Morgunblaðið - 04.11.2016, Side 14

Morgunblaðið - 04.11.2016, Side 14
EINSTAKAR SÉRFERÐIR, Berlín er af mörgum kölluð "New York" Evrópu. Þeir sem til þekkja segja að það sé hægt að finna allt í Berlín. Komdumeð okkur í helgarferð til Berlínar. Fararstjóri; Marie Krüger VERÐ FRÁ 77.900KR. *á mann í tvíbýli með morgunverði. VETUR OG AÐVENTUFERÐIR 2016 BERLÍN HELGARFERÐIR ÍVETUR Helgarferð til Búdapest er tilvalin til að njóta lífsins, borða góðan mat og versla hagstætt. Mjög vinsæl borgarferð svo bókið í tíma. Fararstjóri ferðarinnar verður Jóna Guðvarðardóttir. VERÐ FRÁ 99.900KR. *á mann í tvíbýli með morgunverði. BROTTFARIR 8. OG 15. MARS 2017 Ferð sem sameinar strandlíf við fagra strönd og upplifun á framandi slóðum. 8 nætur á Hua Hin og 3 nætur í Bangkok. Tryggðu þér sæti í tíma, fyrri ferð seldist upp á mettíma. Fararstjóri; Kristján Steinsson VERÐ FRÁ 299.900KR. á mann í tvíbýli. 17. APRÍL–1. MAÍ 2017 BANGKOK-HUA HIN THAILAND Ferð sem sameinar það besta sem Suður Afríka hefur uppá að bjóða - einstök ferð á framandi slóðir! Suður-Afríkuferð með Villa og Bóa, fyrsta ferðin sló í gegn í febrúar 2016! FJÖLBREYTT FERÐ - SAFARÍ - SÉRVALIN HÓTEL - VÍNSMÖKKUN - ROBBIN ISLAND - TABLE MOUNTAIN! " Þessi ferð var mikil upplifun. Fékk góða innsýn í lífið og umhverfið á þessum slóðum sem ég hafði alls ekki áður. Fararstjórarnir Villi og Bói voru frábærir gleðigjafar og héldu mjög vel utan um okkur allan tímann enda þekkja þeir svæðið svo vel. Gæti svo vel hugsað mér að fara aftur! " - Sigrún Ósk MIKIÐ INNIFALIÐ VERÐ FRÁ 498.800KR. *á mann í tvíbýli. 16. FEB. - 3. MARS 2017CAPE TOWN - SUÐUR AFRÍKA París er ein af fallegustu og mest sjarmerandi borgum heims. Þriggja nátta ferð í hinni töfrandi París, þar sem rómantíkin svífur yfir vötnum. Fáar borgir hafa annað eins aðdráttarafl og París. VERÐ FRÁ 89.900KR. á mann í tvíbýli með morgunverði. 28. APRÍL –1. MAÍ 2017 BUDAPEST HELGARFERÐIR Í MARS PARÍS HELGARFERÐ Í VOR SÓLIN 2 017 ER KOM IN Í SÖLU!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.