Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.09.2016, Qupperneq 32

Fréttablaðið - 15.09.2016, Qupperneq 32
Vicktoria Beckham notar mikið flauel í sumartískuna fyrir 2017. Victoria segir í viðtali við The Tele­ graph að hún fái mikinn stuðning frá eiginmanninum í öllu því sem hún gerir. „Ég gæti ekki gert þetta allt án hans,“ útskýrir hún. „Ég get unnið þegar mér hentar, ferðast og veit að besti pabbinn sér um börn­ in. Við vinnum vel saman. David ferðast líka mikið en þegar hann er á ferðalagi er ég heima. Það er alltaf annað hvort okkar heima með börn­ unum,“ segir Victoria í samtali við blaðið. Þegar Victoria er spurð um nýj­ ustu tískulínuna hennar, svarar hún: „Ég vil gera hlutina erfiða fyrir mig og þá sem vinna með mér. Mér finnst gaman að takast á við áskor­ anir. Það er til dæmis langt síðan ég hef unnið með flauel, mér hefur fundist það gamaldags og þungt. Núna hef ég valið það í ljósum og björtum litum sem kemur vel út,“ segir hún. „Ég vil að fötin kalli fram það besta í konum.“ Á myndunum má sjá sumarkjól­ ana frá Beckham sem sannarlega eru léttir og fallegir. Victoria hann­ aði nýlega förðunarvörur í sam­ starfi við Estée Lauder en hún seg­ ist hafa hugsað um „selfie“ mynda­ tökur við hönnunina. „Við þurfum að vera tilbúnar til myndatöku hvar og hvenær sem er,“ segir hún. AlltAf tilbúnAr í myndAtöku Stórstjarnan Victoria Beckham kynnti vor- og sumartísku sína 2017 í New York þann sögufræga dag 11. september. Á fremsta bekk sat eiginmaður hennar, David Beckham, og 17 ára sonur, Brooklyn, sem getið hefur sér gott orð í tískuheiminum. Sýningin vakti mikla athygli. Tekið var eftir hversu afslöppuð og róleg Victoria Beckham var baksviðs á sýningunni. Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is Verslunin Belladonna Alltaf eitthvað nýtt og spennandi Fa rv i.i s // 0 91 6 KJÓLL (Milla) 6.995 Einnig til í gráu Hafðu smá í dag Mánudaga – fimmtudaga kl. 17:40 1 5 . s e p t e m b e r 2 0 1 6 F I m m t U D A G U r6 F ó l k ∙ k y n n I n G A r b l A ð ∙ X X X X X X X XF ó l k ∙ k y n I n G A r b l A ð ∙ t í s k A 1 5 -0 9 -2 0 1 6 0 4 :3 2 F B 0 6 4 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 A 9 3 -6 E 7 0 1 A 9 3 -6 D 3 4 1 A 9 3 -6 B F 8 1 A 9 3 -6 A B C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 0 6 4 s _ 1 4 _ 9 _ 2 0 1 6 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.