Fréttablaðið - 30.06.2016, Blaðsíða 56
Sumarhús Eiríksínu og Ólafíu Hrannar á Siglufirði vekur athygli vegfarenda fyrir skrautlegt útlit. mynd/Halla ÓladÓttir
„Ég stakk upp á því að hafa þá í fimm litum og Ólafía Hrönn stakk þá upp á því að
fara út á múrinn og dóttir hennar, maría Johnson, vildi hafa nokkra án munsturs.
Þetta kallast líklega skapandi listrænt flæði.“
„daginn sem við byrjuðum að mála gluggana ákváðum við að leyfa næstu veg-
farendum að velja liti á gluggana að framan. Við vissum auðvitað ekkert hver yrði
næstur.“
Svona leit húsið út áður en það var tekið í gegn.
Gluggar að danskri fyrirmynd.
mynd/anton brink
Eiríksína býr í steinhúsi eftir Guðjón Samúelsson með gullfallegum gluggum.
„Þetta er elsta steinhúsið á Siglu
firði, byggt 1914 og var áður veið
arfæraverslun. Við keyptum það
saman, við vinkonurnar Ólafía
Hrönn Jónsdóttir, árið 2010. Þá var
húsið hvítt með bláum gluggum, en
fljótlega kom upp sú hugmynd að
mála húsið svart því þá hafði sést
svört kría í bænum. Svo fannst
okkur tilvalið að mála gluggana
í ólíkum litum og það vatt upp á
sig,“ útskýrir Eiríksína Ásgríms
dóttir, spurð út í skrautlega sumar
húsið hennar á Siglufirði.
„Ég stakk upp á því að hafa þá í
fimm litum og Ólafía Hrönn stakk
þá upp á því að fara út á múrinn og
dóttir hennar, María Johnson, vildi
hafa nokkra án munsturs. Þetta kall
ast líklega skapandi listrænt flæði.
Daginn sem við byrjuðum að mála
gluggana ákváðum við að leyfa
næstu vegfarendum að velja liti á
gluggana að framan. Við vissum
auðvitað ekkert hver yrði næst
ur,“ segir hún og viður
kennir að húsið veki
talsverða athygli.
„Það er varla
hægt að setjast
út með hafra
grautinn sinn
og kaffið á nátt
fötunum, þá
eru túristarnir
búnir að mynda
mann í bak og
fyrir. Sumir biðja
um leyfi en ekki allir.
Oft fer fólk líka að segja
mér frá merkilegu húsi sem
það hafi séð á Sigló, þá er það húsið
mitt,“ segir Eiríksína sem annars
býr í friðuðu steinhúsi í Hafnar
firði, sem teiknað var af Guðjóni
Samúelssyni og byggt 1923.
„Ég má ekkert sleppa mér
svona hér. Gluggarnir
eru friðaðir og við
gerðum þá upp í
samvinnu við
húsafriðunar
nefnd, eftir
danskri fyrir
mynd. Þá er
tvöfalt gler en
innri rammann
er hægt að taka
úr og vera með
einfalt gler
yfir sumar
ið. Það eru
reyndar fjór
ar tegundir af gluggum í húsinu,
til dæmis rósagluggi, lítill kirkju
gluggi og svo þessir dönsku.“
Listrænt fLæði
við gLuggamáLun
Eiríksína Ásgrímsdóttir býr í gömlu friðuðu steinhúsi eftir Guðjón
Samúelsson með afar fallegum gluggum. Sumarhúsið hennar á
Siglufirði skartar einnig skemmtilegum gluggum en þar slepptu hún og
meðeigendur hennar „skapandi, listrænu flæði“ lausu við gluggamálun.
Einn af glugg-
unum í húsinu
eftir Guðjón.
Ábendingahnappinn má
finna á www.barnaheill.is
3 0 . j ú n í 2 0 1 6 F I M M T U D A G U R12 F ó l k ∙ k y n n I n G A R b l A ð ∙ X X X X X X X XF ó l k ∙ k y n I n G A R b l A ð ∙ T í s k A
3
0
-0
6
-2
0
1
6
0
4
:3
5
F
B
0
9
6
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
4
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
9
D
E
-6
3
5
C
1
9
D
E
-6
2
2
0
1
9
D
E
-6
0
E
4
1
9
D
E
-5
F
A
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
0
9
6
s
_
2
9
_
6
_
2
0
1
6
C
M
Y
K