Fréttablaðið - 30.06.2016, Qupperneq 58
Bruschetta er vinsæll
ítalskur réttur. Hægt er
að útfæra brauðið með
ýmsum hætti, allt eftir
smekk hvers og eins.
Flestar útgáfur er ein-
falt að útbúa. Bruschetta
passar vel á spennandi
fótboltadegi.
Bruschetta með ricotta, peru og sultu.
Bruschetta með hráskinku, tómötum, ólífum, mozzarella, basil og
klettasalati.
Bruschetta með tómötum og basil. Þetta er algeng útgáfa af bruschettu á Ítalíu.
Bruschetta með mozzarella, tómötum, basil og pestói sem er sett undir.
Það er afar einfalt að útbúa veislu-
borð með bruschettum. Undir-
staðan er grilluð brauðsneið
sem er nudduð með hvít-
lauksrifi og vætt í ólífu-
olíu. Hægt er borða brauð-
ið eins og það kemur fyrir
og dýfa í jómfrúarolíu eða
setja einhvers konar dá-
semd ofan á. Hin týpíska
bruschetta er með tómat,
mozzarella-osti og fersku
basil. Svo eru til marg-
ar aðrar útgáfur, brusch-
etta með tómat, hráskinku,
mozzarella og ólífum, eða
með ricotta, peru og sultu.
Gott er að setja rækjur og lár-
peru á bruschettu og þannig mætti
lengi telja. Nota má hugmynda-
flugið út í ystu æsar þegar kemur
að svona sólskinsbitum. Best er þó
að borða brauðið meðan áleggið er
ferskt og nýtt.
Sérfræðingar í ítölskum mat
segja að hráefnið skipti öllu máli,
einungis skuli nota gæðavöru. Til
dæmis er mjög mikilvægt að nota
góða jómfrúar olíu til að fá rétta
bragðið. Ítalir borða grillað brauð
með hvítlauk og ólífuolíu þegar
þeir halda uppskeruhátíð. Þá dýfa
þeir brauðinu í nýpressaða ólífu-
olíu og drekka gott rauðvín með.
Þeir kjósa að nota hvítt snittu-
brauð, stundum svokallað ciabatta.
Vel má nota súrdeigsbrauð. Brauð-
ið á að vera stökkt að utan þegar
það kemur af grillinu en mjúkt að
innan.
Nýir, sætir og fullþroskað-
ir tómatar eru skornir smátt og
fræhreinsaðir, smá olíu skvett
yfir þá og bragðbættir með salti
og nýmöluðum pipar. Allt hrært
saman og sett á brauðið. Skreytt
með basil blöðum. Er til einfald-
ari veislumatur? Til tilbreyting-
ar má bæta smá chili, rósmaríni
eða timjan, mjög smátt söxuðu,
út í blönduna. Gott er láta smátt
skorna tómatana liggja í ólífuolíu
og kryddi í smá tíma áður en bland-
an er sett á brauðið. Notið endi-
lega balsamedik í blönduna. Það
gefur skemmtilegt bragð. Þegar
notuð er lárpera á brauðið þarf að
gæta þess að væta hana með lím-
ónu- eða sítrónusafa áður en hún
er maukuð eða skorin í bita.
Hin eina sanna
bruscHetta
Það er óhætt að segja að hin ítalska bruschetta sé sannkallaður
sólskinsbiti. Hægt er að útbúa bruschettu á margvíslegan hátt með
ýmsu hráefni. Þær eru fallegar á borði og ljúffengar á bragðið. Svo
passa þær einstaklega vel með leiknum á sunnudaginn.
Bruschetta með lárperu,
tómötum og risarækju.
365.is Sími 1817
Sportpakkinn er tilvalinn fyrir þá sem elska íþróttir. Enski
boltinn, Meistaradeildin, Evrópuboltinn ásamt spjallþáttum
með spekingunum. Körfubolti, Formúlan, NFL, bardaga-
íþróttir og margt annað sem fær hjartað til að slá örar.
YFIR
1.300
BEINAR
ÚTSENDINGAR Á ÁRI
Sportpakkinn inniheldur: Stöð 2 Sport, hliðarrásir, Eurosport, Extreme
Sport, Motors TV, Sky News, NBA TV, MUTV, LFC TV og Chelsea TV.
ENDALAUST
NET
Á 1.000 KR.
FYLGIR SPORTPAKKA
365*
*Undanskilið er aðgangsgjald og leiga á beini. Nánari upplýsingar á 365.is.
Samsetning sjónvarpspakka getur breyst án fyrirvara.
3 0 . j ú n í 2 0 1 6 F I M M T U D A G U R14 F ó l k ∙ k y n n I n G A R b l A ð ∙ T í s k A
3
0
-0
6
-2
0
1
6
0
4
:3
5
F
B
0
9
6
s
_
P
0
6
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
5
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
3
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
3
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
9
D
E
-5
E
6
C
1
9
D
E
-5
D
3
0
1
9
D
E
-5
B
F
4
1
9
D
E
-5
A
B
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
B
F
B
0
9
6
s
_
2
9
_
6
_
2
0
1
6
C
M
Y
K