Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.09.2016, Qupperneq 55

Fréttablaðið - 15.09.2016, Qupperneq 55
Klukkan fjögur í dag verður svo- kallað „Gopnik takeover“ í Lucky Records á Rauðarárstíg. Þar ætla þeir félagar Rastislav Blazovic og Asmir Fazlovic að spila nokkrar vel valdar plötur upp úr kössum úr búðinni og víst er að þar er um nóg að velja. „Það er rosalega mikið af stöffi þarna bak við – rafrænt hiphop og svona,“ segir Rastislav og bætir við að „Slavarnir séu að taka yfir heim- inn og þeir eru úti um allt“ þegar hann er spurður að því hvað sé að fara að gerast í Lucky Records í dag og hvaðan þetta þema komi. Þeir hvetja fólk til að mæta í Adi- das og fyrir sem besta upplifun era æskilegt að njóta tónlistarinnar í svokölluðu „slav squatti“ – eða eins og við Íslendingar myndum kalla það: sitjandi á hækjum sér. „Squatt- ið er svolítið eins og plankið,“ segir Ratislav dularfullur og má hver lesa úr því að vild. Annars á gopnik hugtakið við einstakling í Rússlandi eða fyrrum Sovétlýðveldinu sem klæðist oft Adi- dasgalla, drekkur áfenga orkudrykk- inn Jaguar og borðar sól blóma fræ sitjandi á hækjum sér. Þessari steríó- týpu má líkja við breska chav-inn sem er nokkuð svipaður. Kvenkyns gopnik er gopnitsa. Það er því algjörlega ljóst að fimmtudagurinn verður ákaflega fjörugur í Lucky Records. – sþh Adidasgallar og vel valdar plötur Rastislav Blazovic og Asmir Fazlovic ætla að veiða alls kyns góðgæti upp úr kössum í Lucky Records í dag. Fullkomnaðu augnablikið með ljúffengri sælkeraköku. – Láttu það eftir þér! H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA - 1 6- 04 29prófessora með sérstökum kynn- ingarfyrirlestri. Athafnirnar hefjast með stuttu yfirliti yfir helstu störf viðkomandi prófess- ors, en svo tekur hann sjálfur við og flytur erindi um störf sín og framtíðarsýn í kennslu og rann- sóknum. Í lok athafnarinnar gefst svo tækifæri til þess að spjalla og gleðjast með hinum nýja pró- fessor. Uppákomur Hvað?  Opin vísindi – málþing Hvenær?  15.00 Hvar?  Þjóðarbókhlaðan Málþing um opin vísindi haldið á Þjóðarbókhlöðunni. Ingibjörg Sverrisdóttir landsbókavörður setur málþingið og opnar vefinn opinvisindi.is. Sigurgeir Finnsson sér um kynningu á vefnum. Hvað? Pubquiz in English - Justin Bieber Hvenær?  20.00 Hvar?  Bravó Hvað?  Tilraunastofan Hvenær?  21.00 Hvar?  Ölstofa Hafnarfjarðar Í dag hefur göngu sína tónleika- röðin Tilraunastofan á Ölhús- inu – Ölstofu Hafnarfjarðar. Markmiðið verður að bjóða upp á ferska og öðruvísi tóna úr hinum ýmsu hornum íslensku tónlistarsenunnar. Stefnt er á að draga fram tilraunaglösin og hinar ýmsu mixtúrur einu sinni í mánuði, allt eftir því hvernig til- raunirnar heppnast. Í kvöld koma fram: Einar Indra, AKA Sinfónían og Dj Microwave Landing System. M e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 43F i M M T U D A g U R 1 5 . s e p T e M B e R 2 0 1 6 1 5 -0 9 -2 0 1 6 0 4 :3 2 F B 0 6 4 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 A 9 3 -9 F D 0 1 A 9 3 -9 E 9 4 1 A 9 3 -9 D 5 8 1 A 9 3 -9 C 1 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 0 6 4 s _ 1 4 _ 9 _ 2 0 1 6 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.