Fréttatíminn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Fréttatíminn - 22.04.2016, Qupperneq 50

Fréttatíminn - 22.04.2016, Qupperneq 50
50 | FRÉTTATÍMINN | HELGIN 22.APRÍL–24. APRÍL 2016 ANNAST MIÐJA VAG GRYFJA FOR REKA FRÁ NES AÐHYLLAST IMPRA RUGLA FÚADÝ UPP- HRÓPUN STORKUN BLÓÐSUGA KIPRA TVEIR EINS RÁS VERST SKEKKJA UM- HVERFIS TVEIR EINS GILDI PIRRA OFANFERÐ GEIL REIÐ- MAÐUR FYRR TEYMA FORÐAST UPPNÁMSFÖLNA KVEÐJA AFKVÆMI KK NAFN RÍKI Í EVRÓPU KYN- KIRTILL ÓSKAR PÚLA ÞRÁKELKNI TÓLF TYLFTIR TRÉ AFSPURN RAUÐ- BRÚNI SUNDLA TVEIR EINS KRYDDA VIÐUR GYÐJA HÓLFA FÉLAGI SKÁL ÁTT RÉTT SAMKOMA MÆLI- EINING ÞREPARÖÐ HNAPPUR ÁTT STEIN- TEGUND HLJÓÐFÆRI VIÐSKIPTI BORÐA HEIMSÁLFA DRYKKUR BLETTA GABBA ÓLÆTI HÆNGUR HNÍFJAFN ÁNA LITA HNOÐAÐ FRESTA SÝKING RÖLTA VELLÍÐAN LÆKKA FLÝTIR SJÁÐU STEFNA KIRNA FUGL VIÐDVÖL Í RÖÐ GJALD- MIÐILL VÖRUMERKI SKEMMTUN NÝNEMI SÝNI UNG-DÓMUR MAUKRITLEIKNI DRULLA m y n d : W y r d Li g h t .c o m ( c c B y -S A 3 .0 ) 290 ALGER FRUMEFNI R VÆTU BORGARITRAUST Þ NAGDÝR DANS ATHYGLI AÐ E F T I R T E K T T I L EYÐAKK NAFN F A R G A V NUDDA N Ú VIÐSKIPTA- VINUR LITLAUS K Ú N N I B O R G A FRÁ-DRÁTTUR KLAKIPOT Í S ÁNA STÖÐVUN A AÐHEFST BÓK- STAFUR G E R I R GORT ÞRÁÐUR M O N T BEIN GJALDA SKVETTA A V A S K U R RÓA SKAMMAÍLÁT Á V Í T A TÖFRARÖSKUR A F N Á M ASKJAURGUR S K R Í N ÖRLÖG MILDUN G NIÐUR- FELLING HYGGJAST T L A STAND- BERG SÖKKVA S K E R RÓTA KJARR R U S L AÆ N Á DAPURVÍN D A U F U R MISMUNURBLÓMI S K I LKOMAST S T R Ý DEIGURILMUR R A K U R FUGL SÝNIS- HORN Ö N D L HÆRRAKVK. NAFN O F A R NAUMURGREIND K N A P P U R I L M A N TAMUR UNG- DÓMUR V A N U R ÁTT LAND N AANGANFRUMEIND T Ó M TÖFFARIDREITILL G Æ I INNYFLISJÚKDÓM I Ð U R HUNGUR ÚTLIMURA A A NIÐRABUKKUR L A S T A AFÞÍÐAEYRIR A F Í S ATVEIR EINS M VANDRÆÐI EFTIR- LÍKING H Ö N K SAMTÖK SPJÁTRUNG- UR S A SÁÐJÖRÐ LEIKTÆKI A K U R Á L A G Á NÝFLÝTIR A F T U R LYKTNÆÐI I L MSTREITA L Í F G A UMTURNUNÁ FÆTI U M R Ó T Í RÖÐ PRÓF- GRÁÐA T U FJÖRGA BÆTTU VIÐ U K U ETJA S I G A FUGL L Ó M U RJ N I R F I L L NÁÐHÚS K A M A RNÍSKU-PÚKI FLÓKI m y n d : T h i s a n d T h e m ( C C B y - s a 3 .0 ) 289 Lausn á krossgátunni í síðustu viku. Krossgátan Allar gáturnar á netinu Allar krossgátur Fréttatímans frá upp- hafi er hægt að nálgast á vefnum http://krossgatur.gatur.net. Lausn Aldrei grunaði mig að ég og mín kynslóð yrðum nokkurs konar mótmælakyn- slóð. Það var reyndar dröslast með mig á nokkur mótmæli þegar ég var krakki, til dæmis til þess að mótmæla Seðlabanka- byggingunni forljótu en annars voru mótmæli mér ekki ofarlega í huga. Konur sem voru kallaðar rauðsokkur börðust fyrir sínum sjálfsögðu mannréttindum og ég hugsaði alltaf, fínt hjá ykkur, gangi ykkur vel og svo mætti maður einstaka sinnum í 1. maí gönguna, svona aðallega til þess að hlusta á lúðrasveitina og kíkja svo í kaffi til ömmu og afa. Hrun bankanna kom mér fullkomlega á óvart. Ég hafði aldrei svo mikið sem leitt hugann að því að bankar gætu farið á hausinn, sú hugsun hvarflaði bara hreinlega ekki að mér. Mín hugmynd um banka var að þeir væru einhvers konar sparibaukar, fullir af peningum fólks sem hefði efni á því að geyma þá inni á banka- bók eða í peningaskáp. Að hópur af fólki hefði tekið að sér að tæma bankana og flytja peningana til útlanda til þess að þykjast vera fjárfestar og mikilmenni voru mér alveg framandi fréttir. En fór sem fór og allt í einu var ég mættur, ásamt þúsundum annarra Íslendinga niður á Aust- urvöll, öskrandi og klappandi. Við þurftum að henda út vanhæfri ríkisstjórn og svo þurfti auðvitað líka að henda út van- hæfum seðlabanka- stjóra, öskrandi og hrínandi í fullkominni afneitun (viðvar- andi reyndar). Og áfram var mótmælt. Ríkisstjórn vinstri manna neitaði að hlusta sérfræðinga eins og Lilju Móses- dóttur, skeit í buxurnar og gerði hræði- legan samning við heiminn fyrir hönd þjóðarinnar. Því þurfti að mótmæla. Og áfram héldu afglöpin með afglapanum sem gleymdi að segja frá því að hann og konan hans ættu milljarða falda í skatta- skjólum og enn eru við völd menn sem berjast fyrir því að tæma sjóðina, ekki bankana endilega, heldur ríkissjóð- inn svo að vinir og ættingjar geti lifað þægilegu milljarðamannalífi, farið til út- landa sextán sinnum á ári og gengið um í kápum úr kamelskinni og kattarskinns- klæddum skóm, svo maður vitni nú í meistara Ladda. Þannig að þetta er fram- tíðin, að mótmæla og mótmæla, ef það er eitthvert vit í okkur. Og þá er bara að sætta sig við það. Það verður engu breytt nema við komum því til leiðar sjálf með mótmælum, spælingum og afhjúpandi og niðurlægjandi uppljóstrunum. Mig langar þá að gefa smá ráðlegg- ingar: Í fyrsta lagi að fólk skipuleggi tíma sinn og klæði sig vel. Það er alltaf kalt á Íslandi og miklu meira vit að geta mótmælt oft (vegna þess að það þarf alltaf að mótmæla oft) en að fá kvef eða lungnabólgu. Í öðru lagi er gott að finna sér góða félaga til að mótmæla með. Það er leiðinlegt að standa lengi í mótmælum og hafa ekki neinn að kjafta við. Mót- mæli ganga ekki út á að öskra og stappa nema að litlu leyti. Þau ganga út á að mæta og vera til staðar og það getur verið afskaplega leiðinlegt ef maður er einn á ferð, jafnvel þó að maður kynnist einhverjum á staðn- um. Nú, eins og góð kona benti á er ekki æskilegt að vera með krakka á mótmæl- um, nema endrum og eins og þá er gott að finna sér pössun í tíma. Svo er gott að borða áður en maður fer á mótmæli en ekki endilega drekka mikið vegna þess að það getur verið erfitt að finna klósett. Að búa sér til gott skilti er alveg til fyrir- myndar en þá er gott að passa að það sé ekki of fyrirferðarmikið þannig að það geti slasað fólk og ekki þannig að það taki of mikinn vind á sig því þá getur verið erfitt að halda á því. Það er gott að velja sér svo góðan stað í mótmælunum, minn uppáhaldsstaður er svona í 75% fjarlægð frá fremstu línu, það er rólegur staður og yfirleitt gott fólk að finna þar. Engir ofbeldisseggir eða öskrarar, bara svona dæmigert miðstéttarfólk eins og ég og þú sem hefur fengið nóg nú þegar en getur ekki annað en haldið áfram að mótmæla þangað til okkur verður borðið upp á eitt- hvað betra, hvenær sem það nú verður, vonandi sem fyrst. Mætið vel búin til mótmæla 9 6 3 5 1 7 8 1 6 7 8 2 5 1 8 6 4 8 2 9 5 7 4 9 8 3 5 1 2 8 7 8 9 2 6 3 1 7 4 8 5 3 5 7 9 6 8 4 2 1 Sudoku fyrir lengra komna Steini skoðar heiminn Þorsteinn Guðmundasson Minn uppáhaldsstaður er svona í 75% fjarlægð frá fremstu línu, það er rólegur staður og yfirleitt gott fólk að finna þar. Engir ofbeldisseggir eða öskrarar, bara svona dæmi- gert miðstéttarfólk eins og ég og þú sem hefur fengið nóg. Sudoku 0 4 - 1 8 O k t ó b e r 2 0 1 6 Á SLÓÐIR MAYA INDÍÁNA MEXICO, BELIZE & GUATEMALA 568.320.- á mann í 2ja manna herbergi WWW.TRANSATLANTIC.IS SÍMI: 588 8900 Við kynnumst stórkostlegri náttúru, dýralí og hinum forna menningarheimi Maya indíána. Skoðum m.a. píramíta, gamlar menningarborgir, syndum í sjónum við næst stærsta kóralrif heims og upplifum regnskóginn. Endum svo á lúxus hóteli við Karabíska, þar sem allt er innifalið. Innifalið: Flug, skattar, hótel með morgunmat, islenskur fararstjóri, allar ferðir og aðgangur þar sem við á. Ég fyrirverð mig ekki fyrir fagnaðar- erindið. Það er kraftur Guðs sem frelsar hvern þann mann sem trúir... www.versdagsins.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.