Morgunblaðið - 21.10.2016, Qupperneq 50
50 UMRÆÐAN
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER 2016
VINNINGASKRÁ
25. útdráttur 20. október 2016
1049 10830 21735 30044 39640 51553 62858 72523
1312 10976 21767 30048 39938 51733 63178 72590
1393 11008 22064 30709 40224 51867 63206 73280
1822 11191 22353 30715 41199 52011 63444 73647
2048 11251 22397 30734 41392 52578 63865 74034
2066 11799 22464 30750 41482 52730 64639 74442
2326 12378 23019 30966 42318 53666 65035 74616
2383 12720 23497 31224 42563 53935 65351 74646
2792 13431 23711 31667 42732 54019 65607 74737
3067 13455 23764 31719 43124 55021 65862 75108
3087 13781 23881 31725 43323 55171 66004 75249
3307 14510 23891 31909 43715 55676 66077 75262
3518 15198 24578 31951 43853 55878 66630 75710
3817 15622 24733 32625 44095 55892 67054 76064
4091 15918 24810 32945 44633 56093 67313 76114
4230 16009 24922 33199 44672 56627 67362 76377
4594 16713 25331 33283 44689 56783 67897 76855
4713 16843 25428 33828 45347 57008 68014 77035
4816 17004 25575 34204 45381 57285 68631 77201
4833 17073 25741 34736 45710 57524 68644 77564
4886 17373 25806 34770 46062 57836 68856 78263
5080 17672 25825 35171 46124 58676 69107 78805
5297 17945 25996 35313 46734 59113 69109 78815
5404 18024 26294 35338 46918 59126 69120 79097
6073 18108 26318 35560 47280 59142 69248 79358
6878 18609 26715 35858 48068 59269 69590 79462
7127 19092 26804 35965 49013 59549 69682 79670
7214 19227 27389 36514 49057 59570 69745 79808
8075 19471 27424 37011 49090 60492 70043 79905
8632 19516 27478 37121 49277 61058 70152 79939
8708 19534 27572 37161 49311 61294 70652 79993
8788 19828 27785 37167 49428 61604 71085
9229 19918 28064 37519 49445 61809 71197
9357 20226 28116 38863 50110 62027 71358
9575 20814 28381 39018 50862 62073 71616
9634 21427 29785 39181 50912 62739 72030
10515 21631 29820 39233 51330 62838 72388
416 9886 25327 36888 45207 55187 63356 74679
1283 10787 26439 37226 45386 55454 64052 75254
1941 14341 26729 37957 47532 57531 66945 75266
2172 15956 27081 39194 47597 57545 67233 76175
2341 17382 27817 39317 47965 57832 67265 76336
3251 17888 30247 40038 48819 58560 67857 76607
4153 18383 30405 41983 49867 58852 70231 77591
5552 20418 30640 42262 50378 59938 70237 77642
6189 22692 31295 42871 51071 60236 70382 79474
6460 23131 31339 43191 51197 61469 70886
6844 23550 31452 43194 52714 61614 73355
6998 23579 33694 43782 53043 62407 73791
9138 23701 34741 45121 53102 63144 74090
Næsti útdráttur fer fram 27. október 2016
Heimasíða: www.das.is
Vinningur
Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur)
Vinningur
Kr. 20.000 Kr. 40.000 (tvöfaldur)
Vinningur
Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur)
1634 10439 65887 79681
Vinningur
Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur)
3198 12333 17479 35700 45202 67239
3746 14938 18161 36520 47452 70523
4002 16013 20619 43486 64979 71718
7189 16998 28793 44456 65601 78431
Aðalv inningur
Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur)
6 9 1 6 4
Móttaka aðsendra greina
Kerfið er aðgengilegt undir Morgunblaðslógóinu efst í hægra horni forsíðu
mbl.is. Þegar smellt er á lógóið birtist felligluggi þar sem liðurinn „Senda inn
grein“ er valinn.
Í fyrsta skipti sem innsendikerfið er notað þarf notandinn að nýskrá sig inn í
kerfið. Ítarlegar leiðbeiningar fylgja hverju þrepi í skráningarferlinu. Eftir að við-
komandi hefur skráð sig sem notanda í kerfið er nóg að slá inn kennitölu notanda
og lykilorð til að opna svæðið. Hægt er að senda greinar allan sólarhringinn.
Nánari upplýsingar veitir starfsfólk Morgunblaðsins alla virka daga í síma 569-
1100 frá kl. 8-18.
Árið er 2016. Það eru
aðrir tímar nú en 1949
þegar við gengum í Atl-
antshafsbandalagið.
Það eru aðrir tímar en
1970 þegar við fórum í
Fríverslunarsamtök
Evrópu. Það eru aðrir
tímar en 1994 þegar við
urðum aðilar að innri
markaði Evrópusam-
bandsins.
Frá því að seinni heimsstyrjöld-
inni lauk hefur utanríkisstefna Ís-
lands byggst á tveimur meg-
instoðum; sameiginlegum vörnum
innan Atlantshafsbandalagsins og
þátttöku í samstarfi Evrópuþjóða
um afnám viðskiptahindrana. Sam-
fara Marshall-aðstoðinni þrýstu
Bandaríkin á Evrópuþjóðirnar um
að bindast samtökum um frjáls við-
skipti. Öllum var ljóst að öryggi og
hagsæld yrði að grundvalla á ábyrgri
afstöðu um samstöðu í varnar- og ör-
yggismálum og frjálslyndum hug-
myndum um milliríkjaviðskipti.
Hvorugt var unnt að skilja frá hinu.
Vestræn samvinna er ofin úr þess-
um tvíþætta þræði. Sá þráður er
spunninn úr siðferðilegum og menn-
ingarlegum hugsjónum sem vest-
rænar þjóðir deila saman. Nú eru
blikur á lofti. Bæði í Ameríku og
Evrópu hafa þau stjórnmálaöfl
styrkt stöðu sína sem vilja nýja múra
þar sem áður voru hindrunarlaus
landamæri. Þau vilja draga úr frjáls-
um viðskiptum og stöðva frjálsa för
fólks milli landa. Þetta er ógnun við
aðra meginstoð vestrænnar sam-
vinnu.
Hin pólitíska hugmyndabarátta
Um þetta stendur nú hin pólitíska
hugmyndabarátta. Þó
að áskoranirnar séu
nýjar er hin tvíþætta
hugmyndafræði
frjálsra viðskipta og
samstöðu um varnir
jafn mikilvæg nú og í
árdaga vestrænnar
samvinnu. Hér þarf Ís-
land að taka skýra af-
stöðu. Eigum við að
halda áfram á sömu
braut eða leggjast á
sveif með einangr-
unaröflunum?
Þegar utanríkisráðherra beitti
lagaheimildum til þess að ákveða
þátttöku Íslands í sameiginlegum
aðgerðum vina okkar og vestrænna
samstarfsríkja í þeim tilgangi að
hindra peningaþvætti og vopna-
viðskipti við Rússland vildu for-
menn stjórnarflokkanna verða við
kröfum nokkurra fyrirtækja sem
kröfðust þess að skammtímahags-
munir þeirra yrðu teknir fram yfir
heildarhagsmuni þjóðarinnar.
Þessi afstaða formanna ríkis-
stjórnarflokkanna sýndi að varð-
staðan um hugsjónir vestrænnar
samvinnu er ekki jafn örugg og
traust og áður var. Það er því mikil-
vægt í þeim kosningum sem fram
fara síðar í þessum mánuði að efla
þau stjórnmálaöfl sem með ótvíræð-
um hætti vilja standa saman um
efnahags- og varnarsamvinnu vest-
rænna þjóða.
Landamæramúrar eða
aukin alþjóðleg samvinna
Alþjóðavæðingin hefur leitt til
aukinnar hagsældar. Hún hefur
dregið úr efnahagslegum mismun
milli nýmarkaðsríkja og þróaðra
ríkja. En henni hafa líka fylgt
óæskilegar aukaverkanir. Þeim hef-
ur ekki verið gefinn nægjanlegur
gaumur. Það er ein af ástæðunum
fyrir því að einangrunarstefnan á nú
vaxandi fylgi að fagna víða í Evrópu
og Ameríku.
Óeðlileg og vaxandi efnahagsleg
mismunun er sérhverju samfélagi
hættuleg. Þeirrar tilhneigingar
gætir æ meir að alþjóðleg stórfyr-
irtæki nýti frjáls viðskipti til þess að
setja sér sínar eigin leikreglur. Það
getur átt við um skatta, umhverf-
ismál, neytendavernd og samkeppn-
isreglur. Þetta leiðir ekki aðeins til
efnahagslegrar mismununar í
hverju samfélagi heldur ógnar þetta
beinlínis lýðræðinu.
Ein leið til að stemma stigu við
þessari þróun er að byggja nýja
landamæramúra. Það er skref aftur
á bak. Önnur leið er að auka og
dýpka alþjóðlega samvinnu. Aðeins
fjölþjóðasamtök geta sett reglur á
þessum sviðum sem halda. Með
þátttöku í slíkri samvinnu er því
unnt að auka hagsæld og verja lýð-
ræðið, þar sem fordómar og aft-
urhaldssemi verða að víkja.
Ísland á óhikað að sýna þjóðernis-
legan metnað og stolt til að taka
virkan þátt í vestrænni samvinnu
jafnt á sviði efnahags- og viðskipta-
mála sem öryggis- og varnarmála.
Boðskapurinn um frjálslyndi og víð-
tæka vestræna samvinnu á brýnna
erindi í dag en nokkru sinni fyrr.
Frjálslyndi og vestræn
samvinna
Eftir Þorgerði
Katrínu
Gunnarsdóttur
» Boðskapurinn um
frjálslyndi og víð-
tæka vestræna sam-
vinnu á brýnna erindi í
dag en nokkru sinni
fyrr.
Þorgerður Katrín
Gunnarsdóttir
Höfundur skipar 1. sæti Viðreisnar
í Suðvesturkjördæmi.
Stjórnmálaflokkar
keppast allir sem einn
í aðdraganda kosninga
um atkvæði okkar
landsmanna. Margir
þeirra eru með á
stefnuskrá sinni svo-
kallaða uppboðsleið.
Margir eru sam-
mála, aðrir á móti en
hvernig getur fólk og
félög verið sammála
eða á móti, það er eng-
inn rökstuðningur og endanleg út-
færsla á uppboðsleiðinni hjá neinu
einasta framboði. Þetta er ekkert
öðruvísi en að ég færi á sjó að
reyndi að fiska með trolli en hefði
pokann opinn, jú, það festast
kannski einhverjir fiskar í trollinu
en flestir fara bara í gegn. Hvernig
fer fyrir svoleiðis útgerð? Hún fer á
hausinn.
Einhverjir hafa minnst á Fær-
eyinga, það er þeirra aðferð og kom-
ið með dæmi um að 66 kr./kg hafi
fengist fyrir kg af makríl. Frábært
ef þeir eru til í það, en hér á landi
var verið að borga 60-70 kr./kg upp
úr sjó til útgerða, auk þess að borga
veiðigjöld. Hvernig á það að geta
gengið upp? Talið um þessa upp-
boðsleið með einhverjum vitrænum
hætti og hættið öllum þessu stóru
fyrirsögnum sem þið
vitið að þið getið ekki
staðið við.
Flestir stjórn-
málaflokkar hamra á
að veiðigjöld hafi
lækkað, jú krónulega
séð hafa þau gert það,
en sem hlutfall af
verðmæti? Eru menn
til í að ræða það? Nei,
það hentar ekki þeirra
málflutningi.
Sjávarútvegur er á
þeim stað í bókinni að
ef kostnaður í landi
hækkar, t.d. laun, þurfa fiskverk-
endur að lækka fiskverð og að
sama skapi þurfa þeir sem selja
þjónustu að hækka hana. Fiskverð
hefur lækkað mjög mikið og eru
veiðigjöld reiknuð út frá afurð-
arverði og því lækka þau milli ára,
ef afurðarverð hefði nú hækkað
væri staðan önnur og flest rök fyrir
uppboðsleið stjórnmálaflokkana
fallin.
Svo er ein stór spurning: Af
hverju á sjávarútvegur einn at-
vinnugreina að borga auðlinda-
gjöld? Er það af því að nokkur
fyrirtæki í sjávarútvegi skila mikl-
um gróða sem er útblásinn af fjöl-
miðlum? Hvað um öll hin fyrir-
tækin sem eiga erfitt þessa dagana
vegna lækkandi fiskverðs og hækk-
andi kostnaðar? Sem dæmi eru
rúmlega 900 smábátar á landinu,
sumir eiga eitthvað af kvóta, marg-
ir ekkert, ekkert þeirra fyrirtækja
sem að baki þeim stendur er að
skila miklum hagnaði ef nokkrum.
Samt tala allir stjórnmálaflokkar
út frá þessum fáu sem skila þessum
mikla gróða. Það er bara ekki sann-
gjarnt gagnvart neinum að setja
alla undir sama hatt í þessu málum.
Sjávarútvegurinn er búinn að
greiða 38 milljarða í auðlinda-
gjöld á síðustu fjórum árum, hvað
hafa hinar greinarnar borgað?
Ég er með kvótalausa útgerð
og ætti eflaust að líta jákvætt á
möguleika að fá ódýrari kvóta en
ég þarf að leigja á í dag, en ég get
ekki stutt neinn ef þessum flokk-
um á meðan trollið er galopið og
engin endanleg lausn á því hvern-
ig á að útfæra uppboðsleiðina. Að
vera með þetta svona galopið
kallar bara á óbreytt ástand,
maður veit þó hvernig núverandi
kerfi er, ég veit ekkert hvernig öll
hin kerfin eiga að líta út ef ein-
hver af þessum flokkum nær sínu
fram.
Því ætla ég að kasta fram þess-
um spurningum til framboðana.
Hvernig ætlið þið að útfæra og
framkvæma ykkar hugmyndir
um uppboðsleið? Hvernig ætlið
þið að tryggja það að allir sitji við
sama borð og hafi sömu mögu-
leika á að fá kvóta? Finnst ykkur
að sjávarútvegurinn eigi einn at-
vinnugreina að borga auðlinda-
gjöld? Og að lokum, finnst ykkur
framkvæmd veiðigjalda eins og
hún er í dag eðlileg, það er að
greitt er fyrir það sem landað er
en ekki fyrir úthlutað aflamark,
sem þýðir að kvótalausir borga
veiðigjöld fyrir þá sem fengu út-
hlutað?
Svör óskast
Eftir Þórð
Birgisson »Hvernig ætlið þið að
tryggja það að allir
sitji við sama borð og
hafi sömu möguleika á
að fá kvóta?
Þórður
Birgisson
Höfundur er smábátasjómaður.
mbl.is
alltaf - allstaðar