Fréttatíminn - 20.05.2016, Page 42
Ein stór fjölskylda
Ana Geppert segir íslensku hjólabrettasenuna ólíka þeirri
á Spáni, veðurfar og aðstaðan spila stóra rullu
Frá ellefu ára aldri stundaði Ana
hjólabretti ásamt bræðrum sínum
sem hún gefur ekkert eftir. Ana
er þýsk, uppalin á Spáni en fyrir
þremur árum fluttist Ana til Íslands.
Landið tók henni opnum örmum og
lengdi hún því dvölina.
Hjólabretti er hennar helsti sam-
göngumáti til og frá vinnum milli
þess sem hún nýtir sér þá brettaað-
stöðu sem borgin býður upp á.
„Senan á Íslandi er gjörólík
þeirri á Spáni. Bróður-
part ársins þarf að
stunda sportið inn-
andyra, en á Spáni
eru brettagarð-
ar út um allt og
með flestum almenningsgörðum fylgir brettasvæði.
Þannig er mikið komið til móts við samfélagið.“
Á Íslandi er helsti brettagarðurinn í Dugguvogi
en Brettafélag Íslands flutti aðstöðu sína þangað
þegar það missti húsnæði sitt í Loftkastalanum.
„Ég sé mikla möguleika fyrir brettasamfélag-
ið, því mætti í raun gera meira fyrir það. Þetta
sport heldur mörgum krökkum frá vandræð-
um, það er svo margt jákvætt við það.“
Aðstaða er ekki það eina sem skilur íslensku
senuna frá þeirri spænsku heldur einnig skortur
á konum. „Ég hef ekki rekist á margar konur á
mínu reki, hinsvegar virðast ungar stúlkur sækja
íþróttina í vaxandi mæli. Í Barcelona er gríðarlega
mikið af konum sem eru ótrúlega góðar og ég á ekki
roð í. Ég gerði tilraun til þess að keppa á íslensku móti
en flest allar konurnar skráðu sig úr keppni á síðustu
stundu svo hún féll niður. Það sýnist mér vera að breyt-
ast með ungu kynslóðinni, sem er frábært.“
Jóhann ásamt brettakrökkunum sínum. F.v: Boggi,
Sölvi, Laufey, Jóhann, Arnar Freyr, Ásgeir Örn og Ísak.
Ana Geppert hefur iðkað hjólabretti
frá ellefu ára aldri. Hún segir margt
jákvætt við íþróttina sem heldur
krökkum frá vandræðum.
Mynd|Rut
Jóhann Óskar í Brettafélagi Reykjavíkur vinnur
forvarnarstarf með hjólabrettaiðkun
„Hjólabrettin verða örugglega alltaf á jaðrinum því þetta er kringlótt
íþrótt. En það sem við reyndum að gera var að setja kringlótta íþrótt í
kassa til að fá aðstöðu fyrir krakkana okkar að stunda hana“, segir Jó-
hann Óskar Borgþórsson í Brettafélagi Hafnarfjarðar.
Svo virðist sem hjólabrettahæfileikar séu fjölskyldu Jóhanns í
blóð bornir. Þegar Fréttatímann bar að garði voru þar sjö einbeittir
brettakrakkar á öllum aldri, börn Jóhanns og vinir þeirra. Sjálfur hefur
hann stundað brettið í meira en tuttugu ár en réðst í stofnun Bretta-
félags Hafnarfjarðar, ásamt foreldrum annarra brettakrakka, svo þeir
gætu rennt sér í öruggri inniaðstöðu.
„Þegar ég var krakki á bretti var maður oft í bílageymslum eða ein-
hversstaðar þar sem maður gat lent í slæmum félagsskap,“ segir Jó-
hann. Hann stendur því vaktina í húsi Brettafélags Hafnarfjarðar
í Flatahrauni, þar sem fjölmargir krakkar geta æft sig á brettið
óáreittir með þjálfara sem segir þeim til.
„Hér er fullt af krökkum sem festust ekki í fótbolta
eða öðrum íþróttum en finna sig á hjólabrettinu.“
Synir Jóhanns, þeir Ásgeir, Boggi og Arnar, eru á
aldrinum 5 til 14 ára og hafa stundað íþróttina frá
blautu barnsbeini. Brettið er eins og framlenging
af þeim sjálfum þar sem þeir þeysa um rampana í
Brettafélaginu.
Jóhann segir starfið hafa forvarnargildi,
enda ólíklegra að krakkar á fullu í íþróttum
fari að fikta við áfengi eða eiturlyf: „Við erum
að reyna að vinna gegn staðalímynd hjóla-
brettagaursins. Hjólabrettaiðkun er íþrótt sem
fær ekki þá viðurkenningu sem hún á skilið.“
Hjólabrettið heldur
krökkum frá vandræðum
Það þarf einbeittan vilja og ástríðu til að stunda
hjólabretti á landi eins og Íslandi. Þó hefur hjóla-
brettamenningin þrifist hér gegnum aðstöðuleysi,
veður og vinda í meira en tuttugu ár og sífellt fjölgar
krökkum sem finna sig á brettinu. Fréttatíminn
ræddi við ástríðufulla hjólabrettaiðkendur á
öllum aldri. Þó áherslur þeirra séu ólíkar eru
þeir allir sammála um að meira þurfi að
koma til móts við hjólabrettaiðkendur.
Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir
salka@frettatiminn.is
Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir
svanhildurfrettatiminn.is
er ástríða
Hægt að skeita hvar sem er
Ólafur Ingi Stefánsson er einn færasti hjólabrettakappi lands-
ins og einn aðstandenda hjólabrettakompanísins Make.
Ólafur Ingi eyðir flestum dögum á hjólabretti, enda snýst vinna þess
sem vill verða atvinnumaður eða -kona á hjólabretti að miklu leyti um
að vekja athygli brettafyrirtækja á sér og sínum stíl á brettinu, í þeirri
von að fyrirtækin styrki hann eða hana með vörum: „Þú þarft að vinna
keppnir og taka upp myndbönd af þér á brettinu og senda þau út. Í mínu
tilviki var ég heppinn, þekkti starfsmann fyrirtækisins og fékk stórt
tækifæri,“ segir Ólafur, sem hann fékk nýlega styrk frá hjólabrettafatnað-
armerkinu HUF.
Aðeins nokkrir íslenskir hjólabrettaiðkendur hafa fengið slíkan styrk,
en Ólafur segir marga efnilega hjólabrettakappa á Íslandi: „Ef við hefð-
um betri aðstöðu væri meiri möguleiki á að fara út í fagmennsku. Það
er erfitt fyrir okkur að halda í við lönd þar sem yfirvöld styðja við
þetta sport og byggja góða hjólabrettagarða.“
Ólafur hefur sömu sögu að segja og allir þeir sem hafa ástríðu fyrir
að stunda hjólabretti af alvöru. Jafnvel þótt borgin hafi búið til aðstöðu
til brettaiðkunar í Laugardal og víðar eru þau svæði lítið nýtt, enda var
ekkert samráð haft við brettaiðkendur við byggingu þeirra. Þvert á móti
var golfvallahönnuður fenginn til verksins í
Laugardal. Aðstaða eins og sú í Laugardal er
því beinlínis peningasóun, að mati vanra
hjólabrettaiðkenda.
Nú er uppáhalds árstími hjólabretta-
iðkenda að hefjast og Ingólfstorg að
fyllist af hjólum. Þó verður sumarið á
Ingólfstorgi stutt fyrir þá enda verður
torgið lagt undir EM þegar líður á sum-
ar. Óli hefur þó ekki miklar áhyggjur af
þeim missi, enda segir hann hægt
að „skeita“ hvar sem er. Bara
ef mann langar það nógu
mikið.
Ólafur Ingi
Stefánsson segir
marga efnilega
hjólabrettakappa
að finna á Íslandi.
Mynd|Hari
42 | FRÉTTATÍMINN | FÖSTUDAGUR 20. MAÍ 2016
Helgarblað 8.
apríl–10. apríl
2016 • 14. tölub
lað 7. árgangur
www.frettatim
inn.is
ritstjorn@fretta
timinn.is
auglysingar@fre
ttatiminn.is
Hemúllinn
Fjölskyldufaðir
í Breiðholti −
pönkari á Austurv
elli
Mannlíf 62
Mynd | Hari
Jóhannes Kr. Kr
istjánsson 28
Panama-skjölin
Viðhald húsa
FRÉTTATÍMIN
N
Helgin 8.–10. ap
ríl 2016
www.frettatimi
nn.is
Við getum tekið
sem dæmi sólpa
lla
þar sem algenga
sta
aðferðin er að g
rafa
holur og steypa
hólka. Með þess
um
skrúfum er ferlið
mun einfaldara,
öruggara og
kostnaðarminna
. 17
Dýrleif Arna Guðm
undsdóttir,
verkfræðingur hjá
Áltaki.
• Steinsteypa
• Mynsturstey
pa
• Graníthellur
• Viðhaldsefni
• Stoðveggjake
rfi
• Múrkerfi
• Einingar
• Gólflausnir
• Garðlausnir
Fjárfesting sem
steinliggur
20
YFIR
TEGUNDIR AF HELLUM
Hafðu samband í s
íma og láttu
sérfræðinga okkar
aðstoða þig
við að finna réttu l
ausnina.
4 400 400
4400 600
4 400 630
4 400 573
Hringhellu 2
221 Hafnarfjörðu
rHrísmýri 8
800 SelfossSmiðjuvegi
870 Vík
Malarhöfða 10
110 Reykjavík
Berghólabraut 9
230 Reykjanesbæ
r
Sími 4 400 400
www.steypustod
in.is
Húsið var herseti
ð
af köngulóm
Auður Ottesen o
g eiginmaður he
nnar keyptu sér
hús á Selfossi
eftir hrun. Þau þ
urftu að vinna b
ug á myglusvepp
i og heilum
her af köngulóm
en eru ánægð í e
ndurbættu húsi
í dag. Auk
hússins hefur ga
rðurinn fengið a
ndlitslyftingu og
nú eru þau
að taka bílskúrin
n í gegn. 8
Mynd | Páll Jökull
Pétursson
Sérblað
Maðurinn sem fe
lldi
forsætisráðherr
a
Sven Bergman
Illnauðsynleg
aðferð í viðtalinu
Sænski blaðama
ðurinn 8
Ris og fall
Sigmundar
Upp eins og rake
tta,
niður eins og pri
k
Spilltasta þjóðin
10
Bless 18
332 ráðherrar í V
estur-Evrópu
4 í skattaskjóli þa
r af 3 íslenskir
KRINGLUNNI IST
ORE.IS
Sérverslun með A
pple vörur
MacBook Air 13"
Þunn og létt með rafh
löðu
sem dugar daginn
Frá 199.990 kr.
MacBook Pro Re
tina 13"
Alvöru hraði í nettri o
g léttri hönnun
Ótrúleg skjáskerpa
Frá 247.990 kr.
Mac skólabækur
nar
fást í iStore Kring
lunni
10 heppnir sem versla
Apple tæki frá
1. mars til 15. maí vin
na miða á Justin Bieb
er.
www.sagamedic
a.is
SagaPro
Minna mál me