnaefni 15.25 Strumparnir 15.47 Stóri og litli 16.00 Dóra könnuður 16.24 Mörg. frá Madag. 16.47 Ævintýraferðin 17.00 Áfram Diego, áfram! 17.24 Svampur Sveinsson 17.49 Lalli 17.55 Rasmus Klumpur 18.00 Kalli á þakinu 18.22 Lína langsokkur 18.45 Hvellur keppnisbíll 19.00 Ævintýraeyja Ibba 07.25 FH – Dundalk 09.05 Goðsagnir – Sigur- steinn Gíslason 09.55 Argentina – Chile 13.00 Vík. R – Þróttur R 14.50 Pepsímörkin 2016 16.20 Goðsagnir – Stein- grímur Jó 17.05 FH – Dundalk 18.45 Pr. League World 19.15 Markaþáttur Pepsí- deildar kvenna 20.00 Sumarmótin 2016 20.40 G. State – Cleveland 23.25 UFC Now 2016 00.15 Pr. League World 00.45 Markaþáttur Pepsí- deildar kvenna 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Irma Sjöfn Óskarsdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunglugginn. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. Sigurlaug Margrét Jónasdóttir ræðir við Pálma Gests- son leikara, sem segist sjá húmor- inn í flestu í kringum sig. 09.45 Morgunleikfimi. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Bergmál. Frönsk tónlist frá sjöunda áratug 20. aldar hljómar í þættinum. 11.00 Fréttir. 11.03 Sumarmál. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Sumarmál. 14.00 Fréttir. 14.03 Söngvamál. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Hátalarinn. Hljóðspólandi, titrandi, segulmagnaður gellir. Tón- list að fornu og nýju. 17.00 Fréttir. 17.03 Skuggsjá. Þáttur um menn- ingu og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Flugan. Brot úr Morgunglugg- anum. 18.30 Saga hugmyndanna. Þáttur fyrir forvitna krakka og aðra fjöl- skyldumeðlimi. Sigyn Blöndal segir frá fólki, fyrirbærum og hug- myndum á upplýsandi hátt. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sumartónleikar evrópskra út- varpsstöðva. 21.00 Prússland – Ris og fall járn- ríkis. Hjálmar Sveinsson fjallar um þversagnakennda sögu Prúss- lands, konungsríkis sem var stofn- að 1701 og lagt niður 1947. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Sumarmál (e). 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Popp- og rokksaga Íslands eru einhverjir allra bestu þættir sem hafa verið gerðir í íslensku sjónvarpi. Algjörlega stórkostlegir. Þeir eru end- ursýndir á miðvikudögum. Í gær var sýndur þátturinn um áttunda áratuginn og hann hefur pottþétt verið frábær. Þessir þættir fóru einhvern veginn framhjá mér þegar þeir voru frumsýndir. En þátturinn í síðustu viku um árin 1960-1969 afhjúpaði hversu hrikalegir tónlistar- menn Íslands voru hér í gamla daga. Allt var tekið og stolið. Sumir kölluðu sig tón- listarmenn því þeir hlustuðu á Kanaútvarpið, pikkuðu upp lögin og spiluðu svo á böllum. Aldrei var gert neitt frum- legt. Ekki neitt. Það kom mér svolítið á óvart. Í heilan ára- tug var Ísland að hlusta á tökulög. Flottast var að komast í Officera klúbbinn á Keflavík- urvelli og fá að spila fyrir framan hermenn og helst að ná að stela sér bjór. Gamli tíminn var frekar lélegur og kynslóðirnar sem voru uppi á þessum tíma og predika að allt hafi verið betra í gamla daga eru að ljúga. Gamli tím- inn á Íslandi var ömurlegur þar sem enginn kunni að búa til sitt eigið. Núna er Ísland stórkostlegt land þar sem sköpunarkraftur ungs fólks nýtur sín. Hinn ömurlegi sjöundi áratugur Ljósvakinn Benedikt Bóas Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon Stolið Það var ekki mikið um íslenska tóna í gamla daga. Erlendar stöðvar 06.36 Þjóðvegur eitt (Route one) 20. júní var keyrt hringinn í kringum landið og hljómaði lagið Óveður eftir Sigur Rós með aðstoð tónlistarforrits sem endur- útsetti lagið í sífellu. Nú verður sýnd upptaka í full- um gæðum þrjá sólar- hringa í röð. RÚV ÍÞRÓTTIR Omega 16.00 Blandað efni 17.00 Fíladelfía 18.00 Michael Rood 18.30 Joel Osteen 21.30 Joni og vinir 22.00 Á g. með Jesú 23.00 Kall arnarins 23.30 David Cho 19.00 Joseph Prince 19.30 Joyce Meyer 20.00 Í ljósinu 21.00 Benny Hinn 17.40 Raising Hope 18.05 The Big Bang Theory 18.30 Modern Family 18.55 Fóstbræður 19.25 Entourage 19.50 M. barna mæður 20.20 Hið blómlega bú 20.55 Burn Notice 21.40 Legit 22.05 NCIS: New Orleans 22.50 Fóstbræður 23.20 Entourage 23.45 M. barna mæður 00.15 Hið blómlega bú 00.50 Burn Notice 01.35 Legit Stöð 3 Krakkastöðin Púlserandi Invertertækni sem gerir alla suðuvinnu svo miklu betri Rafsuðuvélar Dalshrauni 14 • 220 Hafnarfjörður • Sími 555 2035 • jak.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.