Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 19.11.2016, Blaðsíða 38

Fréttatíminn - 19.11.2016, Blaðsíða 38
6 | helgin. LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBERheilsa. Innihaldslýsing Hvert hylki inniheldur 300 mg af kítínfásykrum sem unnar eru úr rækjuskel. Engin aukaefni eru í Benecta. Benecta • Hjálpar til við að vinna gegn eymslum í líkamanum • Styður við uppbyggingu vefja s.s. brjósks, sina og beina • Hjálpar til við að viðhalda heilbrigðu stoðkerfi • Auðveldar hreyfigetu Heldur líkamanum í góðu formi með Benecta Benecta fyrir betri líðan. draga úr óþægindum í stoðkerfi og auka þannig úthald og orku. Jafnframt gæti Benecta hjálp- að líkamanum við endurnýjun vefja (s.s. brjósks, sina og beina) og þannig stuðlað að heilbrigðu stoðkerfi. Notkun Benecta Dagleg inntaka Benecta getur hjálpað líkamanum að vinna gegn eymslum í stoðkerfi hvort sem er af völdum álags eða hækkandi aldurs. Íslensk framleiðsla Benecta er framleitt af íslenska líftæknifyrirtækinu Genís. Mikil þróunarvinna og áralangar rann- sóknir liggja að baki vörunni sem byggir á sérhæfðri þekkingu tengdri framleiðslu á lyfjum og fæðubótarefnum unnum úr rækjuskel. Þróun Benecta hefur staðið yfir undanfarinn áratug í samstarfi við íslenska og erlenda vísindamenn. Benecta er ætlað fullorðnum, 18 ára og eldri. Unnið í samstarfi við Vistor hf. Benecta er íslenskt fæðu-bótarefni unnið úr rækju-skel, sem stuðlar að verndun vefja og upp- byggingu stoðkerfis. „Útivist og íþróttir hafa ávallt heillað mig. Hvort sem ég keppi við unga fólkið á fjallaskíðum eða geng á fjöll þá legg ég mig ávallt fram við að ná árangri,“ segir Valtýr Sigurðsson, fyrrverandi ríkissaksóknari. Langtíma álag og gömul bakmeiðsli voru farin að plaga minn 71 árs gamla líkama þegar ég uppgötvaði Benecta. Benecta „Benecta styður við náttúrulega viðgerðarferla í líkamanum og getur þannig aukið hreyfigetu,“ segir Guðný Traustadóttir, mark- aðstengill hjá Vistor hf. Benecta inniheldur kítínfásykr- ur sem eru unnar úr rækjuskel. Sykrungarnir tengjast bólgu- próteinum í líkamanum og geta með því stuðlað að uppbyggingu vefja og aukið liðleika og hreyfi- getu. Með daglegri inntöku má Valtýr Sigurðsson Fyrrverandi ríkissaksóknari Benecta fæst í apótekum, Heilsuhúsinu og Perform.is Skammtar: 2 HYLKI Á DAG FYRSTU MÁNUÐINA. Eftir það 1-2 hylki á dag. Mælt er með því að taka Benecta á fastandi maga. Ekki skal taka meira en ráðlagðan dagskammt (2 hylki). Benecta er ekki ætlað þunguðum konum eða einstaklingum með skel- fiskofnæmi. „Eftir tveggja vikna inntöku á fæðubótarefninu skynjaði ég mikla breytingu. Alla tíð síðan hefur mér tek- ist að halda líkam- anum í góðu formi, segir Valtýr. Valtýr Sigurðsson Fyrrverandi ríkissaksóknari Benecta fyrir betri líðan MOUNTAIN HARDWEAR GHOST WHISPERER VERÐ 29.995.KR VERÐ ÁÐUR 59.990.KR Krakkajóga er fastur liður í dag- skrá Heimilislegra Sunnudaga á KEX Hostel og fara tímarnir fram einu sinni í mánuði í Gym & Tonic. Næsti tími er á sunnudaginn þegar Lóa Ingvarsdóttir kundalini-jóga- kennari leiðir yndislega fjölskyldu- stund. Lóa er með alþjóðleg kennara- réttindi í kundalini- jóga og kennir eftir forskrift Yogi Bhajan, frá International School of Kundalini Yoga I-SKY og Yoga Mangalam í Svíþjóð. Hún stofnaði og rak eigið jógasetur í Lundi í Svíþjóð þar sem hún kenndi síðastliðin fimm ár hóp- og einkatíma í kundalini- jóga og heildrænni hugar- og líkamsrækt. Hún hefur einnig sótt fjölda námskeiða á erlendri grundu og meðal annars iðkað jóga í Bangladesh, en er nýlega flutt aftur til Íslands. Það er því um að gera að nýta tækifærið og eiga góða og afslappandi stund með börnunum í jóga undir hand- leiðslu hennar. Jógastundin hefst kl. 13 og þeir sem eiga jógadýnur eru hvattir til að koma með þær. Kundalini-jóga fyrir krakka Krakkajóga Jóga fyrir börn er orðið fastur liður á KEX Hostel FRÉTT ATÍMI NN 25. n óvem ber Við verðum með umfjöllun um Black Friday föstudaginn 25 nóvember. Ekki missa af þessu tækifæri á því að ná í gríðarlega stóran markhóp. sími: 531-3310 gauti@fréttatíminn.is SVARTUR föstudagur

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.