Morgunblaðið - 04.11.2016, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 04.11.2016, Qupperneq 1
F Ö S T U D A G U R 4. N Ó V E M B E R 2 0 1 6 Stofnað 1913  259. tölublað  104. árgangur  RÆÐUR OG EITT VERK KVIKNAR AF ÖÐRU AFKOMENDUR ÍSLENSKRA BRASILÍUFARA ÓLAFÍA ÞÓRUNN BEST ÍSLENSKRA KYLFINGA TÍMAMÓT 26 EVRÓPUMÓTARÖÐIN ÍÞRÓTTIRHULDA HÁKON 86 Krumlur Eyjafjallajökuls teygja sig niður hlíðina þar sem vatnsflaumur æddi fyrir nokkrum árum undan jöklinum nið- ur Markarfljót í eldgosi. Sólargeislar leika um Fljótshlíðina og Þríhyrning. Eyjafjallajökull hefur, eins og aðrir jöklar landsins, látið undan síga en askan, sem féll í gosinu og þakti stóran hluta jökulsins, á sinn þátt í því. »22 Eyjafjallajökull og Fljótshlíðin á fögrum haustdegi Morgunblaðið/RAX  Áhyggjum af félagslegri stöðu íbúa í Breiðholti er lýst í nýrri skýrslu Rauða krossins um hagi lakast settu borgarbúanna. Þar kemur fram að um fjórðung- ur íbúa hverfisins er af erlendum uppruna. Þar eru fleiri fatlaðir íbú- ar en í öðrum hverfum, fleiri ungar einstæðar mæður á fjárhagsstyrk, menntunarstig er lægra og flestir leigjendur í félagslegu húsnæði með börn undir 18 ára aldri. »52 Áhyggjur vegna Breiðholtshverfis Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Ég er enn vongóður um að hægt sé að mynda hér sterka ríkisstjórn,“ sagði Bjarni Benediktsson, formað- ur Sjálfstæðisflokksins, er hann ræddi við fjölmiðlamenn í gærkvöldi að loknum fundum sínum með for- svarsmönnum stjórnmálaflokka á Alþingi. Hann hitti í ráðherrabú- staðnum við Tjörnina í gær fulltrúa Vinstri grænna, Pírata, Bjartrar framtíðar, Viðreisnar og Samfylk- ingar, en áður hafði hann átt fund með Framsóknarmönnum. Að sögn Bjarna voru samtöl hans við fulltrúana „gagnleg“ og „afslöpp- uð“ en engar formlegar stjórnar- myndunarviðræður áttu sér stað í gær – menn voru fyrst og fremst að ræða helstu málefni og þau verkefni sem blasa við nýrri ríkisstjórn. Upplýsir þingflokk og forseta „Það ber auðvitað langmest í milli í viðræðum við Vinstri græna, en ég hef hins vegar verið að velta því upp hvort þau atriði, þar sem mest ber í milli, séu þau mál sem helst verði á dagskrá á næstu árum. Það er ekki endilega augljóst,“ sagði Bjarni. Næstu skref Bjarna eru að ræða við betur við þingflokk sinn og greina frá því sem fram kom á fundum hans með hinum flokkunum, setja forseta Íslands inn í stöðu mála og hugsa næsta útspil. Það kann að koma fljót- lega eftir helgi, að sögn hans. Sterk ríkisstjórn enn í stöðunni eftir samtöl  Næsta útspil Bjarna kann að koma fljótlega eftir helgi MGagnleg samtöl að baki »4 Morgunblaðið/Eggert Fjölmiðlafundur Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, ræddi við hóp fréttamanna eftir fundi sína með fulltrúum flokkanna.  Verði af því að Hafrannsóknastofn- un flytji höfuð- stöðvar sínar í Kópa- vog hyggst bæjar- félagið athuga möguleika á því að lengja hafnarkantinn til norðvesturs og stækka uppfyll- inguna svo rannsóknarskipin kom- ist vel fyrir. Fyrstu áætlanir benda til að þessar framkvæmdir myndu kosta um 150 milljónir. Fyrirtæki í Hafnarfirði bauð fram húsnæði við Hafnarfjarðar- höfn. Eigendur þess segja fyrirhug- aðar framkvæmdir Kópavogsbæjar opinberan styrk og hyggjast leita réttar síns. »2 Bætt hafnaraðstaða fyrir rannsóknarskip  Ísland er orðið hæst Norður- landanna í notkun verkjalyfja, örvandi lyfja, svefnlyfja og róandi lyfja, róandi og kvíðastillandi lyfja og flogaveikilyfja, að sögn Ólafs B. Einarssonar, verkefnisstjóra lyfja- mála hjá Embætti landlæknis. Öll þessi lyf eru ávanabindandi. „Við teljum okkur merkja fjölgun dauðsfalla vegna lyfjaeitrana. Sterkir ópíóíðar eru oftast taldir vera orsök dauðsfallanna,“ segir Ólafur. »10 Vafasamt Norður- landamet í lyfjanotkunFrír ís fyrir krakka! í nóvember Nánar ábls29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.