Fréttatíminn - 19.11.2016, Side 39
heilsa.7 | helgin. LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER
Cintamani - Reykjavík:
Bankastræti og Aðalstræti
Lífland - Lynghálsi 3, Reykjavík
Mýrin - Kringlunni, Reykjavík
Og þó ehf. - Reykjavík
Model - Akranesi
Framköllun - Borgarnesi
Skipavík - Stykkishólmur
Skóbúð Húsavíkur - Húsavík
Kista í Hofi - Akureyri
Kúnígúnd – Glerártorgi, Akureyri
Húsgagnaval - Höfn
Skóbúð Axel Ó. -
Bárustíg 6, Vestmannaeyjum
Skóbúð Selfoss -
Austurvegi 13-15, Selfossi
Söluaðilar
Hlýir ullarskór fyrir veturinn
Glerups inniskórnir eru fallegir, þægilegir og hlýir
Unnið í samstarfi við Heimilistæki
Nú þegar veturinn geng-ur í garð af fullum þunga er vissara að eiga góða inniskó til að komast yfir
köldustu mánuðina.
Glerups skórnir eru úr 100% ull
og hafa fyrir löngu sannað gildi
sitt.
Upphaf Glerups skóna má rekja
til ársins 1993 þegar hin danska
Nanny Glerups hannaði og bjó
til par af inniskóm sem allri fjöl-
skyldunni þótti svo frábært að á
endanum var Nanny búin að stofna
lítið fyrirtæki og gerði tvö pör á
dag.
Ullin er unnin í sterkt ullar filt
sem endist og aðlagast fætin-
um. Síðan er kálfskinnssóli límdur
og saumaður undir skóinn, þetta
tryggir góða endingu.
Ullin dregur í sig vökva án þess
að blotna í gegn, er 100% nátt-
úrulegt efni sem heldur raka- og
hitastigi fótanna eðlilegu og eykur
þægindi.
Glerup fyrirtækið leggur áherslu
á vistvæna og mannúðlega fram-
leiðslu.
Skórnir eru einnig fáanlegir með
gúmmisóla og sem ungbarnaskór
með engum sóla. Þeir fást bæði í
barna og fullorðinsstærðum.
Ullarskóna má þvo á ullar- og
handþvottaprógrammi eða á
prógrammi fyrir viðkvæman þvott
við hámark 30°. Gott er að ryksuga
eða hrista úr skónum áður en þeir
eru settir í vélina. Eftir vindu skal
fara í blauta skóna til þess að móta
þá og fara síðan úr þeim á meðan
þeir þorna. Gott er að láta lofta vel
um skóna.
Skórnir geta verið hálir á blautu
eða frosnu yfirborði en ullar-
skórnir með gúmmísólanum henta
utandyra í þurru veðri, til dæmis
í útleguna eða á pallinum. Kálf-
skinnssólaskórnir henta best inn-
andyra.
Skórnir fást sem ökklaskór,
venjulegir eða sem töfflur í mörg-
um litum. Barnaskórnir fást einnig
með leðurhælknappa og ungbarna-
skórnir eru með reimum eða með
blúndu og reimum.
Fallegir og þægilegir skór, hent-
ar best að vera berfættur í þeim.
Þeir eru mjög þægilegir.
Krydd fyrir VEGAN matreiðslu
Fiesta de Mexico
hentar frábærlega á
allt grænmeti.
Arabískar nætur er sjö
kryddablandan ættuð frá
Líbanon. Líbanir nota það
mest í grænmetisrétti.
Reykt paprika bítur
aðeins en er góð í marga
grænmetisrétti.
Eðalsteik og grillblandan
er góð fyrir tofusteikina.
Fiskikrydd er frábært
í grænmetissúpur og
grænmetisrrétti.
Lamb Islandia og
Kalkúnakryddið er frábært
á alla kartöflurétti og á
kjúklingabauna rétti.
Kryddin frá okkur eru ómissandi í eldhúsið hjá ykkur
Benda skal á að öll stök krydd henta í VEGAN matreiðslu s.s. origano, basilikum, steinselja og fleiri.
Töfrakryddið og Ítalskt panini henta ekki í VEGAN matreiðslu því þau innihalda ostaduft.