Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.2015, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.2015, Blaðsíða 40
Vikublað 24.–26. nóvember 2015 90. tölublað 105. árgangur Leiðbeinandi verð 445 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 Óverjandi veður n Textahöfundurinn, tónlistar­ maðurinn og háðfuglinn Bragi Valdimar Skúlason gerir á Twitter gys að þjóðþekktum lögfræðing­ um, eins og honum einum er lagið. „Þetta veður er svo ömur­ legt að ekki einu sinni stjörnu­ lögfræðingur með fjölmiðlablæti myndi vilja verja það,“ en fram­ ferði nafntogaðra lög­ fræðinga í kjölfar nýlegs sýknudóms í kynferðisbrota­ máli, vakti blendin viðbrögð í sam­ félaginu. Fiskbúðin Hafrún Skipholti 70 • 105 Reykjavík Sími: 552-0003 / 895-5636 Fagur, Fagur Fiskur úr sjó Bakstur á brotið?! +1° -1° 10 4 10.20 16.06 11 Barcelona Berlín Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Helsinki Istanbúl London Madríd Moskva París Róm St. Pétursborg Tenerife Þórshöfn Miðvikudagur 14 2 °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C 4 2 4 4 16 8 12 -1 7 11 0 20 3 0 4 2 3 2 17 8 2 12 -1 20 5 -1 9 V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u Mið Fim Fös Lau Mið Fim Fös Lau EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 2.2 -1 8.3 3 2.7 -3 4.2 -6 1.3 -1 6.8 3 1.1 -3 3.0 -5 4.0 2 7.5 2 2.5 -3 4.0 -6 2.0 -6 3.2 -1 2.4 -5 1.3 -16 2.6 -6 4.3 2 7.9 -2 3.9 -8 3.6 3 13.2 4 7.7 -1 5.0 -4 4.9 0 6.8 2 3.7 -8 3.1 -10 5.2 -1 5.4 2 7.6 -4 4.1 -8 5.2 1 10.8 2 9.8 -2 6.3 -7 2.5 -1 6.9 1 2.9 -7 2.8 -13 upplýSingar frá Vedur.iS og frá yr.no, norSku VeðurStofunni dimmt og blautt Skemmdegið er skollið á af fullum þunga. Dag tekur brátt að lengja. mynd Sigtryggur ariMyndin Veðrið Kólnar í veðri Víða hæg breytileg átt, en þó nokkuð hvasst austanlands. Lítil úrkoma. Kólnar aftur í veðri og má gera ráð fyrir 0 til 5 stiga frosti. Þriðjudagur 24. nóvember Reykjavík og nágrenni Evrópa Þriðjudagur Norðvestan 4–10, úrkomulítið og vægt frost. 40 4 0 5-2 50 70 192 6-1 130 2-4 7 1 1.2 -6 7.8 1 3.7 -6 3.2 -18 4.5 -2 6.1 2 6.8 -2 1.0 -13 1.3 -2 5.5 3 2.3 -5 2.8 -5 1.9 -5 3.8 2 1.8 -4 2.8 -13 5.4 6 15.3 5 0.6 1 7.4 1 3.6 0 9.2 4 2.8 -4 1.7 -8 Fótbrotnaði við smákökubakstur Sigríður elva í gifsi yfir jólin eftir óhapp tengt sýrlenskum döðlukökum H ver gerir svona? Miðað við allt ruglið sem ég hef gert um ævina þá er þetta ógeðslega ótöff,“ segir fjölmiðla konan Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir sem varð fyrir því óláni um helgina að fótbrotna í fyrsta skipti. Þrátt fyrir að vera mikill ofurhugi sem á sér mörg hættuleg áhugamál þá hefði hún vart getað valið sér furðulegri leið til að brjóta bein – við að baka mamul, sýrlenskar döðlukökur, ásamt móður sinni. „Það þarf að hakka döðlur fyrir fyllinguna og það var gert í níðþungri, handknúinni hakkavél, sem er með svona spíral inni í, sem er svona kíló að þyngd. Þegar móðir mín var að vaska upp þá missti hún þetta stykki og það lenti bara beint ofan á ristinni á mér,“ segir Sigríður Elva aðspurð um tildrög óhappsins. Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd endaði hún á spítala þar sem hún fékk gifs upp að hné. Þrátt fyrir að um ristarbrot sé að ræða þá fékk hún þetta umfangs­ mikla gifs til að skorða fótlegginn svo hún hreyfi hann ekki um of. „Ég er almennt mjög mikið á fleygiferð þannig að það var örugg­ lega fyrir bestu að það væri sem stærst og mest þetta bölvaða gifs,“ segir Sigríður Elva og getur ekki ann­ að en hlegið að eigin óförum. Þrátt fyrir að hún þurfi nú að vera 4–6 vik­ ur í gifsi og jólin eftir mánuð þá lítur hún á björtu hliðarnar. „Mér var al­ veg sama fyrst en síðan gerði ég mér auðvitað grein fyrir að ég á heima á þriðju hæð og á tveggja og hálfs árs barn. Þannig að þetta er ekki mjög praktískt. Minnstu verk eru orðin meiriháttar aðgerð. En þetta hefur auðvitað sína kosti. Margir skúra heima hjá sér, þrífa og þess háttar fyrir jólin en ég get auðvitað ekki gert neitt slíkt. Þannig að ég er löglega af­ sökuð frá öllu leiðinlega „stöffinu“ í kringum jólin. Rosaleg óheppni,“ segir Sigríður Elva létt í bragði. „Það gæti þó orðið snúið að finna jólaföt. Því ég held að þessar klæðilegu bux­ ur sem ég fékk á spítalanum í gær [sunnudag] séu mögulega ekki málið á aðfangadag, þó að þær séu töff.“ n mikael@dv.is Ótrúleg óheppni Þeir eru fáir sem tekst að fótbrotna við smákökubakstur en Sigríður Elva státar nú af slíku afreki.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.