Fréttatíminn

Issue

Fréttatíminn - 16.09.2016, Page 44

Fréttatíminn - 16.09.2016, Page 44
Nýtt í bíó Hver elskar ekki Tom Hanks? Aðdá- endur hans fá tækifæri til að kíkja á kallinn á stóra skjánum því nýjasta mynd hans Sully er frumsýnd í öllum helstu bíóhúsunum í kvöld. Tom Hanks og drama eru fullkomin föstudags- blanda. Nýtt Gallerí Gallerí Irma opnar starfsemi sína í kvöld í Skipholti 33 og er það Aron Bergmann sem afmeyjar sýningarrýmið. Irma ætlar að bjarga listrýmisneyð Reykjavíkur þar sem það er ekki pláss í Reykjavík fyrir alla þá sem vilja skapa og sýna. Ný tækni Í dag mun Joanna Bryson frá University of Bath, halda fyrirlestur um gervigreind, tungumál og stöðu vélmenna í mannlegu samfélagi. Fyrirlestur- inn verður til húsa í stofu M109 í Háskól- anum í Reykjavík kl. 14.00. NÝTT Í BÆNUM Tölum um… haustið Oddur Ástráðsson Haustið er jafnan tími breytinga. Skólarnir að byrja og ný verkefni að taka við. Þetta haust er sérlega óvenjulegt hjá minni fjölskyldu. Við fluttum til Svíþjóð­ ar í sumar­ lok og því er allt nýtt. Besta breytingin er sól og blíða í septem­ ber. Við söknum ekki íslensku haust lægðanna. Alma Ýr Ingólfsdóttir Það besta við haustið er lyktin, litirnir og birtan. Haustinu fylgir svolítið dulmögnuð rómantík og því fátt nota­ legra en að kveikja á kertum. Hugurinn fer oftast á mikið flug og í kjölfarið fylgja alls konar draumar, raunhæfir og óraunhæfir. Svolítið spennu­ þrungið. Jóhannes Árnason Það er bara mjög gott að haustið er kom­ ið því þá fara geit­ ungarnir og allt verð­ ur fallegra. Laufblöðin breytast. Svo er gam­ an að byrja aftur í skólanum og fara í kvöldsund ­ það er svo kósí í sundi í smá dimmu. ÓTAKMARKAÐUR LJÓSLEIÐARI ÓTAKMARKAÐUR FARSÍMI + 4GB WWW.HRINGIDAN.IS - 525 2400 4.5X9MM.indd 1 2.6.2016 13:04:43

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.