Fréttatíminn - 05.08.2016, Side 58
Föstudagur 05.08.2016
rúv
16.25 Popp- og rokksaga Íslands (5:13)
Einstök heimildarþáttaröð þar sem farið
yfir sögu og þróun rokk- og popptónlistar
á Íslandi. Í þáttunum hittum við söngvara,
lagahöfunda, upptökustjóra og aðra sem
hafa sett svip sinn á blómlegt tónlistarlíf
Íslendinga í gegnum tíðina. Dagskrárgerð:
Örn Marinó Arnarson og Þorkell Harðarson í
samvinnu við Dr. Gunna. e.
17.25 Ekki bara leikur (7:10) (Not Just a
Game) Heimildarþáttaröð sem afhjúpar
hvernig keppnisíþróttir í Bandaríkjunum
hafa ítrekað endurspeglað pólitískan
áróður á tuttugustu öld. Einkum hefur
orðræða forréttindahópa um málefni s.s.
þjóðernishyggju, stríð, kyngervi, kynþætti,
samkynhneigð og kapítalisma verið haldið á
lofti í heimi íþróttanna. e.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV (108:386)
18.50 Öldin hennar (31:52) 52 örþættir
sendir út á jafnmörgum vikum um stórar
og stefnumarkandi atburði sem tengjast
sögu íslenskra kvenna, baráttu þeirra
fyrir samfélagslegu jafnrétti og varpar ljósi
kvennapólitík í sínum víðasta skilningi. e.
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir (233)
19.30 Veður
19.40 Augnablik - úr 50 ára sögu sjón-
varps (31:50) Litið um öxl yfir 50 ára sögu
sjónvarps og fróðleg og skemmtileg augna-
blik rifjuð upp með myndefni úr Gullkist-
unni. Kynnir er Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir.
Dagskrárgerð: Egill Eðvarðsson.
20.00 Popppunktur (6:7) (Seinni undanúr-
slit) Hinn sívinsæli Popppunktur snýr aftur
á RÚV í sumar. Spurningarnar verða að
þessu sinni eingöngu um íslenska popp og
rokktónlist. Liðin sem keppa í sumarút-
gáfu Popppunkts 2016 eru: Grísalappalísa,
Reykjavíkurdætur, Moses Hightower,
Retro Stefson, FM Belfast, Boogie Trouble,
Amabadama og Agent Fresco. Stjórnendur
eru eins og áður þeir Felix Bergsson og Dr.
Gunni. Stjórn upptöku: Helgi Jóhannesson.
21.05 The Go-Between (Sendiboðinn)
Ný kvikmynd frá BBC. Eldri maður finnur
gamla dagbók sem hann skrifaði sem ung-
ur maður um aldamótin 1900. Við fundinn
fer ýmislegt að rifjast upp fyrir honum og
margt skýrist sem hann hafði lengi velt fyrir
sér. Leikstjóri: Pete Travis. Leikarar: Jim
Broadbent, Jack Hollington, Samuel Joslin.
22.35 Íþróttaafrek
(Handboltalandsliðið 2008)
Brot úr þáttaröðinni Íþróttaafrek Íslendinga
sem sýnd var nú í vetur.
22.55 Ólympíuleikar 2016 - setningar-
athöfn
Bein útsending frá setningarathöfn
Ólympíuleikanna í Ríó.
02.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok (99)
sjónvarp símans
08:00 Rules of Engagement (9:15)
08:20 Dr. Phil
09:00 Kitchen Nightmares (11:17)
09:50 Got to Dance (12:20)
10:40 Pepsi MAX tónlist
12:50 Dr. Phil
13:30 Cooper Barrett's Guide to Surviving
Life (3:13)
13:55 The Bachelor (3:15)
14:40 Jane the Virgin (6:22)
15:25 The Millers (15:23)
15:50 The Good Wife (5:22)
16:35 The Tonight Show with Jimmy
Fallon
17:15 The Late Late Show with James
Corden
17:55 Dr. Phil
18:35 Everybody Loves Raymond (25:25)
18:55 King of Queens (9:25)
19:20 How I Met Your Mother (16:24)
19:45 Korter í kvöldmat (10:12)
Ástríðukokkurinn Óskar Finnsson kennir
Íslendingum að elda bragðgóðan kvöldmat
á auðveldan og hagkvæman máta.
19:50 America's Funniest Home Videos
(39:44)
20:15 The Bachelor (4:15)
21:45 Second Chance (10:11) Spennandi
þáttaröð um Jimmy Ptritchard, fyrrum lög-
reglustjóra sem er með ýmislegt misjafnt á
samviskunni.
22:30 The Tonight Show with Jimmy
Fallon
23:10 The Late Late Show with James
Corden
23:50 Prison Break (4:22)
00:35 Code Black (15:18) Dramatísk þátta-
röð sem gerist á bráðamóttöku sjúkrahúss
í Los Angeles, þar sem læknar, hjúkrunar-
fræðingar og læknanemar leggja allt í
sölurnar til að bjarga mannslífum
01:20 The Bastard Executioner (6:10)
02:05 Penny Dreadful (10:10)
02:50 Second Chance (10:11)
03:35 The Tonight Show with Jimmy
Fallon
04:15 The Late Late Show with James
Corden
04:55 Pepsi MAX tónlist
Stöð 2
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:50 Íþróttir
Hringbraut
12:00 Lífið og Kryddjurtir með Auði Rafns
(e)
12:30 Mannamál (e)
13:00 Þjóðbraut (e)
14:00 Lífið og Kryddjurtir með Auði Rafns
(e)
14:30 Mannamál (e)
15:00 Þjóðbraut (e)
16:00 Lífið og Kryddjurtir með Auði Rafns
(e)
16:30 Mannamál (e)
17:00 Þjóðbraut (e)
18:00 Lífið og Kryddjurtir með Auði Rafns
(e)
18:30 Mannamál (e)
19:00 Þjóðbraut (e)
20:00 Heimilið Fjölbreyttur þáttur um
neytendamál, fasteignir, viðhald, heimil-
isrekstur og húsráð. Umsjón: Sigmundur
Ernir Rúnarsson
21:00 Lóa og lífið Líflegur þáttur um
vinskap og samveru. Umsjón: Þórdís Lóa
Þórhallsdóttir
21:30 Kokkasögur Kokkasögur með Gissa
er spjallþáttur á léttum nótum með sögum
úr veitingageiranum og matvælaiðnaðinum
- Kokkanámið, kokkapólitíkin, áskoranir og
staðreyndir tengdar faginu. Umsjón: Gissur
Guðmundsson
22:00 Lífið og Grillspaðinn Magasínþáttur
Hringbrautar. Mannlífið, matur, heilsa,
kúltúr, útivist, kynningar og fleira.
22:30 Fólk með Sirrý Góðir gestir koma í
mannlegt spjall hjá Sirrý. Umsjón: Sigríður
Arnardóttir
23:00 Lífið og Dömuhornið með Sirrý
Magasínþáttur Hringbrautar. Mannlífið,
matur, heilsa, kúltúr, útivist, kynningar og
fleira.
23:30 Kvikan Fréttaskýringaþáttur um
áhugaverð þjóðmál. Umsjón: Björn Þor-
láksson
N4
19:30 Föstudagsþáttur Hilda Jana fær til
sín góða gesti
Dagskrá N4 er endurtekin allan sólar-
hringinn um helgar.
Netflix, Stranger Things.
Leikkonan Winona Ryder á
frábæra endurkomu í leiklistina
eftir margra ára lægð í Netflix
seríunni Stranger things sem er
að slá rækilega í gegn þessa
dagana. Winona þykir sýna
snilldartakta í hlutverki móður
hins 12 ára Will sem hverfur með
dularfullum hætti. Þættirnir
gerast árið 1983 og er því uppfull
af nostalgískum tilvísunum frá
þeim tíma. Sumir hafa sagt
þættina einna helst líkjast
samkrulli af Stand by me, ET og
The Goonies og það þykir með
ólíkindum hversu vel framleið-
endum tekst að ná fram tíðarand-
anum í upphafi 9. áratugarins.
Langflestir sem hefja áhorf gefa
ekki hætt fyrr en síðasti þáttur-
inn hefur klárast. Þú skalt því
ekki byrja nema þú hafir ríflegan
tíma! Miðað við vinsældir þarf
enginn að láta koma sér á óvart
að sería númer 2 er í bígerð hjá
Netflix.
Það eru allir að horfa á Stranger things!
…sjónvarp 14 | amk… FÖSTUDAGUR 5. ÁGÚST 2016
Föðurhlutverkið
tæklað með stæl
Netflix
Big Daddy.
Gamanmynd
með sprelli-
gosanum
Adam Sandler.
Sonny Koufax
er kærulaus
karlmaður á
fertugsaldri
sem syndir
fremur
stefnulaus í
gegnum lífið.
Einn daginn fær kærastan sig
fullsadda af honum, Sonny
ákveður því að sanna fyrir henni
að hann sé fær um að axla ábyrgð
og ættleiðir fimm ára strák í
kjölfarið. Föðurhlutverkið er þó
kannski ekki alveg eins auðvelt
og Sonny hélt. Með önnur
aðalhlutverk fara John Stewart
og Joey Lauren Adams.
Hinn makalausi
Maverick
Það gleður eflaust marga
að nú er hægt að nálgast
hina klassísku Top Gun á
Netflix. Bíómyndin sló í gegn
svo um munar árið 1986 og
skaut Tom Cruise endanlega
upp á stjörnuhimininn. Cruise
leikur orrustuflugmanninn
hugaða Pete „Maverick“
Mitchell sem gengur í
gegnum súrt og sætt í
vegferð sinni á leiðinni á
toppinn í flugmannabransan-
um hjá hernum. Það sem
setur kannski punktinn yfir
i-ið er þemalag bíómyndar-
innar, hið stórkostlega Take
my Breath Away með
hljómsveitinni Berlín en lagið
hefur staðist tímans tönn og
þykir enn þann dag í dag
með allra bestu þemalögum
bíómyndasögunnar, ekki að
ósekju.
ÚTSALAN
30-50% AFSLÁTTUR
AF ÚTSÖLU FATNAÐI
20-50% AFSLÁTTUR
AF ÚTSÖLU REIÐHJÓLUM
ER HAFIN
Dalshrauni 13
Hafnarfjörður
565 2292
hjolasprettur@hjolasprettur.is
Fatnaður
Pumpur
Fatnaður
Pumpur
Fatnaður
Pumpur
Hjálmar
Hjálmar
Hjálmar
hjolasprettur.is
Einföld lausn
á hvimleiðu
vandamáli.
Vertu með
fallegar neglur,
alltaf !
Nailner
penninn
við svepp í nögl.
Dreifing: Ýmus ehf
Fæst í apótekum