Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 13.08.2016, Blaðsíða 28

Fréttatíminn - 13.08.2016, Blaðsíða 28
Bjarni Fritz „Breiðholtið er hverfið sem þeir sem alast upp í elska og dá. Af hverju? Jú, af því að Breiðholtið er rótgróið fjölskylduhverfi sem er sérstaklega hannað til þess að krakkar geti verið frjálsir við leik við allskonar skemmtilegar aðstæður og notið sín. Æðisleg uppvaxtarár í Breiðholtinu skapa síðan þessa miklu ást hverfisbúa á hverfinu. Þetta kristallast í því frábæra framtaki sem Breiðholt Festival er, sjáumst þar!“ Lóa Hjálmtýsdóttir „Ég var að upp- götva með því að fara upp í Gróður- hús að það er heil gata þar sem var byggð fyrir listamenn og gert er ráð fyrir vinnustofum í borgarskipulaginu. Mér finnst það alveg ótrúlegt og það má segja að ég hafi kynnst nýrri hlið af Breiðholti. Mín tilfinning er ekki sú að snúa aftur í Breiðholtið og ég held að það eigi við um fleiri. Ég ólst upp í Hólahverfinu og ég held að aðal gallinn sé sá að það er dá- lítið út úr alfaraleið.“ Hrefna Björg Gylfadóttir „Breiðholtið er svo litríkt og íbúarnir margvíslegir. Þar er fullkomið jafnvægi milli fallegrar náttúru og heillandi iðnaðarhverfa og það er mjög gam- an að taka myndir þar. Mjóddin hefur að geyma bestu Rauða kross búð landsins, að mínu mati, og Fab Lab í Eddufelli er algjör snilld. Það er líka auðvelt að hjóla og taka strætó í Breiðholtinu sem gerir það að verkum að mikið líf er í hverfinu. Elliðarárdalurinn er al- ger náttúruperla (ef þú þolir kan- ínurnar þ.e.a.s) og Miðberg er oft með flotta listaviðburði.“ Nýtt í tónlist Rihanna gaf á dögun- um út kvikmynda- lagið Sledgehammer, sem fylgdi komu bíó- myndarinnar Star Trek Beyond í kvikmyndahús. Epískt kraft- lag sem margir munu eflaust syngja hástöfum með í bíltúrum um landið um helgina. Nýtt í eftirmiðdags- matinn Kaffibarinn býður nú upp á vegan og glúten- lausa súpu milli klukk- an 16 og 20 alla daga nema sunnudaga og mánudaga. Súpan er borin fram með brauði frá Brauð og Co, sem baka líklega besta súrdeigs- brauð bæjarins. Nýtt á Facebook Forseti Íslands, Guðni Th Jó- hannesson, hefur opnað Face- book-síðu þar sem hann hyggst leyfa almenningi að fylgjast með embættisstörfum sínum frá degi til dags. Hann segist jafnframt munu reyna að svara spurningum fésbókarnotenda eftir bestu getu. Leitið að „Forseti Íslands“ í leitarvél Facebook til þess að finna síðuna. NÝTT Í BÆNUM Tölum um... Breiðholtið LANGVIRK SÓLARVÖRN Sölustaði má finna á celsus.is bakhlid.indd 1 11.5.2016 13:10:35 ILVA Korputorgi, s: 522 4500 www.ILVA.is laugardaga 10-18, sunnudaga 12-18, mánudaga - föstudaga 11-18:30 RÝMUM FYRIR NÝJU 30-60% AF SUMARVÖRUM Visible-motta. Ýmsir litir. 130 x 190 cm. 34.900 kr. Nú 17.450 kr. 160 x 230 cm. 49.900 kr. Nú 24.950 kr. 200 x 300 cm. 79.900 kr. Nú 39.950 kr. Ø90 cm. 19.900 kr. Nú 9.950 kr. Ø150 cm. 34.900 kr. Nú 17.450 kr. 2 fyrir1 af öllum púðum 50% af Visible mottum 50% 60% 60%50% Panama-stóll. Gulur. 14.900 kr. Nú 7.450 kr. Eyelet-bakkaborð. Gult. 19.900 kr. Nú 9.950 kr. Eyelet-bakkaborð. Ýmsir litir. Lítið. 19.900 kr. Nú 9.950 kr. Mið. 29.900 kr. Nú 14.950 kr. Stórt. 39.900 kr. Nú 19.950 kr. Summer-garðsett. 2 fellistólar og felliborð. Grábrúnt.34.900 kr. Nú 13.960 kr. Himalaya-hægindastóll. Bast. 29.900 kr. Nú 11.900 kr. nú 7.450 SPARAÐU 7.450 Mikið úrval af nýjum púðum. 1. Wolf. 40 x 40 cm. 4.995 kr. 2. Tibet. 40 x 40 cm. 9.995 kr. 3. Minho. 45 x 45 cm. 5.995 kr. 4. Shannon. 45 x 45 cm. 3.995 kr. 5. Cedra. 45 x 45 cm. 6.995 kr. 6. Sarta. 45 cm. 5.995 kr. 7. Matteo. 50 x 50 cm. 4.995 kr. 1 2 3 4 5 6 7

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.