Fréttatíminn - 22.04.2016, Side 64
Spurt er… Hvernig var
að hitta Kim og Kanye?
HELGIN
Í ÆÐ
Gott að njóta sumarsins Sumarið er
formlega gengið í garð. Spennið beltin,
flykkist út á land og njótið sveitasælunnar.
Sund, fjallganga, hjól-
reiðar eða línuskaut-
ar, það skiptir ekki
máli bara að njóta
útiverunnar.
Gott að horfa Á föstudagskvöldið
verður forsýning á Rapp í Reykjavík á
Prikinu. Á sunnudaginn verður þáttur-
inn frumsýndur á Stöð 2 og ríkir mikil
eftirvænting. Gaukur Úlfarsson og Dóri
DNA stýra þáttunum og verður fjöl-
breytt flóra íslenskra rappara gestir
þáttarins.
SÚRREALÍSKT
Birta Líf Ólafsdóttir
Þetta var súrrealískt. Potaði óvart
í hana og mér brá því ég fattaði að
ég mætti það örugglega ekki. Spurð
hvort ég mætti taka mynd sagði hún
„of course“, mjög vinaleg. Ég þorði
varla að skoða myndina af ótta við
að hún væri ekki í fókus.
ÁNÆGJULEGT
Sigurlaug Guðrún Jóhannsdóttir
Hún var rosa næs og sagði: „Yeah
sure“. Ég náði ekki að taka myndina
í fyrstu tilraun og spurði hvort ég
mætti taka aðra „yeah sure“ og
stoppaði meira að segja aðeins.
Þetta var virkilega ánægjulegt.
ÓRAUNVERULEGT
Helga Oddsdóttir
Ég sá Kim fyrir utan Grillið, við
stóðum þar fyrir utan og náðum
ekki að spjalla við þau því þau hlupu
beint í bílinn. Kim var eins og ég
ímyndaði mér, mjög „spray-tan“
appelsínugul. Ég fraus eiginlega við
að sjá hana, það fékk svo á mig.
Gott fyrir börnin Ekkert barn má láta
Barnamenningarhátíðina framhjá sér
fara. Það er ekki hverja helgi sem býðst
slíkt úrval af leiksýningum, skemmtun,
skapandi smiðjum og dansi fyrir börn.
Hátíðin hófst í vikunni og stendur
yfir helgina. Dagskrána má nálgast á
barnamenningarhatid.is
Helgarblað 8.
apríl–10. apríl
2016 • 14. tölub
lað 7. árgangur
www.frettatim
inn.is
ritstjorn@fretta
timinn.is
auglysingar@fre
ttatiminn.is
Hemúllinn
Fjölskyldufaðir
í Breiðholti −
pönkari á Austurv
elli
Mannlíf 62
Mynd | Hari
Jóhannes Kr. Kr
istjánsson 28
Panama-skjölin
Viðhald húsa
FRÉTTATÍMIN
N
Helgin 8.–10. ap
ríl 2016
www.frettatimi
nn.is
Við getum tekið
sem dæmi sólpa
lla
þar sem algenga
sta
aðferðin er að g
rafa
holur og steypa
hólka. Með þess
um
skrúfum er ferlið
mun einfaldara,
öruggara og
kostnaðarminna
. 17
Dýrleif Arna Guðm
undsdóttir,
verkfræðingur hjá
Áltaki.
• Steinsteypa
• Mynsturstey
pa
• Graníthellur
• Viðhaldsefni
• Stoðveggjake
rfi
• Múrkerfi
• Einingar
• Gólflausnir
• Garðlausnir
Fjárfesting sem
steinliggur
20
YFIR
TEGUNDIR AF HELLUM
Hafðu samband í s
íma og láttu
sérfræðinga okkar
aðstoða þig
við að finna réttu l
ausnina.
4 400 400
4400 600
4 400 630
4 400 573
Hringhellu 2
221 Hafnarfjörðu
rHrísmýri 8
800 SelfossSmiðjuvegi
870 Vík
Malarhöfða 10
110 Reykjavík
Berghólabraut 9
230 Reykjanesbæ
r
Sími 4 400 400
www.steypustod
in.is
Húsið var herseti
ð
af köngulóm
Auður Ottesen o
g eiginmaður he
nnar keyptu sér
hús á Selfossi
eftir hrun. Þau þ
urftu að vinna b
ug á myglusvepp
i og heilum
her af köngulóm
en eru ánægð í e
ndurbættu húsi
í dag. Auk
hússins hefur ga
rðurinn fengið a
ndlitslyftingu og
nú eru þau
að taka bílskúrin
n í gegn. 8
Mynd | Páll Jökull
Pétursson
Sérblað
Maðurinn sem fe
lldi
forsætisráðherr
a
Sven Bergman
Illnauðsynleg
aðferð í viðtalinu
Sænski blaðama
ðurinn 8
Ris og fall
Sigmundar
Upp eins og rake
tta,
niður eins og pri
k
Spilltasta þjóðin
10
Bless 18
332 ráðherrar í V
estur-Evrópu
4 í skattaskjóli þa
r af 3 íslenskir
KRINGLUNNI IST
ORE.IS
Sérverslun með A
pple vörur
MacBook Air 13"
Þunn og létt með rafh
löðu
sem dugar daginn
Frá 199.990 kr.
MacBook Pro Re
tina 13"
Alvöru hraði í nettri o
g léttri hönnun
Ótrúleg skjáskerpa
Frá 247.990 kr.
Mac skólabækur
nar
fást í iStore Kring
lunni
10 heppnir sem versla
Apple tæki frá
1. mars til 15. maí vin
na miða á Justin Bieb
er.
www.sagamedic
a.is
SagaPro
Minna mál me