Fréttatíminn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Fréttatíminn - 04.11.2016, Qupperneq 50

Fréttatíminn - 04.11.2016, Qupperneq 50
Grafík um alla borg Um níu þúsund gestir eru á Iceland Airwaves og fer það ekki framhjá neinum í miðborg Reykjavíkur. Grafík Arnars má meðal annars sjá á varningi á borð við boli og bollum. Arnar hannar Airwaves Arnar Geir Ómarsson á heiðurinn af grafíkinni sem prýðir allt auglýsingaefni og söluvarning Iceland Airwaves-hátíðarinnar. Hönnuður Airwaves Arnar Geir Ómarsson, teiknari og trommuleikari, hannar alla grafík Iceland Airwaves-hátíðarinnar sem nú stendur yfir. Verk hans eru því áberandi í Reykjavík þessa dagana. Mynd | Hari Grafíkin er svona eins og tónlistin. Hún er allskonar leikur að lit-um og formum og fær að breytast og vera lif- andi,“ segir Arnar Geir Ómarsson, teiknari og trommuleikari. Verk Arnars eru áberandi víða um Reykjavík þessa vikuna enda er hann höfundur grafíkurinnar á Iceland Airwaves-hátíðinni sem nú stendur sem hæst. „Þetta er annað árið í röð sem ég geri grafíkina en hún er alltaf breytileg milli ára. Í ár ákváðum við að halda áfram með útlit síð- ustu hátíðar, að taka það lengra. Það er farið að huga að útliti þeirr- ar næstu strax þegar hátíð lýkur enda er farið að „tísa“ á samfé- lagsmiðlum eftir áramótin. Svo fer þetta yfir í vefsíðu, plaköt, auglýs- ingar og svoleiðis.“ Auk þessa hannar Arnar líka söluvarning hátíðarinnar sem nýtur mikilla vinsælda hjá erlend- um gestum hátíðarinnar en þeir eru nokkur þúsund talsins. Þar með talið eru bolir, hettupeysur, töskur, húfur og derhúfur, límmið- ar og plaköt. „Og sokkar. Ég hef sjálfur farið á svona hátíðir og mann vantar yfirleitt sokka og eitthvað hlýtt til að fara í. Varningsdeildin hefur að- eins verið að auka við sig. Þetta er svona ný tegund af lundaverslun,“ segir hann og hlær. „Nei, við erum mjög ánægð með þetta. Okkur finnst þetta mjög flott.“ Arnar segir að það hafi verið skemmtilegt verkefni að hanna Airwaves-grafíkina. „Já, af því að maður fær að gera allskonar sem gengur kannski ekki upp í öðru samhengi en á tónlist- arhátíð. Þetta er ekki þessu venju- lega vinna fyrir venjuleg fyrirtæki. Þetta er einskonar frjáls tími og hann er fullnýttur til að geta leyft sér að gera einhverja vitleysu sem annars væri ekki í boði.“ Arnar er sjálfur trommuleikari og frægastur fyrir störf sín með hinni goðsagnakenndu hljómsveit Ham. Hann hefur jafnan troðið upp á Airwaves en svo er ekki í ár. „Það er ágætis tilbreyting að vera ekki að spila og geta bara notið hátíðarinnar. Þetta er oft heilmik- ið stress þegar maður er að spila. Fyrir þremur árum kom ég til dæmis beint af fæðingardeildinni og upp á svið.“ Airwaves-rúta Þúsundir hátíðargesta koma hingað með flugi og ekki er verra að geta ferjað þá til og frá vellinum í Airwaves-rútu. Nýir sokkar Arnar segir að fólk á tónlistarhátíðum vanti oftast hlý föt og sokka og því var brugðið á það ráð í fyrra að byrja að selja Airwaves-sokka með grafík Arnars. …airwaves 10 | amk… FÖSTUDAGUR 4. NÓVEMBER 2016 9.999 kr. ALICANTE f rá T í m a b i l : n óve m b e r 2 0 1 6 & j a n ú a r 2 0 1 7 9.999 kr. BERLÍN f rá T í m a b i l : j a n ú a r 2 0 1 6 - m a í 2 0 1 7 7.999 kr. BARCELONA f rá T í m a b i l : n óve m b e r 2 0 1 6 - j a n ú a r 2 0 1 7 9.999 kr. KANARÍ f rá T í m a b i l : n óve m b e r 2 0 1 6 & j a n ú a r 2 0 1 7 9.999 kr. AMSTERDAM f rá T í m a b i l : n óve m b e r 2 0 1 6 - m a í 2 0 1 7 7.999 kr. EDINBORG f rá T í m a b i l : n óve m b e r 2 0 1 6 - m a rs 2 0 1 7 Vertu memm! *Verð miðast við flug aðra leið með sköttum ef greitt er með Netgíró.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.