Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.06.2016, Qupperneq 56

Fréttablaðið - 30.06.2016, Qupperneq 56
Sumarhús Eiríksínu og Ólafíu Hrannar á Siglufirði vekur athygli vegfarenda fyrir skrautlegt útlit. mynd/Halla ÓladÓttir „Ég stakk upp á því að hafa þá í fimm litum og Ólafía Hrönn stakk þá upp á því að fara út á múrinn og dóttir hennar, maría Johnson, vildi hafa nokkra án munsturs. Þetta kallast líklega skapandi listrænt flæði.“ „daginn sem við byrjuðum að mála gluggana ákváðum við að leyfa næstu veg- farendum að velja liti á gluggana að framan. Við vissum auðvitað ekkert hver yrði næstur.“ Svona leit húsið út áður en það var tekið í gegn. Gluggar að danskri fyrirmynd. mynd/anton brink Eiríksína býr í steinhúsi eftir Guðjón Samúelsson með gullfallegum gluggum. „Þetta er elsta steinhúsið á Siglu­ firði, byggt 1914 og var áður veið­ arfæraverslun. Við keyptum það saman, við vinkonurnar Ólafía Hrönn Jónsdóttir, árið 2010. Þá var húsið hvítt með bláum gluggum, en fljótlega kom upp sú hugmynd að mála húsið svart því þá hafði sést svört kría í bænum. Svo fannst okkur tilvalið að mála gluggana í ólíkum litum og það vatt upp á sig,“ útskýrir Eiríksína Ásgríms­ dóttir, spurð út í skrautlega sumar­ húsið hennar á Siglufirði. „Ég stakk upp á því að hafa þá í fimm litum og Ólafía Hrönn stakk þá upp á því að fara út á múrinn og dóttir hennar, María Johnson, vildi hafa nokkra án munsturs. Þetta kall­ ast líklega skapandi listrænt flæði. Daginn sem við byrjuðum að mála gluggana ákváðum við að leyfa næstu vegfarendum að velja liti á gluggana að framan. Við vissum auðvitað ekkert hver yrði næst­ ur,“ segir hún og viður­ kennir að húsið veki talsverða athygli. „Það er varla hægt að setjast út með hafra­ grautinn sinn og kaffið á nátt­ fötunum, þá eru túristarnir búnir að mynda mann í bak og fyrir. Sumir biðja um leyfi en ekki allir. Oft fer fólk líka að segja mér frá merkilegu húsi sem það hafi séð á Sigló, þá er það húsið mitt,“ segir Eiríksína sem annars býr í friðuðu steinhúsi í Hafnar­ firði, sem teiknað var af Guðjóni Samúelssyni og byggt 1923. „Ég má ekkert sleppa mér svona hér. Gluggarnir eru friðaðir og við gerðum þá upp í samvinnu við húsafriðunar­ nefnd, eftir danskri fyrir­ mynd. Þá er tvöfalt gler en innri rammann er hægt að taka úr og vera með einfalt gler yfir sumar­ ið. Það eru reyndar fjór­ ar tegundir af gluggum í húsinu, til dæmis rósagluggi, lítill kirkju­ gluggi og svo þessir dönsku.“ Listrænt fLæði við gLuggamáLun Eiríksína Ásgrímsdóttir býr í gömlu friðuðu steinhúsi eftir Guðjón Samúelsson með afar fallegum gluggum. Sumarhúsið hennar á Siglufirði skartar einnig skemmtilegum gluggum en þar slepptu hún og meðeigendur hennar „skapandi, listrænu flæði“ lausu við gluggamálun. Einn af glugg- unum í húsinu eftir Guðjón. Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is 3 0 . j ú n í 2 0 1 6 F I M M T U D A G U R12 F ó l k ∙ k y n n I n G A R b l A ð ∙ X X X X X X X XF ó l k ∙ k y n I n G A R b l A ð ∙ T í s k A 3 0 -0 6 -2 0 1 6 0 4 :3 5 F B 0 9 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 9 D E -6 3 5 C 1 9 D E -6 2 2 0 1 9 D E -6 0 E 4 1 9 D E -5 F A 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 0 9 6 s _ 2 9 _ 6 _ 2 0 1 6 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.