Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.2015, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.2015, Blaðsíða 60
52 Fólk Helgarblað 27. febrúar–2. mars 2015 Lífrænt Ríkt af Nitric Oxide og Sulforaphane Rauðrófu- og brokkolíduft ásamt spínati, gulrótum, steinselju og káli Fyrir eða eftir æfingar Mikil orka og næring Bragðgóð blanda 40 skammtar Ein teskeið hrist í vatn eða safa Fæst í apótekum, heilsubúðum, Krónunni, Hagkaup og Nettó. Umboð: Celsus. Frábært í kúrinn!5:2 Frægt fólk sem var ættleitt Vissirðu að móðir Bills Clinton yfirgaf hann sem barn og að forsetinn fyrrverandi var ættleiddur af ömmu sinni? Þrátt fyrir oft og tíðum brösugt upphaf hafa þessar stjörnur risið til hæstu hæða.  John Lennon Faðir Johns Lennon hvarf úr hernum og þar sem móðir hans gat ekki séð fyrir honum ættleiddi frænka hans hann.  Marilyn Monroe Mamma Marilyn Monroe yfirgaf hana í æsku og leikkonan ólst upp á fósturheimilum.  50 Cent Tónlistarmaðurinn 50 Cent uppljóstraði í viðtali árið 2011 að hann hefði verið ættleiddur í æsku.  Snooki Tónlistarkonan Snooki var aðeins sex mánaða gömul þegar hún var ættleidd inn í ítölsku fjölskyldu sína.  Steve Jobs Líffræðilegur faðir Steve Jobs var hinn sýrlenski Abdulfattah Jandali en móðir hans Joanne Schieble. Foreldrar hennar settu sig á móti sambandi þeirra og úr varð að Steve var ættleiddur af Paul og Clöru Jobs.  Bill Clinton Fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, Bill Clinton, var ætt- leiddur af afa sínum og ömmu eftir að mamma hans hafði yfirgefið hann.  Ray Liotta Leikarinn úr Goodfellas, Ray Liotta, var ættleiddur þegar hann var sex mánaða. Rúmum 40 árum síðar réði hann einkaspæjara til að finna móður sína.  Michael Bay Kvik- myndagerðarmaðurinn Michael Bay var ættleiddur í æsku. Leikstjórinn eyddi miklum tíma í leit að líffræðilegri móður sinni þegar hann var yngri. Hann hefur ekki fundið líf- fræðilegan föður sinn en hefur gantast með að Steven Spieldberg og Jerry Bruckheimer hljóti að deila DNA með honum.  Nelson Mandela Frelsishetjan Nelson Mandela var ættleiddur af Jongintaba Dalindyebo, þáverandi höfðingja Thembu-ættbálksins, þegar líffræðilegur faðir hans lést.  Jamie Foxx Leikarinn Jamie Fozz var alinn upp af ömmu sinni sem ættleiddi móður hans.  DMC Tónlistarmaðurinn DMC var ættleiddur í æsku og hefur látið sig málefnið varða seinni árin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.