Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 19.11.2016, Blaðsíða 26

Fréttatíminn - 19.11.2016, Blaðsíða 26
26 | FRÉTTATÍMINN | Laugardagur 19. nóvember 2016 GOTT UM HELGINA Hver elskar ekki Spock? Spock úr þáttunum Star Trek er einn ástsælasti karakter sjónvarps og bíómynda. Í myndinni „For the love of Spock“ er fjallað um persónuna og leikarann Leonard Nimoy og þau áhrif sem Spock hafði á sínum tíma. Hvar? Bíó Paradís Hvenær? Í kvöld kl. 20 Hvað kostar? 1800 kr. Allt á pappír í Hönnunarsafni Hönnunarsafn Íslands opnar nýja sýningu á úrvali teikninga og skissa úr safneign safnsins og úr einkasöfnum. Verkin á sýningunni gefa mynd af vinnubrögðum hönnuða og myndlistarmanna við gerð umbúða, auglýs- inga, bókakápa og húsgagna- og innanhússhönnunar allt frá þriðja ára- tug síðustu aldar fram á þann sjöunda. Hvar? Hönnunarsafn Íslands, Garðatorgi í Garðabæ Hvenær? Opnun í dag kl. 15 Hvað kostar? Ókeypis. Kostar venjulega 500 kr. fyrir fullorðna Hvað er eðlilegt og hvað ekki? Geðþekk er fræðsludagskrá um geðheilbrigði ungs fólks. Boðið verður upp á aðgengilega fyr- irlestra frá geðfræðslufélaginu Hugrúnu og félaginu Málglaðar sem er á sér sjálfsást og líkams- virðing sem hjartans mál. Fjall- að verður kvíðaraskanir, þung- lyndi, sjálfást og kynheilbrigði. Hvar? Hitt húsið, Pósthússtræti Hvenær? Í dag kl. 13-16 Hvað kostar? Ekkert Hjaltalín tónleikar Hljómsveitin Hjaltalín skýtur upp kolli og heldur tónleika. Aðdáendur láti sig ekki vanta. Hvar? Húrra Hvenær? Í kvöld kl. 21 Hvað kostar? 2500 kr. Miðar á tix.is Safnstjórinn talar um Þá Kristín Dagmar Jóhannesdótt- ir, safnstjóri Gerðarsafns, leiðir gesti um sýninguna Þá. Sýningin var opnuð í tengslum við Cycle hátíðina sem nýlega var haldin í Kópavogi. Á sýningunni eru verk íslenskra og erlendra listamanna, sem fela í sér vísanir í sameiginleg einkenni tónlistar og myndlistar. Hvar? Gerðarsafn í Kópavogi Hvenær? Á morgun kl. 15 Hvað kostar? Aðgangsmiði á safnið gildir Heilög Sesselja á breskum nótum Kór og Camerata sveit Listahá- skóla Íslands flytja tónverkið Hymn to St. Cecilia eftir Benja- min Britten, þætti úr kantötum fyrir messudag heilagrar Sess- elju eftir Henry Purcell og verk eftir önnur bresk tónskáld af endurreisnartímanum og sam- tímanum. Hvar? Hallgrímskirkja Hvenær? Í dag kl. 14 Hvað kostar? Ókeypis www.borgarsogusafn.is Jóla- og handverksmarkaður helgina 19. - 20. nóv kl. 10:00 -17:00 Mikið úrval af fallegu handverki Sjóminjasafnið í Reykjavík, Grandagarði 8 Laufabrauðsgerð í Viðey sunnudag 20. nóv kl. 13:30 Skráning á videyjarstofa@videyjarstofa.is Nánari upplýsingar á videy.com s: 411-6300 551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 Djöflaeyjan (Stóra sviðið) Lau 26/11 kl. 19:30 26.sýn Lau 3/12 kl. 19:30 29.sýn Fös 30/12 kl. 19:30 32.sýn Sun 27/11 kl. 19:30 27.sýn Lau 10/12 kl. 19:30 30.sýn Fös 2/12 kl. 19:30 28.sýn Sun 11/12 kl. 19:30 31.sýn Kraftmikill söngleikur um skrautlegt mannlíf í braggahverfum Reykjavíkur! Maður sem heitir Ove (Kassinn) Lau 19/11 kl. 19:30 25.sýn Lau 26/11 kl. 19:30 28.sýn Sun 4/12 kl. 19:30 31.sýn Sun 20/11 kl. 19:30 26.sýn Sun 27/11 kl. 19:30 29.sýn Lau 10/12 kl. 19:30 32.sýn Fös 25/11 kl. 19:30 27.sýn Lau 3/12 kl. 19:30 30.sýn Sun 11/12 kl. 19:30 33.sýn Siggi Sigurjóns og Bjarni Haukur sameina krafta sína í bráðfyndnum einleik! Horft frá brúnni (Stóra sviðið) Lau 19/11 kl. 19:30 11.sýn Fös 25/11 kl. 19:30 13.sýn Sun 20/11 kl. 19:30 12.sýn Sun 4/12 kl. 19:30 Lokasýn Sýningum lýkur í desember Íslenski fíllinn (Brúðuloftið) Lau 19/11 kl. 13:00 Sun 20/11 kl. 13:00 Lau 19/11 kl. 15:00 Sun 20/11 kl. 15:00 Sýningum lýkur í nóvember! Óþelló (Stóra sviðið) Fim 22/12 kl. 19:30 Frums Fös 13/1 kl. 19:30 4.sýn Fim 2/2 kl. 19:30 8.sýn Mán 26/12 kl. 19:30 Hátíðarsýning Lau 14/1 kl. 19:30 5.sýn Fös 3/2 kl. 19:30 9.sýn Fim 29/12 kl. 19:30 2.sýn Fös 27/1 kl. 19:30 6.sýn Lau 7/1 kl. 19:30 3.sýn Lau 28/1 kl. 19:30 7.sýn Vesturport tekst á nýjan leik á við Shakespeare! Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 23/11 kl. 20:00 Fös 25/11 kl. 20:00 Mið 30/11 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! Yfir til þín - Spaugstofan (Stóra sviðið) Fim 24/11 kl. 19:30 34.sýn Fim 1/12 kl. 19:30 35.sýn Sprellfjörug gleðisýning fyrir alla fjölskylduna! Lofthræddi örninn Örvar (Kúlan) Lau 19/11 kl. 15:00 Mið 23/11 kl. 9:00 Grindavík Lau 26/11 kl. 15:00 Mán 21/11 kl. 13:00 Keflavík Mið 23/11 kl. 10:30 Grindavík Mán 28/11 kl. 13:00 Akranes Þri 22/11 kl. 9:00 Keflavík Fim 24/11 kl. 10:00 Sandgerði Mán 28/11 kl. 14:30 Akranes Þri 22/11 kl. 11:00 Keflavík Lau 26/11 kl. 13:00 Hrífandi einleikur fyrir börn um hugrekki. Fjarskaland (Stóra sviðið) Sun 22/1 kl. 13:00 Frums Sun 5/2 kl. 13:00 3.sýn Sun 29/1 kl. 13:00 2.sýn Sun 12/2 kl. 13:00 4.sýn Nýtt íslenskt barnaleikrit eftir Góa! Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 26/11 kl. 11:00 Sun 4/12 kl. 13:00 Lau 17/12 kl. 11:00 Lau 26/11 kl. 13:00 Sun 4/12 kl. 14:30 Lau 17/12 kl. 13:00 Sun 27/11 kl. 11:00 Lau 10/12 kl. 11:00 Lau 17/12 kl. 14:30 Sun 27/11 kl. 13:00 Lau 10/12 kl. 13:00 Sun 18/12 kl. 11:00 Lau 3/12 kl. 11:00 Lau 10/12 kl. 14:30 Sun 18/12 kl. 13:00 Lau 3/12 kl. 13:00 Sun 11/12 kl. 11:00 Sun 18/12 kl. 14:30 Lau 3/12 kl. 14:30 Sun 11/12 kl. 13:00 Sun 4/12 kl. 11:00 Sun 11/12 kl. 14:30 Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins komið í sölu 11 leikárið í röð. Jólablaðið Þann 24. nóvember auglysingar@frettatiminn.is 531 3310 Það er enginn vafi á því að jólablað Fréttatímans er góður staður til þess að kynna jólavörur og þjónustu. Í blaðinu verður spennandi jólatengt efni af ýmsum toga, skrifað af reyndum blaðamönnum. Að auki verða í blaðinu vörukynningar í samvinnu við fyrirtæki. Endilega hafið samband við okkur til að vera með

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.