Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.10.2016, Síða 33
2.10. 2016 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33
Nýverið kynnti Yves
Saint Laurent nýja,
endurbætta útgáfu af
Touche Éclat farð-
anum. Áferð farðans er
léttur ljómi auk þess sem
farðinn hylur sérlega vel.
Farðinn inniheldur
E-vítamín og helst full-
kominn á húðinni í allt að
8 klukkustundir.
Rimmel kynnir nýja
varalitalínu hannaða af
ofurfyrirsætunni Kate
Moss í tilefni 15 ára
samstarfsafmælis þeirra.
Línan samanstendur af
eftirlætis, rauðu og
náttúrulegu varalitum
Kate Moss.
Nýtt
Húrra
14.990 kr.
Rokkaður eyrna-
lokkur frá danska
hönnunarhúsinu
Maria Black.
Flott fataslá væri
draumur í forstofuna.
Net-a-porter.com
129.700 kr.
Hið fullkomna leðurpils
frá Isabel Marant.
Net-a-
porter.com
36.000 kr.
Leðurhanskar
með kögri frá
Prada.
Í þessari viku...
Sigurborg Selma
sigurborg@mbl.is
Leður er alltaf í tísku og er sérlega viðeigandi á
haustin. Leður passar vel við önnur náttúruleg
efni, til að mynda ull eða silki. Í vetrarlínum
stóru tískuhúsanna mátti sjá mikið af leður-
fatnaði og er bundna leðurpilsið frá Isabel
Marant efst á mínum óskalista þessa dagana.
Snúran
10.900 kr.
Fallegur velúrpúði frá
Semibasic sem væri
fullkominn í sófann
minn.
Vero Moda
8.990 kr.
Kósý peysa sem hent-
ar í haustlægðirnar.
Zara
7.995 kr.
Glæsilegir pinnahælar í
einu af heitasta skósniðinu
um þessar mundir.
Söngkonan og tískudrottningin Rih-
anna sýndi aðra línu sína fyrir Fenty
Puma á tískuvikunni í París í vikunni
sem leið. Línan var einstaklega áhuga-
verð en söngkonan sagði helstan inn-
blástur hafa verið „Marie Antoi-
nette í ræktinni.“
Í línunni mátti til að mynda sjá
satín-korselett, blúndur, hettu-
peysur og perlufestar, sem lík-
legt þætti að franska drottn-
ingin Marie Antoinette hefði
klæðst í ræktinni.
RIHANNA HANNAR FYRIR PUMA
Marie
Antoinette í
ræktinni
Línan er sérlega áhugaverð og greinilegt
undir hvaða áhrifum hún er.
Instagram/badgirlriri
Á tískuvikuna mætirtískuelítan eins oghún leggur sig, vopn-
uð glæsilegum tískufatnaði og
snjallsímum þar sem stemn-
ing, fatnaður og fræga fólkið
er myndað og birt samstundis.
Þetta gerir það að verkum að
allir fá tækifæri til að fylgast
með hápunktum tískuvik-
unnar beint af Instagram-
reikningum skærustu stjarn-
anna.
@kimkardashian
@strassen_gerecht
@kegrand
@gigihadid
@Pernilleteisbaek
Tískuvikan á
snjallsíma
September er sannkallaður tískumánuður. Tísku-
vikurnar eru ávallt í september auk þess sem
vetrartískan tekur þá alfarið við af sumartískunni.
Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is
@crfashionbook
@vicktoriabeckham
@thesartorialist@anna_dello_russo