Morgunblaðið - 21.10.2016, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 21.10.2016, Qupperneq 1
Píratar 15 6 15 4 13 4 6 0 Fjöldi þingsæta Sjálfstæðisflokkurinn Vinstri græn Samfylkingin Framsóknarflokkurinn Björt framtíð Viðreisn Flokkur fólksins 22,6% 21,1% 18,6% 6% 3,8% 9,1% 8,8% 6,5% Fylgi stjórnmálaflokka Anna Lilja Þórisdóttir Viðar Guðjónsson Mikil hreyfing er á fylgi flokkanna á milli vikna og sömuleiðis á því hlutfalli kjósenda sem taka afstöðu. Þetta sýnir könnun sem Félagsvís- indastofnun HÍ gerði fyrir Morg- unblaðið dagana 14. til 19. október. Píratar mælast með mest fylgi, 22,6%, og fengju 15 þingmenn yrði gengið til kosninga nú. Sjálfstæð- isflokkur mælist með næstmest fylgi, 21,1% og 15 þingmenn, og Vinstri græn mælast með 18,6% og 13 þingmenn. 9,1% segjast ætla að kjósa Framsóknarflokkinn, sem er sama hlutfall og í síðustu könnun og fengi flokkurinn sex þingmenn. 8,8% ætla að kjósa Viðreisn, um fjórðungi færri en í síðustu tveimur könnunum og samkvæmt þessu fengi flokkurinn sex þingmenn kjörna. 6,5% ætla að kjósa Samfylk- inguna sem fengi fjóra þingmenn og Björt framtíð mælist með 6% og fjóra þingmenn. Flokkur fólksins mælist með 3,8%, en næði ekki inn manni. Fylgi annarra flokka mælist minna. Píratar mælast stærstir  Píratar mælast með 23% og Sjálfstæðisflokkur 21%  Viðreisn tapar fjórðungi  VG bæta enn við sig  Mikil hreyfing er á fylgi flokkanna á milli kannana MÁfram sveiflast fylgið »4 F Ö S T U D A G U R 2 1. O K T Ó B E R 2 0 1 6 Stofnað 1913  247. tölublað  104. árgangur  SULTA, REYKJA, SÚRSA OG SALTA KJÖT UMFJÖLLUN UM HÓTEL OG BÆKUR ÍSLENSK NÁTT- ÚRA ER MJÖG MIKILVÆG SÉREFNI 58-66 ÓLAFUR ELÍASSON 80HAUSTVERK 30 Morgunblaðið/Styrmir Kári Næring Margir þurfa mataraðstoð.  Örorka er helsta ástæða þess að fólk leitar til líknarsamtaka eftir mataraðstoð. Einstæðir foreldrar eru einnig í þessari stöðu, erlendir ríkisborgarar og hælisleitendur. Þetta kemur fram í nýlegri könnun Velferðarvaktarinnar sem kannaði stöðu þessara mála fimm ár aftur í tímann. Staða þessara mála verður rædd í dag hjá Pepp, sem er sam- eiginlegur vettvangur þeirra sam- taka sem svona málum sinna. Hundruð manna fá mataraðstoð á hverju ári, auk þess sem margir fá stuðning til að kaupa lyf og skóla- dót fyrir börnin. »10 Einstæðir og öryrkjar þiggja oftast aðstoð Að fá sér eina með öllu á Bæjarins bestu er orðið hluti af upplifun ferðamanna af Íslandi, eins og sést á þeim mannfjölda sem leggur leið sína í pylsuvagninn á degi hverjum. Á Bæjarins bestu eru seldar SS-pylsur og hefur sala á þeim aukist í takt við fjölgun ferðamanna, að sögn Steinþórs Skúlasonar, forstjóra Sláturfélags Suðurlands. „Við erum að njóta ferðamannastraumsins í sölu á slíkum vörum. Við höfum líka breytt um- búðunum og erum komin með pylsuumslag sem er með íslensku öðru megin og ensku hinum megin,“ segir Steinþór. Auk pylsunnar er íslenska skyrið orðið hluti af þeim mat sem ferðamönnum finnst þeir þurfa að smakka þegar þeir koma hingað til landsins. Á þessu ári hefur sala á Skyr.is aukist um 30% á innanlandsmarkaði, sem eru yfir 300 tonn. Þá hefur sala á smjöri frá MS aukist um 70% frá 2008 og sala á rjóma um 30%. Alls er talið að ferðamenn neyti um 22 tonna af innlendri mat- vöru á degi hverjum. Mikil vitundarvakning er um að kynna innlenda matvælaframleiðslu fyrir erlendum ferðamönnum og að þeir upplifi mat- inn eins og náttúruna og menninguna, en mörg- um af viðmælendum Morgunblaðsins hefur ekki fundist því nægilega sinnt fram að þessu. Fjölg- un ferðamanna veitir landbúnaðinum og dreifð- ari byggðum aukin tækifæri til að stækka og dafna og verður fjallað um það í Morgunblaðinu næstu daga. ingveldur@mbl.is »26 og 28 Morgunblaðið/Golli 22 tonn á dag af innlendum mat Ferð á Bæjarins bestu orðin hluti af upplifun ferðamanna af Íslandi  Pylsur seljast í takt við fjölgun ferðamanna  30% meiri sala á Skyr.is í ár  Á Litla-Hrauni, þar sem fangar framleiða númeraplötur á bílaflota landsmanna, hefur verið í nógu að snúast að undanförnu. Það sem af er þessu ári hafa 57.100 slíkar verið framleiddar og gæti talan á árinu nálgast fjöldann árið 2007 þegar framleiddar voru 70.430 plötur. Að sögn Halldórs Vals Pálssonar, forstöðumanns á Litla-Hrauni, eru áherslur í fangelsismálum mjög að breytast. Að fólk í afplánun fari fyrr en áður í opin úrræði eða á áfangaheimili gefi góða raun. »22 Aukin bílasala skapar vinnu á Litla-Hrauni Númer Halldór Valur er fangelsisstjóri. Frír ís fyrir krakka! í september Nánar á bls 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.