Fréttablaðið - 15.09.2016, Side 33

Fréttablaðið - 15.09.2016, Side 33
„Það er ótrúlega mikið um að vera hjá okkur í Zik Zak þessa dagana og kominn nettur haust- fílingur í okkar stelpurnar. Við förum af stað inn í haustið með bros á vör og til í slaginn,“ segir Sigríður Ómarsdóttir, annar eig- andi verslunarinnar. Hún segir að allar vörur sem þær hafi tekið inn í verslun- ina eftir útsöluna séu virkilega smart og í einstaklega falleg- um haustlitum. „Haustlitirnir heilla íslenskar konur oft meira en sumar litirnir. Ætli það sé ekki vegna þess hve sumarið er stutt hérna hjá okkur,“ segir Sigríður og brosir. Nýjar vörur koma vikulega í Zik Zak þannig að þar er mjög gott úrval og segir Sigríður að allar konur ættu að geta fund- ið sér eitthvað fallegt í búðinni. Hvort sem er um hversdagsfatn- að eða spariklæðnað að ræða, úr- valið er frábært af buxum, topp- um, túnikum, kjólum, úlpum, skóm, skarti, töskum og fleiru. „Nýlega fengum við æðisleg- ar úlpur og skó fyrir veturinn. Úlpurnar eru einstaklega falleg- ar í sniðinu, vandaðar léttar og hlýjar. Skórnir eru úr gæðalegu leðurlíki og hafa reynst okkur afar vel. Þeir eru léttfóðraðir og með grófum sóla og henta því vel fyrir íslenskan vetur. Það besta er að þeir eru á einstaklega sann- gjörnu verði eða frá 8.990 krón- um til 11.990 króna,“ lýsir Sig- ríður. „Nú skartar verslunin þess- um einstaklega fallega útivist- arfatnaði og í tilefni þess ætla stelpurnar að vera með útivist- ardaga í september þar sem þær munu kynna úplurnar og skóna sem tilheyra okkar frábæru Zik Zak línu..“ Úlpurnar eru bæði stuttar og síðar í öllum stærðum eða stærð- unum 36-56 og í fallegum haust- litum; svörtum, vínrauðum, fjólubláum og bláum. Úlpurnar eru að sögn Sigríðar á frábæru verði eða á aðeins 12.990 krónur. Skórnir í Zik Zak eru í þessum klassísku litum; svörtum, brún- um og gráum. Þeir eru fáanleg- ir í stærðum 36 til 41 og kosta á bilinu 8.990 til 11.990 krónur. Fjölnota burðarpoki fylgir með kaupum á úlpum og skóm. Nýlega fengum við æðislegar úlpur og skó fyrir veturinn. Úlpurnar eru einstaklega fallegar í sniðinu, vandaðar léttar og hlýjar. Skórnir eru úr gæða- legu leðurlíki og hafa reynst okkur afar vel. Þeir eru léttfóðraðir og með grófum sóla og henta því vel fyrir íslenskan vetur. Það besta er að þeir eru á einstaklega sanngjörnu verði. Sigríður Ómarsdóttir Fögnum haustinu í ZikZak ZIK ZAK kynnir Nýjar fallegar úlpur og gæðalegir skór eru nýkomnir í verslunina Zik Zak. Úlpurnar eru fallegar í sniðinu og fást bæði síðar og stuttar. Skórnir eru fóðraðir og með grófum sóla og henta því vel fyrir íslenska veturinn. Í september verða útivistardagar í Zik Zak þar sem úlpurnar og skórnir sem tilheyra ZikZak-línunni verða kynntir. Fjölnota burðarpoki fylgir með kaupum á úlpum og skóm. Úlpurnar í Zik Zak eru í fallegum haustlitum, svörtum, vínrauðum, fjólubláum og bláum. Úlpurnar er bæði hægt að fá stuttar og síðar. Þessir skór eru á 8.990 krónur. Allir skórnir í Zik Zak fást í númerum 36 til 41. 8.990 krónur.8.990 krónur. 9.990 krónur. 11.990 krónur. F ó l k ∙ k y n n i n g a r b l a ð ∙ X X X X X X X X 7F i M M T U D a g U r 1 5 . s e p T e M b e r 2 0 1 6 F ó l k ∙ k y n i n g a r b l a ð ∙ T í s k a 1 5 -0 9 -2 0 1 6 0 4 :3 2 F B 0 6 4 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 A 9 3 -6 E 7 0 1 A 9 3 -6 D 3 4 1 A 9 3 -6 B F 8 1 A 9 3 -6 A B C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 0 6 4 s _ 1 4 _ 9 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.