Fréttatíminn

Útgáva

Fréttatíminn - 04.11.2016, Síða 30

Fréttatíminn - 04.11.2016, Síða 30
30 | FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 4. nóvember 2016 GOTT UM HELGINA Hildur Bjarnadóttir segir frá Hildur Bjarnadóttir myndlist- armaður ræðir við Jóhann- es Dagsson, heimspeking og myndlistarmann, og Gunnar J. Árnason listheimspeking um sýningu sína, Vistkerfi lita. Hvar? Kjarvalsstaðir Hvenær? Á morgun laugardag kl. 13 Hvað kostar? Aðgöngumiði á safnið gildir. Dr. Spock Hljómsveitin Dr. Spock fer á kreik, eftir nokkurt hlé. Hvar? Á Dillon, Laugavegi 30. Hvenær? Í kvöld kl. 23. Hvað kostar? Ókeypis. Ábyrgð gagnvart þolendum „Heggur sá er hlífa skyldi?“ er yfir­ skrift á málþingi um samfélags­ lega ábyrgð gagnvart þolendum kynbundins ofbeldis. Fjölmargir fyrirlesarar taka til máls og ræða kynbundið ofbeldi út frá stuðningi við þolendur, fjölmiðlaumfjöllun og athygli sem málaflokkurinn fær í samfélaginu. Hvar? Hótel Reykjavík Natura, við Reykjavíkurflugvöll. Hvenær? Í dag frá 14 til 17.30. Hvað kostar? Allir velkomnir. Skáldið og djassinn Snorri Hjartarson var gott ljóðskáld. Sýningin Inn á græna skóga fjallar um ljóð hans og gripi sem tengjast starfi hans hjá Borgarbókasafninu. Þar má lesa og heyra lesin ljóð skáldsins sem birtust í ljóðabókum um og eftir miðja síðustu öld. Sýningin verður á Ljóðatorgi á fimmtu hæð safn­ ins. Í tilefni opnunarinnar verða tvennir tónleikar í röðinni Jazz í hádeginu, þar sem ljóð Snorra verða í aðalhlutverki. Flytjendur eru þau Sigríður Thorlacius, Hjörtur Ingvi Jóhannsson og Leifur Gunnarsson. Hvar? Borgarbókasafni, Grófarhúsi við Tryggvagötu. Hvenær? Tónleikar kl. 12.15 í dag og á morgun. Sýningin er stendur fram í febrúar. Hvað kostar? Alltaf ókeypis á safnið. Hulda Hákon opnar sýningu Myndlistarkonan Hulda Hákon opnar sýningu sem hún kallar Hér fer allt í hringi. Lágmyndir Huldu vekja alltaf athygli og kveikja oft bros. Hvar? Tveir hrafnar listhús, Baldursgötu 12. Hvenær? Opnun í dag kl. 17. Hvað kostar? Ókeypis inn í listhúsið. Haustljós Bandarísk­íslenska bíómyndin Autumn Lights er frumsýnd hér á landi. Ljósmyndari frá Bandaríkj­ unum sest að í afskekktu þorpi á Íslandi þar sem hann flækist inn í líf dularfulla hjóna frá Evrópu. Myndin verður sýnd fram á laugardag. Hvar? Bíó Paradís Hvenær? Sýnd í kvöld kl. 18 og fram á sunnudag á sama tíma. Hvað kostar? 1800 kr. Off-venue um allan bæ Tónlistin í kringum Iceland Airwaves hátíðina flæðir út um allan bæ. Nánast frá morgni og fram á blánótt má finna eitthvað spennandi. Einn af tónleikastöð­ unum óteljandi sem eru á hliðar­ dagskrá hátíðarinnar er Stúdenta­ kjallarinn. Hvar? Súdentakjallarinn undir Há- skólatorgi. Hvenær? Hugar kl. 16 í dag, Auður kl. 17 og Soffía Björg kl. 18. Hvað kostar? Ekki krónu. Framtíð heimsins Gunnlaugur Guðmundsson stjörnuspekingur heldur erindi með stórum titli: Framtíð heims­ ins. Hann spyr hvaða kraftar liggji að baki þeim átökum sem ein­ kenna nútímann og hvert mann­ kynið stefnir? Hvar? Húsnæði Lífspekifélagsins, Ingólfsstræti 22 Hvenær? Í kvöld kl. 20. Hvað kostar? Allir velkomnir 551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 Djöflaeyjan (Stóra sviðið) Lau 5/11 kl. 19:30 21.sýn Fim 17/11 kl. 19:30 24.sýn Sun 27/11 kl. 19:30 27.sýn Fös 11/11 kl. 19:30 22.sýn Fös 18/11 kl. 19:30 25.sýn Lau 12/11 kl. 19:30 23.sýn Lau 26/11 kl. 19:30 26.sýn Kraftmikill söngleikur um skrautlegt mannlíf í braggahverfum Reykjavíkur! Maður sem heitir Ove (Kassinn) Lau 5/11 kl. 19:30 19.sýn Lau 12/11 kl. 19:30 23.sýn Fös 25/11 kl. 19:30 27.sýn Sun 6/11 kl. 19:30 20.sýn Fim 17/11 kl. 19:30 24.sýn Lau 26/11 kl. 19:30 28.sýn Fim 10/11 kl. 19:30 21.sýn Lau 19/11 kl. 19:30 25.sýn Sun 27/11 kl. 19:30 29.sýn Fös 11/11 kl. 19:30 22.sýn Sun 20/11 kl. 19:30 26.sýn Siggi Sigurjóns og Bjarni Haukur sameina krafta sína í bráðfyndnum einleik! Horft frá brúnni (Stóra sviðið) Sun 6/11 kl. 19:30 9.sýn Lau 19/11 kl. 19:30 11.sýn Fös 25/11 kl. 19:30 13.sýn Fim 10/11 kl. 19:30 10.sýn Sun 20/11 kl. 19:30 12.sýn Sun 4/12 kl. 19:30 14.sýn Eitt magnaðasta leikverk 20. aldarinnar Íslenski fíllinn (Brúðuloftið) Lau 5/11 kl. 13:00 Lau 12/11 kl. 13:00 Lau 19/11 kl. 13:00 Lau 5/11 kl. 15:00 Lau 12/11 kl. 15:00 Lau 19/11 kl. 15:00 Sýningum lýkur í nóvember! Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Fös 4/11 kl. 20:00 Mið 16/11 kl. 20:00 Fös 25/11 kl. 20:00 Mið 9/11 kl. 20:00 Fös 18/11 kl. 20:00 Mið 30/11 kl. 20:00 Fös 11/11 kl. 20:00 Mið 23/11 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! Óþelló (Stóra sviðið) Fim 22/12 kl. 19:30 Frums Fim 29/12 kl. 19:30 2.sýn Mán 26/12 kl. 19:30 Hátíðarsýning Lau 7/1 kl. 19:30 3.sýn Vesturport tekst á nýjan leik á við Shakespeare! Yfir til þín - Spaugstofan (Stóra sviðið) Fös 4/11 kl. 19:30 31.sýn Sun 13/11 kl. 19:30 33.sýn Sprellfjörug gleðisýning fyrir alla fjölskylduna! Lofthræddi örnin Örvar (Kúlan) Fös 4/11 kl. 10:00 Dalvík Fim 10/11 kl. 10:00 Raufarhöfn Mið 23/11 kl. 9:00 Grindavík Mán 7/11 kl. 10:00 Akureyri Lau 19/11 kl. 15:00 Mið 23/11 kl. 10:30 Grindavík Mán 7/11 kl. 13:15 Akureyri Mán 21/11 kl. 13:00 Keflavík Fim 24/11 kl. 10:00 Sandgerði Þri 8/11 kl. 10:00 Akureyri Þri 22/11 kl. 9:00 Keflavík Lau 26/11 kl. 13:00 Mið 9/11 kl. 10:00 Húsavík Þri 22/11 kl. 11:00 Keflavík Lau 26/11 kl. 15:00 Hrífandi einleikur fyrir börn um hugrekki. Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 26/11 kl. 11:00 Sun 4/12 kl. 11:00 Lau 17/12 kl. 11:00 Lau 26/11 kl. 13:00 Sun 4/12 kl. 13:00 Lau 17/12 kl. 13:00 Sun 27/11 kl. 11:00 Lau 10/12 kl. 11:00 Sun 18/12 kl. 11:00 Sun 27/11 kl. 13:00 Lau 10/12 kl. 13:00 Sun 18/12 kl. 13:00 Lau 3/12 kl. 11:00 Sun 11/12 kl. 11:00 Lau 3/12 kl. 13:00 Sun 11/12 kl. 13:00 Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins komið í sölu 11 leikárið í röð. RAFTÆKJAVERSLUN • SÍÐUMÚLA 2 • SÍMI 568 9090 • WWW.SM.IS VATNSHELD SKEMMTUN HÁTALARAR

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.