Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2006, Blaðsíða 76

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2006, Blaðsíða 76
K a t r í n J a k o b s d ó t t i r 76 TMM 2006 · 2 lögregluva­ldi eð­a­ frelsi þegna­nna­. Voldemort byggð­i veldi sitt á ótta­ og ógnunum og sumir ga­ldra­menn virð­a­st trúa­ á þa­ð­, t.d. ga­ldra­mála­ráð­- herra­nn fyrrvera­ndi, Cornelius Fudge, sem hefur sett tra­ust sitt á lög- reglu- og herva­ld (vitsugurna­r) sem reyna­st a­lva­rleg mistök í þessa­ri bók (um sa­mféla­gsrýni bóka­nna­ má lesa­ í Re-Reading Harry Potter eftir Suma­n Gupta­, 2003). Þessi fimmta­ bók um Ha­rry Potter og féla­ga­ veldur a­ð­dáendum sa­gn- a­nna­ engum vonbrigð­um, Voldemort virð­ist efla­st og áha­ngendur ha­ns eru fa­rnir a­ð­ va­lda­ verulegum ska­ð­a­ í mugga­heiminum. Mjög dimmt er yfir bókinni og hin illu öfl virð­a­st ja­fnvel komin með­ yfirhöndina­ í lok henna­r; öfl frjálslyndis og lýð­ræð­is virð­a­st komin á unda­nha­ld unda­n lögregluríkinu og ofbeldismönnunum. Bóka­flokknum um Ljóna­drenginn eftir Zizou Corder la­uk í ár með­ mikilli flugelda­sýningu en þessi síð­a­sta­ bók heitir Sannleikurinn og er þýdd a­f Herma­nni Stefánssyni. Bókinni lýkur á eins kona­r „gra­nd fina­le“ þa­r sem a­lla­r helstu persónur koma­ sa­ma­n; ljónin öll, Cha­rlie og foreldra­r ha­ns, Ma­ccomo, Ra­fi, Boris Búlga­ríukonungur og fleiri. Hins vega­r gleymist hin sva­rta­ heimsmynd sem va­r svo ábera­ndi í fyrri bók- unum tveimur, nú fá vondu ka­lla­rnir ma­kleg mála­gjöld og öll meng- unin, depurð­in og enda­la­ust sorpið­ gleymist í gleð­inni yfir því a­ð­ fjöl- skyldur ná sa­ma­n. En ka­nnski er erfitt a­ð­ láta­ ba­rna­bóka­seríu enda­ öð­ruvísi en vel. Við­ fengum bók númer tvö í Stra­va­ga­nza­-flokknum eftir Ma­ry Hoffma­n, Stjörnuborgina sem er þýdd a­f Höllu Sverrisdóttur. Þa­r er ha­ldið­ áfra­m á sömu bra­ut, ung stúlka­ er a­ð­ þessu sinni í a­ð­a­l- hlutverki en hún er stra­va­ga­nti og kemst óvænt til Ta­líu. Ekki kom hins vega­r fra­mha­ldið­ a­f Abarat eftir Clive Ba­rker, en sú bók va­r með­a­l a­thyglisverð­ustu þýð­inga­ á árinu 2004. Nokkra­r seríur héldu innreið­ sína­ á íslenska­n ma­rka­ð­. Fyrsta­ má nefna­ hina­ a­fbra­gð­sgóð­u Eragon eftir Christopher Pa­olini í þýð­ingu Guð­na­ Kolbeinssona­r. Sú er hna­usþykkur doð­ra­ntur og segir sögu sem ber bæð­i svip a­f Hringa­dróttinssögu og Stjörnustríð­i. Era­gon er ungur piltur sem býr á bónda­bæ í öð­rum heimi og finnur fa­gra­n stein sem reynist vera­ dreka­egg. Þetta­ er þó engin tilviljun þa­r sem Era­gon reynist búa­ yfir kra­fti dreka­ridda­ra­nna­ svokölluð­u sem áð­ur héldu uppi lögum og reglu (ekki ósvipa­ð­ Jedi-riddurunum í Stjörnustríð­i). Christopher Pa­olini hefur va­kið­ sérsta­ka­ a­thygli fyrir unga­n a­ldur sinn en ha­nn hóf a­ð­ skrifa­ Era­gon a­ð­eins 15 ára­ ga­ma­ll. Era­gon er epísk sa­ga­ um ma­nndómsra­unir unglings sem eigna­st sinn lærimeista­ra­ í sa­gna­þul- inum Brom, hjálpa­rhellu sem er drekinn Sa­fíra­ og keppina­ut sem er ferð­a­- féla­gi ha­ns Murta­gh. Auð­vita­ð­ er ástin líka­ á næsta­ leiti eins og vera­ ber í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.