Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.2015, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.2015, Blaðsíða 27
Heimilið - Kynningarblað 3Helgarblað 18.–21. september 2015 Dekraðu við heimilið Gæðavara á viðráðanlegu veðri Í versluninni Amíra í Ármúlanum má finna ýmislegt til að prýða og dekra við heimilið. Verslunin er ennþá tiltölulega ung, var opnuð í október í fyrra, en hún hefur þegar náð stórum og ánægðum hópi við­ skiptavina. Að sögn Guðrúnar Elínar Guðmundsdóttur, eiganda verslun­ arinnar, er lögð áhersla á vörur sem fegra innviði heimilisins, en þau sér­ hæfa sig í sölu á gæða sængurfötum, handklæðum, baðvörum og gjafa­ vörum. „Við viljum bjóða upp á gæða­ vörur á viðráðanlegu verði,” segir Guðrún. Hönnunarvörur Amíra selur vandaðar gjafa­ og hönnunarvörur frá Skandinavíu og Bretlandi, en starfsfólkið er ávallt með augun opin fyrir góðri og vand­ aðri hönnun og fylgist grannt með nýjustu straumum og stefnum. Þau selja t.d. lampa og loftljós frá dönsku hönnunarstofunni Hedemann Den­ mark og kristal og ilm frá Kenneth Turner í London. Þau bjóða einnig upp á stálvörur frá Noregi sem heita Hardanger Bestik; hnífapör, köku­ hnífa, ostahnífa og fleira. Úrval sængurfata Verslunin Amíra býður upp á úrval sængurfata úr hundrað prósent bómull, en þar ættu allir að geta fundið sængurföt við sitt hæfi. Einnig má finna úrval smekklegra púða í öllum stærðum og gerðum. Svo ber að minnasst á hágæða postulín hannað af Halvor Bakke, en það er einstök gæðavara með stílhreinni hönnun. Allar frekari upplýsingar um vör­ ur og þjónustu Amíru má finna á Facebook­ síðunni facebook/ amiraverslun. n Sængurföt Verslunin Amíra býður upp á úrval sængurfata úr hundrað prósent bómull, en þar ættu allir að geta fundið sængurföt við sitt hæfi. Ljós Amíra býður upp á smekklega lampa og loftljós. Baðvörur Verslunin sérhæfir sig í sölu á gæða sængurföt- um, hand- klæðum, baðvörum og gjafa- vörum. Skrautpúði Púðar í öllum stærðum og gerðum. Ilmur Vörur frá Kenneth Turner. Handsápa, handáburður, sturtusápa, húðkrem og ilmkerti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.