Fréttatíminn

Útgáva

Fréttatíminn - 22.04.2016, Síða 31

Fréttatíminn - 22.04.2016, Síða 31
Góður leiðtogi nær betri árangri - hvar sem þú ert og hvert sem þú stefnir Nám í forystu og stjórnun er kennt í fjarnámi og nemendur geta tekið námið á eigin hraða. Umsóknarfrestur fyrir haustönn 2016 er til 15. maí. Meistaranám í forystu og stjórnun við Háskólann á Bifröst er sérsniðið að þörfum þeirra sem vilja styrkja sig í starfi og efla leiðtogahæfileika sína fyrir forystu og stjórnunarstörf. Námið hefur hlotið frábærar móttökur og samanstendur af fjölbreyttum áföngum sem veita nemendum víðtæka þekkingu og sérstökum áföngum um ólíkar kenningar innan forystu- og stjórnunarfræða. Til að mynda er sérstakur áfangi í þjónandi forystu (e. servant leadership). Í náminu er sérstök áhersla lögð á að efla samskiptahæfni nemenda. Markmið skólans er að mennta samfélagslega ábyrga leiðtoga fyrir fjölbreytt atvinnulíf og samfélag. Meistaranám í forystu og stjórnun

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.