Morgunblaðið - 04.11.2016, Qupperneq 80

Morgunblaðið - 04.11.2016, Qupperneq 80
80 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. NÓVEMBER 2016 8 7 2 6 3 9 4 5 1 6 9 4 5 1 8 3 7 2 5 3 1 2 4 7 9 6 8 3 1 8 9 5 6 7 2 4 4 2 9 7 8 3 6 1 5 7 6 5 1 2 4 8 9 3 9 5 3 8 7 1 2 4 6 1 4 6 3 9 2 5 8 7 2 8 7 4 6 5 1 3 9 1 3 9 6 5 8 7 4 2 7 2 8 4 9 1 6 5 3 6 5 4 7 3 2 8 9 1 5 8 3 1 2 7 4 6 9 4 7 2 9 6 3 5 1 8 9 6 1 5 8 4 3 2 7 8 9 7 2 4 6 1 3 5 2 1 6 3 7 5 9 8 4 3 4 5 8 1 9 2 7 6 3 2 6 9 4 5 7 1 8 7 9 8 6 2 1 4 3 5 5 1 4 3 8 7 9 2 6 6 3 5 1 7 9 2 8 4 1 8 9 4 6 2 3 5 7 2 4 7 5 3 8 6 9 1 4 5 3 2 1 6 8 7 9 9 7 2 8 5 4 1 6 3 8 6 1 7 9 3 5 4 2 Lausn sudoku Við slítum símasnúruna en slítum símtalinu. Og samtalinu. Við slítum líka viðræðunum, sambandinu, fundinum, samningaumleitununum og trúlofuninni – ef svo ber undir. Ætlum við að slíta í merkingunni enda e-ð, ljúka e-u gerum við það í þágufalli. En samvistir hafa öðlast sér-hefð: slíta þær eða þeim. Málið 4. nóvember 1888 Tveggja ára gömul kirkja á Hrafnseyri við Arnarfjörð fauk af grunni, fór yfir nokk- ur leiði „en kom svo aftur nið- ur alheil og óskemmd,“ sagði í Ísafold. Hún er enn í notkun. 4. nóvember 1959 Fyrsti þáttur framhalds- leikritsins Umhverfis jörðina á 80 dögum, eftir sögu Jules Verne, var á dagskrá Út- varpsins. 4. nóvember 1961 Glaumbær við Fríkirkjuveg var opnaður. „Eitt glæsileg- asta og sérkennilegasta veit- ingahús bæjarins,“ sagði Mánudagsblaðið. Þetta var einn vinsælasti skemmtistað- urinn í Reykjavík en hann skemmdist mikið í bruna ára- tug síðar. 4. nóvember 1996 Þyrlur lentu í fyrsta sinn á fjalli sem myndaðist ofan í ísgjá við eldgos hjá Bárð- arbungu á Vatnajökli. Ómar Ragnarsson steig fyrstur fæti á hið nýja land. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Ólafur K Magnús Þetta gerðist… 8 6 5 1 3 2 4 9 3 2 9 8 6 2 5 3 1 2 4 1 9 5 8 4 6 9 9 6 8 2 7 1 3 6 5 2 5 6 2 1 8 5 8 1 5 1 7 9 3 8 9 3 5 8 2 1 3 7 9 2 6 3 7 8 1 8 5 7 3 5 6 8 7 9 2 6 5 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl J E X P A A T S E M R A Ð R U B Í V I V W G B Y R N I Ð É H P R A K S B N Z L Q N L Æ K N I S D Ó M A R L Z N T D P A T S A G E L S N R A B G L U K P A U I H A A V T W R B F Z T G G S L X R R R U T S U A Ð U S Ð U S N Í Q T A D Ó A K P S Z H B N V H H I N H Q C I L F B M O T O W C Y E E N Ú M Q H T Ð I R F R R J G N N I Y K M L K M Q O A G Ý G A C L P P M G I M Y L T E K D N A N E K Z E H D Ð E O B W Q Z Ö R R G Ð I G Ú R V A I T K G W O K B B T F A U L Z J A L W F F U U K P Y E K Z U F A E Y S L I R L G I B G L D S R L L M D G P I Q U Á R I G X V M I J O D S A D G P V O H D Ð C V Z Y D I Q E R T S V E M C G U L L F A S A N A W Y N W M S L Skarphéðin Barnslegasta Borgarbyggð Dauðagildra Dökkir Gullfasana Heimdalli Heygði Hálfkommúnískt Læknisdómar Samfagnaði Sjúkar Suðsuðaustur Teikningunni Íburðarmesta Ófrýnileg 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | Lárétt: 1 púsluspil, 4 ástæður, 7 líkindi, 8 spyr, 9 hagnað, 11 ögn, 13 at, 14 garpa, 15 merki, 17 ljómi, 20 mann, 22 hnífar, 23 tignarmanns, 24 rán- fugls, 25 fleina. Lóðrétt | 1 hnötturinn, 2 þrífur, 3 peninga, 4 síða, 5 lokka, 6 skerðir, 10 ræna, 12 ávinning, 13 duft, 15 milda, 16 undir- staðan, 18 trjáviður, 19 rýja, 20 ósoðinn, 21 ófögur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 alvarlegt, 8 orðum, 9 níðir, 10 ugg, 11 tærar, 13 asnar, 15 starf, 18 ólgar, 21 lof, 22 meiða, 23 álúta, 24 tungutaks. Lóðrétt: 2 liður, 3 aumur, 4 langa, 5 góðan, 6 gort, 7 frúr, 12 aur, 14 sál, 15 sómi, 16 atinu, 17 flagg, 18 ófátt, 19 grúsk, 20 róar. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. c4 Rf6 2. Rc3 e5 3. Rf3 Rc6 4. e3 Bb4 5. Dc2 d6 6. a3 Bxc3 7. Dxc3 a5 8. b3 O-O 9. Be2 Bg4 10. d3 He8 11. O-O e4 12. dxe4 Rxe4 13. Dc2 Df6 14. Bb2 Dg6 15. Rh4 Dh5 16. Bxg4 Dxg4 17. Rf3 Dg6 18. Had1 Rc5 19. Dc3 He4 20. h3 f6 21. Hfe1 Re5 22. Rxe5 fxe5 23. f3 Hh4 24. Kh2 Hf8 25. e4 Re6 26. Bc1 Dh5 27. Hf1 b6 28. Be3 Hf6 29. b4 Rg5 30. Bxg5 Dxg5 31. Dd2 Staðan kom upp á opnu alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Hooge- veen í Hollandi. Sigurvegari mótsins, indverski stórmeistarinn Abhijeet Gupta (2626), hafði svart gegn heimamanninum Ron Hoffman (2074). 31… Dxd2! 32. Hxd2 Hxe4! 33. fxe4 Hxf1 34. bxa5 bxa5 35. c5 He1 36. cxd6 cxd6 37. Hxd6 Hxe4 38. Hd5 a4 39. Kg3 He3+ 40. Kf2 Hxa3 41. Hxe5 Hb3 og svartur inn- byrti vinninginn nokkru síðar. Önnur bikarsyrpa TR fer fram í dag, sjá nán- ar á taflfelag.is. Svartur á leik Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Alcatraz. A-Enginn Norður ♠Á96 ♥1063 ♦K863 ♣854 Vestur Austur ♠D4 ♠752 ♥92 ♥ÁKD75 ♦G754 ♦D102 ♣109632 ♣D7 Suður ♠KG1083 ♥G84 ♦Á9 ♣ÁKG Suður spilar 4♠. Kit Woolsey er fæddur 1943. Hann hefur verið tvítugur þegar öryggisfang- elsinu á Alcatraz-eyju í San Francisco- flóa var lokað, 1963, og þrítugur þegar hann skrifaði um Alcatraz-kúppið í The Bridge World, árið 1973. „Fyrir allmörgum árum var sveitinni minni var boðið að spila leik við vist- menn á Alcatraz,“ segir Woolsey í upp- hafi greinarinnar í TBW. Síðan rekur hann hrakfarir sínar, spil eftir spil, og alltaf kemur upp svipað stef, sem á endanum fær heitið „Alcatraz-bragðið“. Woolsey var hér í vörn gegn í 4♠ eftir opnun austurs á hjarta. Hann kom út með ♥9 og austur reyndi að taka þrjá slagi á litinn. En sagnhafi trompaði óvænt þriðja háhjartað með ♠G! Þegar Woolsey yfirtrompaði með ♠D „upp- götvaði“ suður að hann hafði svikið lit og skipti á gosa. Woolsey fékk auðvitað að draga drottninguna sína til baka en það var létt í vasa eftir afhjúpunina. www.versdagsins.is Við elskum því að Guð elskaði okkur að fyrra bragði... Bankastræti 6 – sími 551 8588 – gullbudin.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.