Fréttatíminn

Útgáva

Fréttatíminn - 22.04.2016, Síða 52

Fréttatíminn - 22.04.2016, Síða 52
52 | FRÉTTATÍMINN | HELGIN 22.APRÍL–24. APRÍL 2016 GOTT UM HELGINA Hvernig var Auglýsing ársins? Birna Hafstein Edda Björg Þetta er virkilega hressandi sýning, sem ég mæli með að fólki fari á. Mjög skemmtileg sýning sem spyr spurningarinnar: Er þetta tær snilld eða algjört drasl? Mæli með að fólk fari og reyni að komast að því. Lífið er dásamlegt á pólskum dögum Pólskir dagar í Bíó Paradís verða haldnir um helgina. Þema há- tíðarinnar í ár er „Aldrei gefast upp, lífið er dásamlegt.“ Þrjár kvikmyndir verða sýndar á laugar- daginn. 16.00 Life must go on 18.00 The King of Life Myndirnar tvær fjalla um menn sem snúa við lífi sínu og sjá þá fyrst hvað tilveran hefur upp á að bjóða. Sögurnar fjalla um von, hvað breyttur hugsunarháttur getur breytt miklu. 20.00 These Daugters of Mine Saga tveggja systra sem eru ólíkar sem dagur og nótt. Í ljósi erfiðra aðstæðna verða þær að taka höndum saman sem leiðir til grátbroslegra atburða. UNGI fyrir unga Barnamenningarhátíðin hófst í vikunni með pomp og prakt. Sam- tök um leikhús fyrir unga áhorf- endur koma að hátíðinni undir nafninu UNGI. Fjölbreyttir við- burðir fyrir krakka á öllum aldri sem vilja skyggnast inn í heim leik- hússins. Spunaleikrit, leikhúsbílar, danssýningar og sirkuslistir. Á laugardaginn er boðið upp á 12 viðburði í Þjóðleikhúsinu, Tjarnarbíói og Þjóðleikhúskjallar- anum. Þar á meðal eru sýningarn- ar Vera og vatnið sem er ný dans- sýning hópsins Bíbí og blaka fyrir tveggja til fimm ára gömul börn. Leikhúsupplifunin Kúrudagur er fyrir fjögurra til átján mánaða, þar má sjá skemmtilegar brúður taka þátt í leikjum og upplifa blíða frásögn. Trashedy, sem fer fram á íslensku og ensku, blandar saman dansi, teiknimyndum, hljóð- brellum og hárbeittum húmor í sýningu sinni sem fær áhorfendur til þess að hugsa um neysluvenjur og umhverfisvernd. Dagskrána má nálgast í heild sinni á www.assitej.is Gong við fullt tungl Hvað hljómar betur á föstudag- kvöldi en að fljóta undir fullu tungli við ljúfa tóna? Jóga í vatni, undir leiðsögn Arnbjargar Krist- ínar og tónlistar DJ Yamaho, hefur slegið í gegn. Í þetta sinn koma þær saman í Laugardagslaug og bjóða upp á jóga í vatni undir tónalistarflæði DJ Yamaho. Í lokin spilar Arnbjörg á Gong og stýrir hugleiðslu. Aðgangseyrir er eng- inn fyrir sundlaugargesti, fyrstir koma, fyrstir komast að. Hvar: Útilaugin í Laugardalslaug. Hvenær: Föstudagur, klukkan 20. Heljarinnar dagskrá á Björtum dögum Menningarhátíðin Bjartir dagar í Hafnarfirði er árlegur liður bæjar- ins. Dagskráin í ár er fjölbreytt og sérstök áhersla er lög á þátttöku barna og unglinga. Dagskrána í heild sinni má nálgast á hafnarf- jordur.is. en hér eru nokkrir áhugaverðir viðburðir innan há- tíðarinnar: Föstudagur 17-22 Söfn og vinnustofur fjöl- margra listamanna verða opnar fram eftir kvöldi. 20.00 Hæfileikakeppni félags- miðstöðvanna haldin í íþrótta- húsi Lækjarskóla. 22.00 Sing along 80’s rokkpartý með Rokkkórnum í Bæjarbíói. Laugardagur 11.00 Vorganga frá Kaldárseli með leiðsögumanni. 11.00 Hjólreiðaverkstæði Arnar- ins á Bókasafninu. Nú er tími til þess að draga fram hjólin og verða allir aðstoðaðir við að pumpa í dekkin og smyrja keðj- urnar. 15.00 og 20.00 Ömmu- og afabíó í Bæjarbíói þar sem myndir Roy Rogers og Chaplin verða sýndar. Sunnudagur 9-12 Uppskeruhátíð leiklistar- námskeiðs barna í Bæjarbíói. 13-17 Sam-flot í Lækjarskóla- laug með Futuregrapher þar sem gestir fljóta í lauginni undir tón- list. Vök á Kex Hljómsveitin Vök hefur verið áber- andi í tónlistarsenunni upp á síð- kastið og hefur slegið í gegn með nýjasta laginu sínu, Waiting. Í byrj- un árs var hljómsveitin á flakki um Evrópu en kom saman á Kex Hostel á laugardagskvöldið. Hljóm- sveitin er skipuð Andra Má Enoks- syni, Margréti Rán Magnúsdóttur og Ólafi Alexander Ólafssyni. Hvar: Kex Hostel. Hvenær: Laugardaginn 23. apríl, klukkan 21. Hljómsveitin Vök spilar á Kex á laugardaginn. Mynd|Snorri Björnsson www.borgarsogusafn.is Ljósmyndasafn Reykjavíkur Grófarhúsi Tryggvagötu 15, 6. hæð Opið alla daga Frítt inn! Landnámssýningin Aðalstræti 16, Reykjavík 24. apríl kl. 14 Handritaspjall Guðrúnar Ásu Grímsdóttur s: 411-6300 Sjóminjasafnið í Reykjavík Grandagarði 8, 22-24. apríl Myndasýning barna 24. apríl Barnavísindasmiðja Viðey Ferja frá Skarfabakka 23. og 24. apríl kl 13:15, 14:15 & 15:15 www.videy.com Sunnudagur 24. apríl kl 20 Aukasýning Sunnudagur 24. apríl kl 13 og 15 GAFLARALEIKHÚSIÐ Tryggið ykkur miða á þessar frábæru sýningar Miðasala - 565 5900 - midi.is - gaflaraleikhusid.is „Komið til Reykjavíkur í Þjóðleikhúsið Heimsfrægt verðlaunaleikrit fyrir 2-6 ára börn Gráthlægilegur gamanharmleikur eftir Karl Ágúst Úlfsson Föstudagur 22. apríl kl 20 Uppselt Föstudagur 29. apríl kl 20 Uppselt sýnt í Kúlunni í Þjóðleikhúsinu Góði Dátinn Svejk og Hasek vinur hans Sunnudagur 1. maí kl 20 Aukasýning VEGBÚAR – HHHH – S.J. Fbl. MAMMA MIA! (Stóra sviðið) Fös 22/4 kl. 20:00 aukas. Þri 17/5 kl. 20:00 Sun 5/6 kl. 20:00 Lau 23/4 kl. 20:00 aukas. Mið 18/5 kl. 20:00 Þri 7/6 kl. 20:00 Sun 24/4 kl. 20:00 aukas. Fim 19/5 kl. 20:00 Mið 8/6 kl. 20:00 Fim 28/4 kl. 20:00 aukas. Fös 20/5 kl. 20:00 Fim 9/6 kl. 20:00 Fös 29/4 kl. 20:00 aukas. Lau 21/5 kl. 14:00 Fös 10/6 kl. 20:00 Lau 30/4 kl. 20:00 15.s Lau 21/5 kl. 20:00 Lau 11/6 kl. 20:00 Þri 3/5 kl. 20:00 Sun 22/5 kl. 20:00 Sun 12/6 kl. 20:00 Mið 4/5 kl. 20:00 Þri 24/5 kl. 20:00 Mið 15/6 kl. 20:00 Fim 5/5 kl. 20:00 Mið 25/5 kl. 20:00 Lau 18/6 kl. 20:00 Fös 6/5 kl. 20:00 aukas. Fim 26/5 kl. 20:00 Sun 19/6 kl. 20:00 Lau 7/5 kl. 14:00 Fös 27/5 kl. 20:00 Þri 21/6 kl. 20:00 Lau 7/5 kl. 20:00 aukas. Lau 28/5 kl. 20:00 Mið 22/6 kl. 20:00 Sun 8/5 kl. 20:00 Sun 29/5 kl. 20:00 Fim 23/6 kl. 20:00 Þri 10/5 kl. 20:00 Þri 31/5 kl. 20:00 Fös 24/6 kl. 20:00 Mið 11/5 kl. 20:00 Mið 1/6 kl. 20:00 Lau 25/6 kl. 20:00 Fim 12/5 kl. 20:00 Fim 2/6 kl. 20:00 Sun 26/6 kl. 20:00 Fös 13/5 kl. 20:00 Fös 3/6 kl. 20:00 Lau 14/5 kl. 14:00 Lau 4/6 kl. 20:00 Leikhúsmatseðill frá kl 18 í forsalnum, tónlist og kokteilar Auglýsing ársins (Nýja sviðið) Fös 22/4 kl. 20:00 4.sýn Fim 28/4 kl. 20:00 7.sýn Lau 7/5 kl. 20:00 Lau 23/4 kl. 20:00 5.sýn Lau 30/4 kl. 20:00 8.sýn Fös 13/5 kl. 20:00 Sun 24/4 kl. 20:00 aukas. Fim 5/5 kl. 20:00 9.sýn Mið 27/4 kl. 20:00 6.sýn Fös 6/5 kl. 20:00 Ærslafullur og andstyggilegur gleðileikur eftir Tyrfing Tyrfingsson Vegbúar (Litla sviðið) Fös 22/4 kl. 20:00 38.sýn Fös 6/5 kl. 20:00 39.sýn og síðasta Síðustu sýningar Kenneth Máni (Litla sviðið) Fös 29/4 kl. 20:00 106.sýn Fös 20/5 kl. 20:00 108.sýn Fim 12/5 kl. 20:00 107.sýn Lau 28/5 kl. 20:00 109.sýn Kenneth Máni stelur senunni Illska (Litla sviðið) Lau 23/4 kl. 20:00 Lau 30/4 kl. 20:00 Samstarfsverkefni Óskabarna ógæfunnar og Borgarleikhússins 551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is 551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is 65 20151950 DAVID FARR Í hjarta Hróa hattar (Stóra sviðið) Sun 24/4 kl. 15:00 68.sýn Fös 29/4 kl. 19:30 70.sýn Lau 7/5 kl. 19:30 72.sýn Fim 28/4 kl. 19:30 69.sýn Lau 7/5 kl. 15:00 71.sýn Fim 12/5 kl. 19:30 73.sýn Sýningum lýkur í vor! Hleyptu þeim rétta inn (Stóra sviðið) Lau 23/4 kl. 19:30 Lau 30/4 kl. 19:30 Hrífandi verk um einelti, einsemd og óvenjulega vináttu. Um það bil (Kassinn) Fös 22/4 kl. 19:30 aukasýn Síðustu sýningar! Umhverfis jörðina á 80 dögum (Stóra sviðið) Lau 23/4 kl. 13:00 Æsispennandi fjölskyldusýning eftir Sigga Sigurjóns og Karl Ágúst! Mið-Ísland 2016 (Þjóðleikhúskjallari) Fös 22/4 kl. 20:00 Fös 22/4 kl. 22:30 Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland að ódauðleika! Improv Ísland (Þjóðleik úskjallari) Mið 27/4 kl. 19:30 Ný sýning í hverri viku - Ekkert ákveðið fyrirfram! Hvítt (Kúlan) Sun 24/4 kl. 13:00 Lau 30/4 kl. 13:00 Sun 24/4 kl. 15:00 Lau 30/4 kl. 15:00 Leikandi létt og sjónræn sýning fyrir börn frá 1 til 5 ára! Auglýsing ársins er nýjasta verk Tyrfings Tyrfingssonar og er sýnt í Borgarleikhúsinu.

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.