Morgunblaðið - 04.11.2016, Qupperneq 83

Morgunblaðið - 04.11.2016, Qupperneq 83
83 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. NÓVEMBER 2016 AF TÓNLIST Hallur Már hallurmar@mbl.is Enn ein Airwaves-hátíðin hafin. Það er fyrir löngu orðin klisja hversu mikil innspýting hátíðin hefur reynst fyrir íslenskt tónlistarlíf á undanförnum tveimur áratugum. Ekki þarf annað en að líta yfir dag- skrá hátíðarinnar til að sjá að grósk- an er mikil og það nánast þyrmir yfir mann yfir því að þurfa að velja úr öllum þeim atriðum sem í boði eru. Ég er ekki einu sinni byrjaður að tala um off-venue-dagskrána! Snjall hagfræðingur myndi líklega vera fljótur að benda á að um offramboð væri að ræða, með öllu því sem slíku fylgir. Hlustendur geta þó varla kvartað, nema yfir því að það sé tals- verð vinna sem fylgi því að finna eitthvað sem þeir kunna að meta. Sum sé lúxusvandamál. Miðvikudagar hátíðarinnar hafa oft reynst vandasamir, hátíðin er jú byrjuð en oft ekki almennilega farin í gang. Í þetta skiptið byrjaði hátíðin hjá mér í Iðnó þar sem þremenning- arnir í Hatari þrumuðu yfir fólkinu á kjarngóðri íslensku. Sumt í tónlist og sjónrænni upplifun sveitarinnar minnir á klassískt þýskt úrkynj- unarteknó en bjagaðar þrumuræð- urnar hjá Matthíasi sem leiða lögin gjarnan áfram gera þetta íslenskara. Skemmtilegt sjónarspil en það verð- ur að viðurkennast að áreitið var lík- Athyglisbrestur á Airwaves Morgunblaðið/Freyja Gylfa Ögrandi „Þremenningarnir í Hatari þrumuðu yfir fólkinu á kjarngóðri íslensku,“ og var áreitið mikið. lega fullmikið fyrir flesta svona á fyrstu stigum hátíðarinnar. Þaðan lá leiðin á Húrra þar sem Gunnar Jónsson Collider átti að vera að byrja. Maður hefur heyrt utan að sér að þar sé gæðastöff á ferð og því var ég spenntur fyrir atriðinu. Þegar hann steig á svið virkaði þetta eitt- hvað undarlega á mig og var ekki eins og ég átti von á. Í ljós kom að dagskráin hafði riðlast og í raun stóð Einar Indra á sviðinu og var að flytja sinn seið. Margt ágætt þó að það næði ekki að grípa mig, því mið- ur missti ég af Gunnari og sveit hans því nú lá leiðin á Nasa þar sem Teit- ur Magnússon tróð upp ásamt fríðu föruneyti. Eins gaman og það var að fylgjast með hljómsveitinni naut tónlistin sín einhvern veginn ekki al- veg í salnum. Einhver hljóð- vandræði voru til staðar en það var ekki aðalmálið, mann langaði frekar að vera bara heima í stofu með sveit- inni í góðu partíi. Næstur á svið var Snorri Helgason og í þetta skiptið ákvað ég að hlusta á heila tónleika frá upphafi til enda því hann hefur gert frábæra músík að undanförnu. Ekki er hægt að minnast á Snorra án þess að tala um sveitina með hon- um sem var fyrsta flokks, óaðfinn- anlegur silkimjúkur seventís fílíngur frá upphafi til enda. Að því loknu rak forvitnin mig á ný út í kaldan rigningarúðann og í göngutúr út í Iðnó þar sem Kælan mikla var að byrja. Ferskur pönk- nornaseiður sem þar var boðið upp á í smekkfullum salnum. Eftir nokkra stund þar var haldið aftur á Nasa þar sem gæðasveitin Tilbury var komin á svið sem er í grunninn að miklu leyti skipuð sama mann- skapnum og sveit Snorra. Þar var það sama uppi á teningnum og ann- ars staðar; hóflega áhugasamir, vindjakkaklæddir ferðamenn sem hlustuðu af nokkurri athygli voru í miklum meirihluta en stemningin var sjálf aldrei líkleg til að ná miklu flugi. Nema mögulega hjá parinu lífsglaða sem eyddi megninu af tím- anum sem Tilbury var á sviðinu í löðrandi skemmtistaðasleik á miðju gólfinu. Það verður þó að halda því til haga að flutningur sveitarinnar á Northern Comfort, einu albesta ís- lenska lagi síðustu ára, var frábær. Líklega er það bara af hinu góða að fólk eigi eitthvað inni þegar stíf dag- skrá helgarinnar er í vændum. » Þar var það samauppi á teningnum og annars staðar; hóflega áhugasamir, vindjakka- klæddir ferðamenn sem hlustuðu af nokkurri at- hygli voru í miklum meirihluta en stemn- ingin var sjálf aldrei lík- leg til að ná miklu flugi. Stemning Tónleikar Gunnars Jónssonar Collider á Húrra hafa að öllum líkindum verið góðir. AUGLÝSING ÁRSINS – ★★★★ – M.G. Fbl. MAMMA MIA! (Stóra sviðið) Fös 4/11 kl. 20:00 112. s. Fös 18/11 kl. 20:00 118.s Sun 27/11 kl. 20:00 124.s Lau 5/11 kl. 20:00 113. s. Lau 19/11 kl. 20:00 119.s Fim 1/12 kl. 20:00 125.s Fös 11/11 kl. 20:00 114. s. Sun 20/11 kl. 20:00 120.s Fös 2/12 kl. 20:00 126.s Lau 12/11 kl. 20:00 115. s. Fim 24/11 kl. 20:00 121.s Lau 3/12 kl. 20:00 127.s Sun 13/11 kl. 20:00 116.s Fös 25/11 kl. 20:00 122.s Fim 17/11 kl. 20:00 117.s Lau 26/11 kl. 20:00 123.s Gleðisprengjan heldur áfram! Blái hnötturinn (Stóra sviðið) Lau 5/11 kl. 13:00 11.sýn Lau 12/11 kl. 13:00 13.sýn Sun 20/11 kl. 13:00 15.sýn Sun 6/11 kl. 13:00 12.sýn Sun 13/11 kl. 13:00 14.sýn Lau 26/11 kl. 13:00 16.sýn Nýr fjölskyldusöngleikur byggður á verðlaunasögu Andra Snæs Magnasonar Njála (Stóra sviðið) Sun 6/11 kl. 20:00 Mið 16/11 kl. 20:00 Mið 7/12 kl. 20:00 Fim 10/11 kl. 20:00 Mið 23/11 kl. 20:00 Njáluhátíð í forsal frá kl. 18:45. Kjötsúpa og fyrirlestur. Síðustu sýningar. Hannes og Smári (Litla sviðið) Lau 5/11 kl. 20:00 10.sýn Samstarfsverkefni við Leikfélag Akureyrar - síðustu sýningar Extravaganza (Nýja svið ) Fös 4/11 kl. 20:00 4. sýn Fim 10/11 kl. 20:00 7. sýn Fös 18/11 kl. 20:00 9.sýn Lau 5/11 kl. 20:00 5. sýn Sun 13/11 kl. 20:00 8. sýn Lau 19/11 kl. 20:00 10.sýn Sun 6/11 kl. 20:00 6. sýn Mið 16/11 kl. 20:00 auka. Nýtt verk eftir Sölku Guðmundsdóttur Brot úr hjónabandi (Litla sviðið) Fös 4/11 kl. 20:00 Frums. Sun 13/11 kl. 20:00 6.sýn Lau 26/11 kl. 20:00 12.sýn Sun 6/11 kl. 20:00 2.sýn Fim 17/11 kl. 20:00 7.sýn Sun 27/11 kl. 20:00 13.sýn Mið 9/11 kl. 20:00 3.sýn Fös 18/11 kl. 20:00 8.sýn Lau 3/12 kl. 20:00 14.sýn Fim 10/11 kl. 20:00 4.sýn Lau 19/11 kl. 20:00 9.sýn Sun 4/12 kl. 20:00 aukas. Fös 11/11 kl. 20:00 aukas. Sun 20/11 kl. 20:00 10.sýn Þri 6/12 kl. 20:00 15.sýn Lau 12/11 kl. 20:00 5.sýn Fös 25/11 kl. 20:00 11.sýn Mið 7/12 kl. 20:00 16. sýn Aðeins þessar sýningar. Örfáir miðar lausir. Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 Djöflaeyjan (Stóra sviðið) Lau 5/11 kl. 19:30 21.sýn Fim 17/11 kl. 19:30 24.sýn Sun 27/11 kl. 19:30 27.sýn Fös 11/11 kl. 19:30 22.sýn Fös 18/11 kl. 19:30 25.sýn Lau 12/11 kl. 19:30 23.sýn Lau 26/11 kl. 19:30 26.sýn Kraftmikill söngleikur um skrautlegt mannlíf í braggahverfum Reykjavíkur! Maður sem heitir Ove (Kassinn) Lau 5/11 kl. 19:30 19.sýn Lau 12/11 kl. 19:30 23.sýn Fös 25/11 kl. 19:30 27.sýn Sun 6/11 kl. 19:30 20.sýn Fim 17/11 kl. 19:30 24.sýn Lau 26/11 kl. 19:30 28.sýn Fim 10/11 kl. 19:30 21.sýn Lau 19/11 kl. 19:30 25.sýn Sun 27/11 kl. 19:30 29.sýn Fös 11/11 kl. 19:30 22.sýn Sun 20/11 kl. 19:30 26.sýn Siggi Sigurjóns og Bjarni Haukur sameina krafta sína í bráðfyndnum einleik! Horft frá brúnni (Stóra sviðið) Sun 6/11 kl. 19:30 9.sýn Lau 19/11 kl. 19:30 11.sýn Fös 25/11 kl. 19:30 13.sýn Fim 10/11 kl. 19:30 10.sýn Sun 20/11 kl. 19:30 12.sýn Sun 4/12 kl. 19:30 14.sýn Eitt magnaðasta leikverk 20. aldarinnar Íslenski fíllinn (Brúðuloftið) Lau 5/11 kl. 13:00 Lau 12/11 kl. 13:00 Lau 19/11 kl. 13:00 Lau 5/11 kl. 15:00 Lau 12/11 kl. 15:00 Lau 19/11 kl. 15:00 Sýningum lýkur í nóvember! Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Fös 4/11 kl. 20:00 Mið 16/11 kl. 20:00 Fös 25/11 kl. 20:00 Mið 9/11 kl. 20:00 Fös 18/11 kl. 20:00 Mið 30/11 kl. 20:00 Fös 11/11 kl. 20:00 Mið 23/11 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! Óþelló (Stóra sviðið) Fim 22/12 kl. 19:30 Frums Fim 29/12 kl. 19:30 2.sýn Mán 26/12 kl. 19:30 Hátíðarsýning Lau 7/1 kl. 19:30 3.sýn Vesturport tekst á nýjan leik á við Shakespeare! Yfir til þín - Spaugstofan (Stóra sviðið) Fös 4/11 kl. 19:30 31.sýn Sun 13/11 kl. 19:30 33.sýn Sprellfjörug gleðisýning fyrir alla fjölskylduna! Lofthræddi örnin Örvar (Kúlan) Fös 4/11 kl. 10:00 Dalvík Fim 10/11 kl. 10:00 Raufarhöfn Mið 23/11 kl. 9:00 Grindavík Mán 7/11 kl. 10:00 Akureyri Lau 19/11 kl. 15:00 Mið 23/11 kl. 10:30 Grindavík Mán 7/11 kl. 13:15 Akureyri Mán 21/11 kl. 13:00 Keflavík Fim 24/11 kl. 10:00 Sandgerði Þri 8/11 kl. 10:00 Akureyri Þri 22/11 kl. 9:00 Keflavík Lau 26/11 kl. 13:00 Mið 9/11 kl. 10:00 Húsavík Þri 22/11 kl. 11:00 Keflavík Lau 26/11 kl. 15:00 Hrífandi einleikur fyrir börn um hugrekki. Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 26/11 kl. 11:00 Sun 4/12 kl. 11:00 Lau 17/12 kl. 11:00 Lau 26/11 kl. 13:00 Sun 4/12 kl. 13:00 Lau 17/12 kl. 13:00 Sun 27/11 kl. 11:00 Lau 10/12 kl. 11:00 Sun 18/12 kl. 11:00 Sun 27/11 kl. 13:00 Lau 10/12 kl. 13:00 Sun 18/12 kl. 13:00 Lau 3/12 kl. 11:00 Sun 11/12 kl. 11:00 Lau 3/12 kl. 13:00 Sun 11/12 kl. 13:00 Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins komið í sölu 11 leikárið í röð. ÞÚ FINNUR ALLT Á FINNA.IS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.