Fréttablaðið - 15.09.2016, Síða 54

Fréttablaðið - 15.09.2016, Síða 54
Hvað? Hvenær? Hvar? Fimmtudagur hvar@frettabladid.is 15. september 2016 Tónlist Hvað?  Live band Silki Hvenær?  22.00 Hvar?  Hressingarskálinn Hvað?  Tetzlaff-tvíeykið spilar Brahms Hvenær?  19.30 Hvar?  Harpa Systkinin Christian og Tanja Tetz- laff eru meðal fremstu tónlistar- manna Þýskalands. Þau hafa áður leikið hvort í sínu lagi með Sin- fóníuhljómsveit Íslands auk þess sem þau komu fram á Listahátíð í Reykjavík ásamt píanistanum Leif Ove Andsnes. Nú snúa þau aftur með tilfinningaþrunginn tvíkon sert Brahms í farteskinu, síðasta hljómsveitarverk meistar- ans. Lýrísk svíta eftir Pál Ísólfsson heyrist furðu sjaldan, en hún er í ljúfum og áheyrilegum stíl og jafnast á við það besta sem hann lét frá sér. Hvað?  Nýtt líf í teiknimyndum Hvenær?  20.00 Hvar?  Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhúsi Sýndar verða fimm kvikmyndir í tengslum við sýninguna RÍKI – flóra, fána, fabúla í Hafnarhúsi. Hér eru samankomnar nokkrar kvikmyndir sem unnar eru með ólíkri teiknimyndatækni. Þær eiga það sameiginlegt að fara víða um lendur ímyndunaraflsins þar sem hið ótrúlegasta líf kann að kvikna. Sumar segja sögu á meðan aðrar dvelja við umbreyt- ingarferlið. Hvað?  Sharon Robinson Hvenær?  21.00 Hvar?  Café Rosenberg Sharon Robinson er þekkt söng- kona, píanóleikari og lagahöf- undur frá Los Angeles. Hún hefur starfað með Leonard Cohen í 20 ár, samið lög fyrir hann, Diönu Ross og fjölda annarra þekktra listamanna. Þessi frábæra lista- kona sækir Ísland nú heim í fyrsta sinn eftir langa tónleikaferð sína um Evrópu. Hvað?  Pranke & Gunnar Jónsson Collider á Húrra Hvenær?  20.00 Hvar?  Húrra, Tryggvagötu Hvað?  Dreifing ferðamanna – ráðstefna Hvenær?  13.00 Hvar?  Iðnó Markaðsstofur landshlutanna kynna ráðstefnu um dreifingu ferðamanna. Fundarstjóri er Arnheiður Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands, ávarp flytur Ragn- heiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Fundir Hvað?  Líður þér vel í vinnunni? Hvenær?  08.00 Hvar?  Icelandair Hotel Reykjavík Natura Málþing Forvarna- og streitu- skólans um sálfélagslega vinnu- vernd. Allir eru velkomnir og efnið er í ár sniðið að þeim sem eru undir miklu álagi í vinnu við fólk, s.s. heilbrigðisstarfsfólki, starfs- mönnum félagsþjónustunnar, lög- reglu og kennurum. Hvað?  Minningarfyrirlestur Jóns Sigurðssonar 2016 Hvenær?  15.00 Hvar?  Háskóli Íslands, Hátíðarsalur Í dag flytur Eugenio F. Biagini, prófessor við Cambridge-háskóla, minningarfyrirlestur Jóns Sigurðs- sonar: „Democracy and the ‘national interest’: the making and unmaking of the UK, 1707-2016, and the lessons for the EU.“ Fyrir- lesturinn er á vegum Sagnfræði- stofnunar Háskóla Íslands og fer fram í Hátíðasal Háskóla Íslands. Allir eru velkomnir, meðan hús- rúm leyfir. Hvað?  Kynningarfyrirlestur – Árni Kristjánsson, prófessor við Heilbrigðis- vísindasvið Hvenær?  15.00 Hvar?  Læknagarður, stofa 201 Árni Kristjánsson, prófessor við Sálfræðideild, flytur erindi í tilefni af framgangi sínum. Á Heilbrigðisvísindasviði er haldið upp á framgang eða ráðningu nýrra Systkinin Christian og Tanja Tetzlaff snúa aftur með tvíkonsert Brahms í farteskinu í Hörpu í kvöld. FréTTaBlaðið/GVa EIÐURINN 5:40, 8, 10:25 KUBO 2D ÍSL.TAL 5:50 WAR DOGS 8 HELL OR HIGH WATER 8 LEYNILÍF GÆLUDÝRA 2D ÍSL.TAL 5:50 JASON BOURNE 10:10 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Miðasala og nánari upplýsingar ÁLFABAKKA SULLY KL. 8 SULLY VIP KL. 8 MECHANIC: RESURRECTION KL. 8 - 10:10 MECHANIC: RESURRECTION VIP KL. 10:10 KUBO OG STRENGIRNIR TVEIR ÍSLTAL KL. 5:40 WAR DOGS KL. 5:40 - 8 - 10:10 - 10:30 WAR DOGS VIP KL. 5:30 ROBINSON CRUSOE ÍSLTAL KL. 6 BEN-HUR KL. 10:10 LIGHTS OUT KL. 8 - 10:40 PETE’S DRAGON KL. 5:40 SUICIDE SQUAD 2D KL. 8 LEYNILÍF GÆLUDÝRA ÍSLTAL 2D KL. 6 KEFLAVÍK MECHANIC: RESURRECTION KL. 8 - 10:10 WAR DOGS KL. 8 - 10:30 AKUREYRI MECHANIC: RESURRECTION KL. 8 - 10:10 WAR DOGS KL. 8 - 10:30 ROBINSON CRUSOE ÍSLTAL KL. 6 PETE’S DRAGON KL. 5:40 SULLY KL. 9 MECHANIC: RESURRECTION KL. 8 - 10:10 WAR DOGS KL. 8 - 10:30 ROBINSON CRUSOE ÍSLTAL KL. 6 PELÉ: BIRTH OF A LEGEND KL. 5:40 PETE’S DRAGON KL. 6 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI EGILSHÖLL SULLY KL. 8 MECHANIC: RESURRECTION KL. 5:50 - 8 - 10:30 WAR DOGS KL. 5:30 - 8 - 10:10 ROBINSON CRUSOE ÍSLTAL KL. 5:30 BEN-HUR KL. 8 LIGHTS OUT KL. 10:30 PETE’S DRAGON KL. 5:30 SUICIDE SQUAD 2D KL. 10:10 ROGEREBERT.COM  Stærsta mynd ársins VARIETY  Frábær mynd fyrir alla fjölskylduna Sýnd með íslensku tali HOLLYWOOD REPORTER  Nýjasta stórmynd Clint Eastwood Jason Statham er grjótharður í þessari mögnuðu spennumynd Forsýnd í kvöld VARIETY  HOLLYWOOD REPORTER  Mynd fyrir alla fjölskylduna Sýningartímar á eMiði.is, miði.is og smarabio.is T.V. - BÍÓVEFURINN-S.S., X-IÐ 977 Þétt og örugg uppbygging, flottur hákarlatryllir - HS, MORGUNBLAÐIÐ - KK, DV FORELDRABÍÓ KL. 12 Á FÖSTUDAGINN Í SMÁRABÍÓI KL. 19:00 Í HÁSKÓLABÍÓI FORSALA HAFIN HÁSKÓLABÍÓI 25. SEPTEMBER HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 The Neon Demon 17:30, 22:30 Reykjavík ENG SUB 18:00 Rússneskir dagar: Journey To The Mother ENG SUB 20:00 Svartur September: Creature From The Black Lagoon 20:00 Yarn ENG SUB 20:00 Me Before You 22:00 Fúsi / Virgin Mountain ENG SUB 22:00 ragn- Heiður elín Árnadóttir, iðn- aðar- og viðskipta- rÁðHerra, flytur Ávarp Á rÁðstefnu um dreif- ingu ferðamanna sem fram fer í iðnó í dag. 1 5 . s e p T e m b e r 2 0 1 6 F I m m T U D A G U r42 m e n n I n G ∙ F r É T T A b L A ð I ð 1 5 -0 9 -2 0 1 6 0 4 :3 2 F B 0 6 4 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A 9 3 -9 1 0 0 1 A 9 3 -8 F C 4 1 A 9 3 -8 E 8 8 1 A 9 3 -8 D 4 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 0 6 4 s _ 1 4 _ 9 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.