Morgunblaðið - 04.11.2016, Síða 22

Morgunblaðið - 04.11.2016, Síða 22
22 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. NÓVEMBER 2016 Illræmdasta eldstöð landsins, Katla, leynist und- ir Mýrdalsjökli. Katla hefur verið að minna á sig upp á síðkastið með jarðskjálftahrinum og smá skotum í Múlakvísl. Allt var þó með kyrrum kjör- um á yfirborði Mýrdalsjökuls þegar Ragnar Ax- elsson, ljósmyndari Morgunblaðsins, flaug þar yfir í góðu veðri nýverið. Katla gaus síðast árið 1918 og frá því land byggðist hafa gos hennar brotist upp úr jök- ulbreiðunni tuttugu sinnum, að því er fram kem- ur í öndvegisriti dr. Helga Björnssonar jökla- fræðings, Jöklar á Íslandi. Kötlugos eru alla jafna mikil hamfaragos. Þeim fylgja óhemjustór jökulhlaup sem æða yfir allt sem fyrir verður, sanda, grónar sveitir, byggðir, brýr og vegi. Gjóskufallið verður svo svart að ekki sjást handa skil og gosunum fylgja þrumur, eldingar og hrævareldar. Öræfajökull skartar hæsta tindi Íslands, Hvannadalshnjúki, en undir jöklinum leynist einnig eldstöð. Askja hans er full af allt að 550 metra þykkum ís. Gríðarlegt sprengigos varð ár- ið 1362 og eyddu jökulhlaup og gjóskufall byggðinni í Litla-Héraði. Morgunblaðið/RAX Horft inn til landsins Askjan undir Mýrdalsjökli er full af ís sem er víða 300-400 metra þykkur. Mælingar 1991 sýndu að ísinn var þykkastur, 740 metrar, í upptökum Kötlujökuls. Hvannadalshnjúkur Undir Öræfajökli er eldstöð sem hefur gosið tvisvar frá landnámi. Horft til sjávar Jökulsprungurnar marka yfirborð Mýrdalsjökuls þar sem hann skríður fram. Í fjarska sést Hjörleifshöfði niðri við ströndina handan Mýrdalssands. Eldurinn er undir ísköldu yfirborðinu  Eldstöðvarnar Katla og Öræfajökull
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.