Fréttatíminn - 16.09.2016, Page 14
FERSKT MANGÓ SALSA
Búið til frá grunni úr fersku hráefni.
Mangó, avocadó, svartar baunir og kóríander.
FERSKT GUACAMOLE
MEÐ OG ÁN KÓRÍANDERS
Búið til frá grunni úr fersku hráefni.
Engin E-efni. Stútfullt af vítamínum og góðri fitu.
SANTA MARÍA PIZZATORTILLUR
4 stk Santa Maria Pizza Tortilla
1,5 dl Santa Maria Pizza Sauce
3,5 dl rifinn ostur
100 g skinka
16 stk Santa Maria Green Jalapeño
4 msk Santa Maria Taco Sauce Hot
Sett á eftir eldun
1 dl Santa Maria Pizza Topping
Klettasalat
Smyrjið 2 msk af pizzasósu á hverja tortillu og stráið rifnum osti yfir.
Dreifið þá skinku, Jalepenos og Taco sósu yfir. Bakið í 250°C heitum
ofni í 5-8 mínútur.
Toppið pizzuna með Pizza Topping og klettasalati.
Casa Fiesta
Baunir, skeljar, sósur og fleira.
Spicemaster
Sykurlaus og lífræn krydd og kryddblöndur.
Santa Maria
Stór fjölskylda með úrval fyrir mexíkóveisluna.
Tabasco sósur
Habanero Sauce, Garlic Pepper Sauce, Pepper Sauce
og Green Pepper Sauce.
Fajitas og Barbecue Heimshorn
Tilbúið í salatið, vefjuna, súpuna og kjúklingaréttinn.
KÍKTU Á ÚRVALIÐ Á FERSKUM PIPAR Í HAGKAUP
Mexíkó
dagar
Chipotle kjúklingabringur
700 g kjúklingabringur
4 msk appelsínusafi
2 msk eplaedik
1 stk lime (safinn)
2 hvítlauksgeirar (fínt rifnir)
1 msk chipotle paste
1tsk oregano
2 tsk reykt paprikuduft
¼ tsk kanilduft
¼ tsk cayenne
1 tsk salt
1 msk hunang
1 tsk svartur pipar
Skerið kjúklingabringurnar í
6-8 bita og setjið í eldfast mót.
Takið allt hitt hráefnið og hrærið
saman og hellið yfir kjúklinginn
og látið standa á honum í
12- 24 tíma. Bakið bringurnar í
150°C heitum ofni 35 mín.
Meðlæti
Santa maria chilimajónes
36 % sýrður rjómi
Svartbaunasalat
1 dós niðusoðnar svartar baunir
4 stk tómatar
1 stk rauðlaukur (fínt skorinn)
1 stk lime
1 msk hrásykur
½ hvítlauksrif
1 msk cumin
1 msk chipotle paste
2 msk kóriander
4 msk ólífuolía
2 stk avokadó
Sjávarsalt
Hellið baununum í sigti
og skolið þær með vatni.
Skerið tómatana í fernt og
hreinsið úr þeim kjarnann.
Skerið hvern ferning í 6 bita.
Setjið rauðlaukinn í skál með
hrásykrinum og safanum úr
lime-inu og og látið marinerast
í 30 mín. Rífið eða pressið
hvítlaukinn fínt og setjið út í
með rauðlauknum og bætið svo
cumininu, chipotle pasteinu,
kóriandernum og ólífuolíunu út
í ásamt svörtu baununum og
blandið varlega saman. Smakkið
til með salti. Skerið avokadóið
niður í lokin og setjið ofan á
salatið ásamt ferskum kóriander.
Að hætti Eyþórs
matgæðingur Hagkaups
og sjónvarpskokkur
CHIPOTLE KJÚKLINGABRINGUR MEÐ SVARTBAUNASALATI
KJÚKLINGA-
BRINGUR
2.024kr/kg
verð áður 2.699
UNGNAUTA-
HAKK
1.815kr/kg
verð áður 2.269
798kr/pk
verð áður 1.149
UNGNAUTA-
STRIMLAR
2.959kr/kg
verð áður 3.699
MÍNÚTUSTEIK
3.999kr/kg
verð áður 4.999
25%
TILBOÐ
afsláttur á kassa
20%
TILBOÐ
afsláttur á kassa
20%
TILBOÐ
afsláttur á kassa
20%
TILBOÐ
afsláttur á kassa
20%
TILBOÐ
afsláttur á kassa
P
IP
A
R
S
T
Y
R
K
LE
IK
I
5.000
1.000
800
500
400
300
200
100
0
MILDUR/MEÐAL
JALAPENO
POBLANO
CHILLI RAUÐUR
CHILLI APPELSÍNUGULUR
CHILLI GRÆNN
MILDUR
SANTE FEE
PIMENTO
PAPRIKA
SCOVILLE STYRKLEIKASKALI PIPAR TEGUNDIR
VARÚÐ!
TRINIDAD SCORPION
JOLOKIA (GHOST PEPPER)
HABANERO RAUÐUR
SCOTCH BONNET
HABANERO APPELSÍNUGULUR
STERKUR!
HAIMEN
THAI
MEÐAL
CAYENNE
CHIPOTLE
1.500.000
800.000
350.000
100.000
80.000
30.000
20.000
10.000