Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 22.04.2016, Blaðsíða 59

Fréttatíminn - 22.04.2016, Blaðsíða 59
FRÉTTATÍMINN Þú finnur fleiri notaða á benni.is Reykjavík Vagnhöfða 27 Sími: 590 2035 Reykjanesbær Njarðarbraut 9 Sími: 420 3330 Opnunartímar: Virka daga 10-18 Laugardaga 12-16 H öfðabakki V agnhöfði Dvergshöfði Hamarshöfði Smiðshöfði Stórhöfði Hyrjarhöfði Funahöfði Tangarhöfði Bíldshöfði VIÐ ERU M HÉR CHEVROLET SPARK Bensín / Beinskiptur / Skráður: 3/2013 Ekinn: 33.000 km. Verð: 1.490.000 kr. CHEVROLET AVEO LTZ Bensín / Sjálfskiptur / Skráningarár: 12/2012 Ekinn: 92.000 km. Verð: 1.590.000 kr. CHEVROLET TRAX Bensín / Beinskiptur / Skráningarár: 7/2014 Ekinn: 52.000 km. Verð: 2.590.000 kr. CHEVROLET CAPTIVA 7 SÆTA Dísel / Sjálfskiptur / Skráningarár: 7/2011 Ekinn: 82.000 km. Verð: 3.790.000 kr. NOTAÐIR BÍLAR Skoðaðu úrvalið á benni.is AÐE INS EINN EIGA NDI REIKNISTOFA BANKANNA | Höfðatorg | Katrínartúni 2 | 105 Reykjavík | Sími: 569 8877 | www.rb.is SÚ KEMUR TÍÐ Ráðstefna um upplýsingatækni og ármálaþjónustu framtíðarinnar Skráning og nánari upplýsingar á www.rb.is Á R N A S Y N IR BIG DATA AND FINANCIAL SERVICES Aðalfyrirlesari er Harper Reed, frumkvöðull og sérfræðingur í samþættingu tækni og upplýsinga (Big Data). Hann starfaði sem tæknistjóri fyrir árangursríka kosningaherferð Barack Obama árið 2012 og seldi nýlega fyrirtækið sitt, Modest, til PayPal. Fyrirlesarar ráðstefnunnar eru: Hvernig mun upplýsingatækni og ármálaþjónusta þróast á næstu árum? Á ráðstefnunni verður leitast við að svara þeirri spurningu með umöllun um Big Data, framtíðina í stafrænni bankastarfsemi (Digital Banking), ferilstjórnun (BPM), Internet of Me, Hackathon, umbreytingarverkefni, samnýtingu í upplýsingatækni o.fl. MIÐVIKUDAGINN 4. MAÍ KL. 11:50 - 17:00 Í HÖRPU Höskuldur H. Ólafsson Bankastjóri Arion banka Sigrún Ragna Ólafsdóttir Forstjóri VÍS Julian Ranger Chairman/Founder digi.me Þórhildur Jetzek Ph.D. Researcher & data storyteller – big data value creation Ýmir Vigfússon Ph.D. Lektor í tölvunarfræði við Emory University og Háskólann í Reykjavík Bjarni Sv. Guðmundsson Verkefnastjóri hjá Hugviti Friðrik Þór Snorrason Forstjóri RB Aðalgeir Þorgrímsson Forstöðumaður Vörustýringar hjá RB Svava Garðarsdóttir Hugbúnaðar- sérfræðingur RB Ráðstefnustjóri er Heiðrún Jónsdóttir stjórnarmaður í RB Nanna Kristín Magnúsdóttir, leikkona og leikstjóri, hefur nýlokið við upptökur á annarri stuttmynd sinni. Myndin nefn- ist Ungar en Nanna Kristín skrifaði handritið og leik- stýrði myndinni. Með aðalhlut- verkið fer Ólafur Darri Ólafsson leik- ari. Sagan fjallar um einstæðan föður sem vill verða við þeirri einföldu ósk dóttur sinnar að halda fyrir hana náttfatapartí. Málið reynist mun flóknara en hann óraði fyrir. Zik Zak, Askja Films og Skot Production framleiða myndina en Þórunn Antonía semur titil- lag hennar. Nanna Kristín hlaut mikið lof fyrir Tvíliðaleik, frumraun sína sem kvikmynda- leikstjóri. Myndin var sýnd á kvikmyndahátíðum víða um heim. | þt Snúið náttfatapartí Ólafs Darra Fjölmargir bíða í ofvæni eftir nýju efni frá hljómsveitinni Retro Stefson sem í síðustu viku fagnaði 10 ára afmæli. Sveitin tók upp myndband við eitt lag plötunnar í síðustu viku. Mynd- bandið er í leikstjórn Magnúsar Leifssonar sem gert hefur garð- inn frægan með myndböndum við lög Úlfs Úlfs og FM Belfast, svo dæmi séu nefnd. Fyrirhugað er að platan komi út í haust en hún ber heitið Scandinavian Pain. Titillinn er úr smiðju Ragnars Kjartans- sonar en hann hefur unnið verk undir þessu nafni sem sýnt hefur verið víða um heim. Fagurt rautt ljósaskilti með áletruninni Scandinavian Pain prýðir nú vegg veitingastaðar- ins í Hörpu. Ragnar mun hanna umslagið á plötu Retro Stefson. Skandinavísk þjáning
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.