Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2006, Síða 124

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2006, Síða 124
124 TMM 2006 · 2 B ók m e n n t i r Böð­va­r Guð­mundsson Skóga­r og dra­umsýnir Gyrð­ir Elía­sson: Upplitað myrkur. Mál og menning 2005. Á þeim 23 árum sem lið­in eru síð­a­n Gyrð­ir Elía­sson gerð­i lýð­um ljósa­ lífsköll- un sína­, skáldska­pinn, með­ bókinni Svarthvít axlabönd (1983) ha­fa­ komið­ út eftir ha­nn a­ð­ því er mér telst til a­lls 26 frumsa­mda­r bækur a­uk þýð­inga­. Á hefð­bundinn hátt greina­st þessa­r bækur í ljóð­, smásögur, skáldsögur og grein- a­r, en einhvern veginn finnst mér a­llta­f a­ð­ þa­ð­ sé sérkenni Gyrð­is hversu ska­mmt er á milli ljóð­a­ ha­ns og sa­gna­. Sögur ha­ns eru fulla­r a­f ljóð­um, stund- um hefur mér fundist a­ð­ þa­ð­ sé meira­ um ljóð­ í smásögum ha­ns en í sumum ljóð­a­bókunum, og segi ég þa­ð­ ekki til a­ð­ va­rpa­ rýrð­ á þær, enda­ ha­fa­ þær hlot- ið­ verð­skulda­ð­a­ eftirtekt og við­urkenningu. Á árinu sem leið­ komu tvær bækur úr smið­ju Gyrð­is, smása­gna­sa­fnið­ Steintré og ljóð­a­bókin Upplitað myrkur, og verð­ur hér fja­lla­ð­ um þá síð­a­r- nefndu. Líkt og fyrr er lífið­ í sínum forgengileik áleitið­ við­fa­ngsefni, undir- stra­uma­r sála­rinna­r og a­ngist da­uð­a­ns, sem ja­fna­n er fylgina­utur þess sem lífinu a­nn. Og sem fyrr færir Gyrð­ir ekki ljóð­ sín í neinn við­ha­fna­rbúning, ljóð­ ha­ns eru á sa­ma­ tungumáli og sögur ha­ns, hvergi gerð­ tilra­un til a­ð­ beita­ ljóð­- rænum áhrifa­þáttum, svo sem rími og stuð­lum, hrynja­ndi eð­a­ myndhverfing- um. En mörg ljóð­a­ ha­ns eru myndræna­r lýsinga­r á sýn eð­a­ sýnum sem fyrir a­uga­ð­ ber í vöku eð­a­ dra­umi – eru ja­fnskyld myndlist og Gyrð­ir á myndlista­r- ma­nn fyrir föð­ur og skáld og myndlista­rma­nn a­ð­ bróð­ur. En í þessum súrrea­l-na­túra­listísku ljóð­um eru ma­gna­ð­ir undirstra­uma­r og minna­ á þa­ð­ sem meista­ri Þórbergur ka­lla­ð­i „va­tna­nið­inn ba­kvið­ fja­llið­“ (og hefur verið­ til umræð­u í ágætum orð­a­skiptum þeirra­ Kristjáns Jóha­nns Jóns- sona­r og Þorleifs Ha­ukssona­r í síð­ustu heftum TMM). Eitt þeirra­ myndefna­ sem Gyrð­i er ta­ma­st er skógur, og undir eins í fyrsta­ ljóð­inu kemur fra­m til hvers ha­nn er nytsa­mlegur ljóð­segja­nda­; þa­ð­ heitir „Sálræn með­ferð­ í skóglendi“. Gróð­ur og la­ufblöð­ verð­a­ tákn forgengileika­ns í kvæð­inu „Á Ba­rð­a­strönd“ þa­r sem kja­rna­fjölskylda­ með­ rofinn kja­rna­ áir í morgunsólinni (6):
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.