Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 19.11.2016, Blaðsíða 32

Fréttatíminn - 19.11.2016, Blaðsíða 32
Morgun Vaknaðu snemma og horfðu á teikni- myndirnar, hvort sem er með maka, vini eða barninu þínu. Allir hafa gott að því að byrja daginn á Vina- bæ Danna tígurs eða Skógargenginu. Hádegi Það er mjög mikil vægt að syngja í skamm deginu. Vektu fjöldskyldumeðlimina sem eru ekki enn vaknaðir og öskur syngið nokkur lög saman. Tillögur að lögum til að syngja saman: Aldrei fór ég suður með Bubba og Nei, Nei ekki um jólin. Kvöld Komdu fjölskyldunni í jólaskap og skelltu uppáhalds jólaspólunni í tækið. Poppaðu og berðu fram nammi sem er rautt og grænt. Til þess að kvöldið verði pott- þétt ógleymanlegt er mælt með að allir séu með jólasveinahúfur. LAUGAR- DAGS ÞRENNAN Fólkið mælir með… ILVA Korputorgi, s: 522 4500 www.ILVA.is laugardaga 10-18, sunnudaga 12-18, mánudaga - föstudaga 11-18:30 Serta Addilyn. 152x203 cm. Millistíf dýna. Memory foam. 224.700 kr. Nú 144.900 kr. Jólatilboð 35% 35% 30% Hobby deluxe- borðlampi. Hvítur. 7.995 kr. Nú 5.596 kr. Nocturne-Kampagne. 2 x 90 x 200 cm. Millistíf dýna. Pokagormar, 25 mm svamp yfirdýna og fætur fylgja með. 225.700 kr. Nú 144.900 kr. SPARAÐU 25% AF ÖLLUM BORÐSTOFU- HÚSGÖGNUM 11.-20. NÓVEMBER Asta-bekkur. Svartur eða hvítur bekkur. L 138 cm. Lakkaður gúmmíviður. 49.900 kr. Nú 37.425 kr. Mallorca-skenkur. MDF og hvíttuð eik. 180 x 45 x 75 cm. 119.900 kr. Nú 89.925 kr. Einnig til með svörtum fótum. Stavanger borð og 4 Candy-stólar. Borðstofuborð úr eik. 180 x 90 cm. 69.900 kr. Nú 52.425 kr. Stóll með svörtu leðurlíki og krómfætur. 14.900 kr. Nú 11.175 kr. Heildarverð. 129.500 kr. Nú 97.125 kr. Oxford ny-borð. Hvít MDF borðplata með stálfótum. 76 x 120 cm. 24.900 kr. Nú 17.900 kr. Candy-stóll. Svart leðurlíki. 14.900 kr. Nú 10.500 kr. Verð á borði og 4 stólum. 84.500 kr. Nú 59.900 kr. Borð + 4 stólar 59.900kr. 8.925kr. Lake-borðstofuborð. Gegnheil eik. 150 x 90 cm. 99.900 kr. Nú 74.925 kr. Veno ny-stóll. Svart textílleður. 23.900 kr. Nú 17.925 kr. Verð á borði og 4 stólum. 195.500 kr. Nú 146.625 kr. Stóll Nú 17.925kr. Borð Nú 74.925kr. Lou-stóll. Hvít eða svört seta og fætur úr gúmmívið. 11.900 kr. Nú 8.925 kr. Nýjar umbúðir sömu gæði Spirulina BLUE P e r f o r mance Heilbrigð lífræn lausn full af næringarefnum, gefur góða orku og einbeitingu allan daginn. Þreyta, streita og orkuleysi? Birgitta Steingrímsdóttir Morgunmatur: Það er fátt sem toppar brak­ andi stökkt kornflex með ískaldri ný­ mjólk. Nema kannski ristað brauð með ban­ ana, en það krefst vandaðra vinnubragða og tíma svo það er meira spari. Lag í vonda veðrinu: Cranes in the Sky með Solange. Þáttur til að sofna við: Það er virkilega ljúft að sofna við góðan hlaðvarpsþátt. Fílalag og Englar­ yk eru í miklu uppáhaldi, svo er gott að eiga restina af þættinum sem maður sofnaði yfir með upp­ vaskinu seinna meir. Finnur Sigurjón Sveinbjarnarson Morgunmatur: Ó mín kæra morgunstund: Hafragrautur með mauk­ uðum ban­ ana og dass af kanil í bland við raddir morgun­ útvarpsins og ilminn af nýuppáhelltu kaffi. Dásemd. Lag í vonda veðrinu: Yellow með Coldplay í sinni bestu mynd. Yljar mér alltaf um hjartarætur. Þáttur til að sofna við: Sofna yf­ irleitt ekki yfir sjónvarpsþáttum en ef ég yrði að velja einn þá væri það Friends. Hlökk Þrastardóttir Morgunmatur: Ef eitthvað er mikilvægt í morgunsárið þá er það kaff­ ið. Svart ef þú vilt refsa en leyfðu þér smá mjólk á erfiðum tímum. Lag í vonda veðrinu: Bleak bake með King Krule, væri ansi hentugt undirspil vonda veðursins. Lagið er fallegt og yljar mér um hjarta­ rætur í hvert einasta sinn. Þáttur til að sofna við: SKAM hafa tekið yfir líf hvers einasta mannsbarns um þessar mundir og ég geri ég ráð fyrir að lesandi hafi horft að minnsta kosti 20 sinnum á þættina að meðatali.

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.