Morgunblaðið - 04.11.2016, Side 76

Morgunblaðið - 04.11.2016, Side 76
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. NÓVEMBER 2016 Til sölu Steypumót fyrir krana Mjög lítið notuð PREFORM kranamót til sölu ásamt I bitum, steypusílói, stoðum fyrir undirslátt o.fl. Mótin skiptast í aðalatriðum þannig: 20 stk. flekar 300x240, 14 stk. flekar 300x48, 2 stk. flekar 300x30, út- og innhorn, 150 stoðir fyrir undirslátt, vinnupallafestingar o.fl., o.fl. Upplýsingar í síma 8961012 og 8981014. Raðauglýsingar Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Antík Antíkhúsgögn og munir í úrvali. Skoðið heimasíðuna. Erum á Facebook. Opið frá kl. 10 til 18 virka daga. Þórunnartúni 6, sími 553 0755 – antiksalan.is Bækur Bækurnar að vestan frítt með Póstinum Hornstrandabækurnar 7,900 kr. allar 5. Sönnu vestfirsku þjóðsögurnar 1,980 kr. allar 3. Góðar í jólapakkann. Eða afmælisgjöfina. Vestfirska forlagið jons@snerpa.is 456-8181 Upp með Vestfirði! Hljóðfæri Atvinnuhúsnæði Verslunarhúsnæði Óska eftir verslunarhúsnæði undir kvenfataverslun á Laugavegi eða í nágrenni. Annað kemur til greina. Upplýsingar í síma 780 7850. Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Iðnaðarmenn Skemmtanir Hljómsveitin Últra dúett /tríó Fyrir einkasamkvæmi, árshátíðir og fl. Vanir menn Uppl. antonben@simnet.is Til sölu KRISTALSLJÓSAKRÓNUR Glæsilegar kristalsljósakrónur eru komnar. Handskornar kristalsljósa- krónur, veggljós, matarstell, kristals- glös til sölu. BOHEMIA KRISTALL, Grensásvegi 8 Sími 7730273 Óska eftir Staðgreiðum og lánum út á: gull, demanta, vönduð úr og málverk! Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex, Cartier, Patek Philippe o.fl. Hringdu núna og fáðu tilboð þér að kost- naðarlausu! www.kaupumgull.is Opið mán.– fös. 11–16. Kringlan – 3. hæð (Hagkaupsmegin) Upplýsingar í síma 782 8800 Fyrirtæki Ferðaþjónusta til sölu. Fyrirtækinu fylgir 9 manna bíll með fólksflutningaleyfi , vefsíða, netfang, lén ofl. ásamt fyrir- liggjandi pöntunum á akstri. Sendið fyrirspurn á netfangið: icelandtouristservice@gmail.com Ýmislegt Frú Sigurlaug Fylgstu með á facebook Mjódd s. 774-7377 Sundbolir • Tankini Bikini • Strandfatnaður Undirföt • Náttföt Sloppar • Undirkjólar Inniskór • Aðhaldsföt Full búð af nýjum vörum Frí heimsending Laugavegi 82, á horni Barónsstígs sími 551 4473 www.lifstykkjabudin.is Við erum á Ekta silki náttfatnaður Glæsilegar gjafir Húsviðhald Tökum að okkur viðhald, við- gerðir og nýsmíði fasteigna fyrir fyritæki húsfélög og einstak- linga. Fagmenn á öllum sviðum. Tilboð/ tímavinna. S. 896 - 4019. fagmid@simnet.is Dreifingardeild Morgunblaðsins leitar að fólki 13 ára og eldra, til að bera út blöð. Blaðburður fer fram mánudaga til laugardaga og þarf að vera lokið fyrir kl. 7 á morgnana. Allar nánari upplýsingar í síma 569 1440 eða dreifing@mbl.is Hafðu samband í dag og byrjaðu launaða líkamsrækt strax á morgun. www.mbl.is/laushverfi Vantar þig aukapening?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.