Fréttatíminn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Fréttatíminn - 04.11.2016, Qupperneq 30

Fréttatíminn - 04.11.2016, Qupperneq 30
30 | FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 4. nóvember 2016 GOTT UM HELGINA Hildur Bjarnadóttir segir frá Hildur Bjarnadóttir myndlist- armaður ræðir við Jóhann- es Dagsson, heimspeking og myndlistarmann, og Gunnar J. Árnason listheimspeking um sýningu sína, Vistkerfi lita. Hvar? Kjarvalsstaðir Hvenær? Á morgun laugardag kl. 13 Hvað kostar? Aðgöngumiði á safnið gildir. Dr. Spock Hljómsveitin Dr. Spock fer á kreik, eftir nokkurt hlé. Hvar? Á Dillon, Laugavegi 30. Hvenær? Í kvöld kl. 23. Hvað kostar? Ókeypis. Ábyrgð gagnvart þolendum „Heggur sá er hlífa skyldi?“ er yfir­ skrift á málþingi um samfélags­ lega ábyrgð gagnvart þolendum kynbundins ofbeldis. Fjölmargir fyrirlesarar taka til máls og ræða kynbundið ofbeldi út frá stuðningi við þolendur, fjölmiðlaumfjöllun og athygli sem málaflokkurinn fær í samfélaginu. Hvar? Hótel Reykjavík Natura, við Reykjavíkurflugvöll. Hvenær? Í dag frá 14 til 17.30. Hvað kostar? Allir velkomnir. Skáldið og djassinn Snorri Hjartarson var gott ljóðskáld. Sýningin Inn á græna skóga fjallar um ljóð hans og gripi sem tengjast starfi hans hjá Borgarbókasafninu. Þar má lesa og heyra lesin ljóð skáldsins sem birtust í ljóðabókum um og eftir miðja síðustu öld. Sýningin verður á Ljóðatorgi á fimmtu hæð safn­ ins. Í tilefni opnunarinnar verða tvennir tónleikar í röðinni Jazz í hádeginu, þar sem ljóð Snorra verða í aðalhlutverki. Flytjendur eru þau Sigríður Thorlacius, Hjörtur Ingvi Jóhannsson og Leifur Gunnarsson. Hvar? Borgarbókasafni, Grófarhúsi við Tryggvagötu. Hvenær? Tónleikar kl. 12.15 í dag og á morgun. Sýningin er stendur fram í febrúar. Hvað kostar? Alltaf ókeypis á safnið. Hulda Hákon opnar sýningu Myndlistarkonan Hulda Hákon opnar sýningu sem hún kallar Hér fer allt í hringi. Lágmyndir Huldu vekja alltaf athygli og kveikja oft bros. Hvar? Tveir hrafnar listhús, Baldursgötu 12. Hvenær? Opnun í dag kl. 17. Hvað kostar? Ókeypis inn í listhúsið. Haustljós Bandarísk­íslenska bíómyndin Autumn Lights er frumsýnd hér á landi. Ljósmyndari frá Bandaríkj­ unum sest að í afskekktu þorpi á Íslandi þar sem hann flækist inn í líf dularfulla hjóna frá Evrópu. Myndin verður sýnd fram á laugardag. Hvar? Bíó Paradís Hvenær? Sýnd í kvöld kl. 18 og fram á sunnudag á sama tíma. Hvað kostar? 1800 kr. Off-venue um allan bæ Tónlistin í kringum Iceland Airwaves hátíðina flæðir út um allan bæ. Nánast frá morgni og fram á blánótt má finna eitthvað spennandi. Einn af tónleikastöð­ unum óteljandi sem eru á hliðar­ dagskrá hátíðarinnar er Stúdenta­ kjallarinn. Hvar? Súdentakjallarinn undir Há- skólatorgi. Hvenær? Hugar kl. 16 í dag, Auður kl. 17 og Soffía Björg kl. 18. Hvað kostar? Ekki krónu. Framtíð heimsins Gunnlaugur Guðmundsson stjörnuspekingur heldur erindi með stórum titli: Framtíð heims­ ins. Hann spyr hvaða kraftar liggji að baki þeim átökum sem ein­ kenna nútímann og hvert mann­ kynið stefnir? Hvar? Húsnæði Lífspekifélagsins, Ingólfsstræti 22 Hvenær? Í kvöld kl. 20. Hvað kostar? Allir velkomnir 551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 Djöflaeyjan (Stóra sviðið) Lau 5/11 kl. 19:30 21.sýn Fim 17/11 kl. 19:30 24.sýn Sun 27/11 kl. 19:30 27.sýn Fös 11/11 kl. 19:30 22.sýn Fös 18/11 kl. 19:30 25.sýn Lau 12/11 kl. 19:30 23.sýn Lau 26/11 kl. 19:30 26.sýn Kraftmikill söngleikur um skrautlegt mannlíf í braggahverfum Reykjavíkur! Maður sem heitir Ove (Kassinn) Lau 5/11 kl. 19:30 19.sýn Lau 12/11 kl. 19:30 23.sýn Fös 25/11 kl. 19:30 27.sýn Sun 6/11 kl. 19:30 20.sýn Fim 17/11 kl. 19:30 24.sýn Lau 26/11 kl. 19:30 28.sýn Fim 10/11 kl. 19:30 21.sýn Lau 19/11 kl. 19:30 25.sýn Sun 27/11 kl. 19:30 29.sýn Fös 11/11 kl. 19:30 22.sýn Sun 20/11 kl. 19:30 26.sýn Siggi Sigurjóns og Bjarni Haukur sameina krafta sína í bráðfyndnum einleik! Horft frá brúnni (Stóra sviðið) Sun 6/11 kl. 19:30 9.sýn Lau 19/11 kl. 19:30 11.sýn Fös 25/11 kl. 19:30 13.sýn Fim 10/11 kl. 19:30 10.sýn Sun 20/11 kl. 19:30 12.sýn Sun 4/12 kl. 19:30 14.sýn Eitt magnaðasta leikverk 20. aldarinnar Íslenski fíllinn (Brúðuloftið) Lau 5/11 kl. 13:00 Lau 12/11 kl. 13:00 Lau 19/11 kl. 13:00 Lau 5/11 kl. 15:00 Lau 12/11 kl. 15:00 Lau 19/11 kl. 15:00 Sýningum lýkur í nóvember! Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Fös 4/11 kl. 20:00 Mið 16/11 kl. 20:00 Fös 25/11 kl. 20:00 Mið 9/11 kl. 20:00 Fös 18/11 kl. 20:00 Mið 30/11 kl. 20:00 Fös 11/11 kl. 20:00 Mið 23/11 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! Óþelló (Stóra sviðið) Fim 22/12 kl. 19:30 Frums Fim 29/12 kl. 19:30 2.sýn Mán 26/12 kl. 19:30 Hátíðarsýning Lau 7/1 kl. 19:30 3.sýn Vesturport tekst á nýjan leik á við Shakespeare! Yfir til þín - Spaugstofan (Stóra sviðið) Fös 4/11 kl. 19:30 31.sýn Sun 13/11 kl. 19:30 33.sýn Sprellfjörug gleðisýning fyrir alla fjölskylduna! Lofthræddi örnin Örvar (Kúlan) Fös 4/11 kl. 10:00 Dalvík Fim 10/11 kl. 10:00 Raufarhöfn Mið 23/11 kl. 9:00 Grindavík Mán 7/11 kl. 10:00 Akureyri Lau 19/11 kl. 15:00 Mið 23/11 kl. 10:30 Grindavík Mán 7/11 kl. 13:15 Akureyri Mán 21/11 kl. 13:00 Keflavík Fim 24/11 kl. 10:00 Sandgerði Þri 8/11 kl. 10:00 Akureyri Þri 22/11 kl. 9:00 Keflavík Lau 26/11 kl. 13:00 Mið 9/11 kl. 10:00 Húsavík Þri 22/11 kl. 11:00 Keflavík Lau 26/11 kl. 15:00 Hrífandi einleikur fyrir börn um hugrekki. Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 26/11 kl. 11:00 Sun 4/12 kl. 11:00 Lau 17/12 kl. 11:00 Lau 26/11 kl. 13:00 Sun 4/12 kl. 13:00 Lau 17/12 kl. 13:00 Sun 27/11 kl. 11:00 Lau 10/12 kl. 11:00 Sun 18/12 kl. 11:00 Sun 27/11 kl. 13:00 Lau 10/12 kl. 13:00 Sun 18/12 kl. 13:00 Lau 3/12 kl. 11:00 Sun 11/12 kl. 11:00 Lau 3/12 kl. 13:00 Sun 11/12 kl. 13:00 Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins komið í sölu 11 leikárið í röð. RAFTÆKJAVERSLUN • SÍÐUMÚLA 2 • SÍMI 568 9090 • WWW.SM.IS VATNSHELD SKEMMTUN HÁTALARAR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.