Fréttatíminn - 22.12.2016, Side 42
42 | FRÉTTATÍMINN | Fimmtudagur 22. desember 2016
GOTT
UM
HELGINA
Beðið/brimslóð
BEÐIÐ/BRIMSLÓÐ er tvöfaldur útgáfufögnuður Báru Gísladóttur í Mengi.
BEÐIÐ er verk fyrir Yamaha CP-70M rafpíanó sem gefið var út á bók í
byrjun desember. BRIMSLÓÐ er verk fyrir kontrabassa og rafhljóð sem
gefið var út á rafrænu formi síðastliðið sumar.
Dagskrá tónleikanna er eftirfarandi:
BRIMSLÓÐ: variations II fyrir kontrabassa og rafhljóð.
NEIND fyrir fiðlu, kontrabassa og Yamaha CP-70M rafpíanó (Íslands-
frumflutningur).
BEÐIÐ fyrir Yamaha CP-70M rafpíanó.
Hvar? Mengi
Hvenær? Klukkan 21
Hvað kostar? 2000 kr.
Spunasýning Svansins
Tveimur dögum fyrir jól ætlar spunahópurinn Svanurinn að halda jólasýningu. Það verður spuni og alls konar
grín sem er sérstaklega hannað til þess að gleyma jólastressinu og leiða hugann að hinum sanna anda jól-
anna. Svanurinn er spunahópur sem var stofnaður fyrir þremur árum og samanstendur af sjö metnaðarfullum
spunaleikurum úr röðum Improv Ísland. Meðlimir Svansins hafa leikið fjöldann allan af spunasýningum, jafnt
sem hópur og sem meðlimir í sýningarhópi Improv Ísland.
Hvar? Tjarnarbíói
Hvenær? Fimmtudaginn kl. 20
Hvað kostar? 2000 kr.
Stuð í Skelinni
Hið árlega Jólakaffihús Ungmennaráðs Seltjarnarness verður haldið há-
tíðlegt í kvöld. Jólakaffihúsið fer fram í ungmennahúsinu Skelinni sem
er í kjallara Heilsugæslu Seltjarnarness. Dagskráin er fjölbreytt og líkt og
fyrri ár mun hún samanstanda af ungum Seltirningum sem syngja jóla-
lög, lesa jólasögur og fara með gamanmál.
Hvar? Skelinni, Ungmennahúsi Seltjarnarness
Hvenær? Klukkan 20.
Hvað kostar? 500 - 1000 kr.
„Bingó, hvíti riddari!“
Hið árlega jólabingó Hvíta Riddar-
ans fer fram í kvöld. Bingóstjórn-
endur eru stórstjörnurnar Þorgeir
Leó og finnska barnastjarnan
Heiðar Númi. Strákarnir hafa farið
sigurför um heiminn að stjórna
bingóum og er loks komið að okk-
ur á Hvíta Riddaranum að njóta
nærveru þeirra.
Hvar? Hvíta Riddaranum,
Háholti 13
Hvenær? Klukkan 21.
The Holiday: Jólasýning
Kvikmyndin er ein sú allra vin-
sælasta þeirra sem elska að horfa á
jólamyndir fyrir jólin. The Holiday
skartar þeim Cameron Diaz. Kate
Winslet, Jude Law og Jack Black en
myndin fjallar um tvær konur sem
ákveða að skrá sig á húsaskipta-
síðu yfir jólin og verða þær báðar
óvænt ástfangnar á meðan dvöl
þeirra stendur. Bíó Paradís býður
upp á tvær partísýningar í kvöld
og á morgun.
Hvar? Bíó Paradís
Hvenær? Í kvöld kl. 20
Hvað kostar? 1600 kr.
551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is
leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200
Djöflaeyjan (Stóra sviðið)
Fös 30/12 kl. 19:30 32.sýn Sun 15/1 kl. 19:30 34.sýn Fim 26/1 kl. 19:30 36.sýn
Sun 8/1 kl. 19:30 33.sýn Fös 20/1 kl. 19:30 35.sýn
Kraftmikill söngleikur um skrautlegt mannlíf í braggahverfum Reykjavíkur!
Maður sem heitir Ove (Kassinn)
Fös 13/1 kl. 20:00 Akureyri Fim 26/1 kl. 19:30 34.sýn Sun 5/2 kl. 19:30 37.sýn
Lau 14/1 kl. 20:00 Akureyri Fös 27/1 kl. 19:30 35.sýn
Sun 22/1 kl. 19:30 aukasýn Lau 4/2 kl. 19:30 36.sýn
Siggi Sigurjóns og Bjarni Haukur sameina krafta sína í bráðfyndnum einleik!
Óþelló (Stóra sviðið)
Fim 22/12 kl. 19:30 Frums Lau 14/1 kl. 19:30 5.sýn Fim 9/2 kl. 19:30 10.sýn
Mán 26/12 kl. 19:30
Hátíðarsýning
Fös 27/1 kl. 19:30 6.sýn Fös 17/2 kl. 19:30 11.sýn
Fim 29/12 kl. 19:30 2.sýn Lau 28/1 kl. 19:30 7.sýn Lau 25/2 kl. 19:30 12.sýn
Lau 7/1 kl. 19:30 3.sýn Fim 2/2 kl. 19:30 8.sýn
Fös 13/1 kl. 19:30 4.sýn Fös 3/2 kl. 19:30 9.sýn
Vesturport tekst á nýjan leik á við Shakespeare!
Gott fólk (Kassinn)
Fös 6/1 kl. 19:30 Frums Fim 12/1 kl. 19:30 3.sýn Fim 19/1 kl. 19:30 5.sýn
Lau 7/1 kl. 19:30 2.sýn Lau 14/1 kl. 19:30 4.sýn Lau 21/1 kl. 19:30 6.sýn
Nýtt og ágengt íslenskt verk um ungt fólk, ástarsambönd, ofbeldi og refsingu
Gísli á Uppsölum (Kúlan)
Fös 13/1 kl. 19:30 Mið 18/1 kl. 19:30
Sun 15/1 kl. 14:00 Fim 19/1 kl. 19:30
Einstakt leikverk um einstakan mann í uppfærslu Kómedíuleikhússins.
Mið-Ísland að eilífu (Þjóðleikhúskjallarinn)
Fim 12/1 kl. 20:00 1.sýn Lau 14/1 kl. 22:30 5.sýn Lau 21/1 kl. 20:00 9.sýn
Fös 13/1 kl. 20:00 2.sýn Fim 19/1 kl. 20:00 6.sýn Lau 21/1 kl. 22:30 10.sýn
Fös 13/1 kl. 22:30 3.sýn Fös 20/1 kl. 20:00 7.sýn Fim 26/1 kl. 20:00 11.sýn
Lau 14/1 kl. 20:00 4.sýn Fös 20/1 kl. 22:30 8.sýn
Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika!
Fjarskaland (Stóra sviðið)
Sun 22/1 kl. 13:00 Frums Sun 5/2 kl. 13:00 3.sýn
Sun 29/1 kl. 13:00 2.sýn Sun 12/2 kl. 13:00 4.sýn
Nýtt íslenskt barnaleikrit eftir Góa!
Lofthræddi örninn Örvar (Kúlan)
Fim 29/12 kl. 17:00 Lau 14/1 kl. 15:00
Hrífandi einleikur fyrir börn um hugrekki.
Íslenski fíllinn (Brúðuloftið)
Lau 4/2 kl. 13:00 Lau 11/2 kl. 13:00 Lau 18/2 kl. 13:00
Lau 4/2 kl. 15:00 Lau 11/2 kl. 15:00 Lau 18/2 kl. 15:00
Sýningum lýkur í nóvember!
Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til
að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is
MAMMA MIA! (Stóra sviðið)
Mán 26/12 kl. 20:00 137. s Lau 14/1 kl. 20:00 141. s Fim 26/1 kl. 20:00 145. s
Fös 6/1 kl. 20:00 138. s Sun 15/1 kl. 20:00 142. s Lau 28/1 kl. 20:00 146. s
Sun 8/1 kl. 20:00 139. s Lau 21/1 kl. 20:00 143. s Sun 29/1 kl. 20:00 147. s
Fim 12/1 kl. 20:00 140. s Sun 22/1 kl. 20:00 144. s
Janúarsýningar komnar í sölu!
Blái hnötturinn (Stóra sviðið)
Mán 26/12 kl. 13:00 24.s. Lau 21/1 kl. 13:00 28.s Lau 11/2 kl. 13:00 32. s
Sun 8/1 kl. 13:00 25.s Sun 22/1 kl. 13:00 29.s Sun 19/2 kl. 13:00 33. s
Lau 14/1 kl. 13:00 26.s Sun 29/1 kl. 13:00 30. s
Sun 15/1 kl. 13:00 27.s Lau 4/2 kl. 13:00 31. s
Nýr fjölskyldusöngleikur byggður á verðlaunasögu Andra Snæs Magnasonar
Njála (Stóra sviðið)
Mið 4/1 kl. 20:00 Lau 7/1 kl. 20:00 Síðasta s.
Njáluhátíð í forsal frá kl. 18:45. Kjötsúpa og fyrirlestur. Síðustu sýningar.
Ræman (Nýja sviðið)
Mið 11/1 kl. 20:00 Frums. Sun 15/1 kl. 20:00 3. sýn Fim 19/1 kl. 20:00 5. sýn
Lau 14/1 kl. 20:00 2. sýn Mið 18/1 kl. 20:00 4. sýn Fös 20/1 kl. 20:00 6. sýn
Nýtt verk sem hlaut Pulitzer-verðlaunin 2014!
Jólaflækja (Litli svið )
Mán 26/12 kl. 13:00 Aukas.
Síðasta sýning.
Jesús litli (Litli svið )
Mán 26/12 kl. 20:00 aukas.
Síðasta sýning.
Hún Pabbi (Litla svið )
Fös 6/1 kl. 20:00 Frums. Fös 13/1 kl. 20:00 3. sýn Fös 20/1 kl. 20:00 5 sýn
Lau 7/1 kl. 20:00 2. sýn Lau 14/1 kl. 20:00 4. sýn Lau 21/1 kl. 20:00 6. sýn
Í samstarfi við leikhópinn Trigger Warning
Salka Valka (Stóra svið)
Mið 28/12 kl. 20:00 Fors. Mið 18/1 kl. 20:00 5. sýn Mið 1/2 kl. 20:00 11. sýn
Fim 29/12 kl. 20:00 Fors. Fim 19/1 kl. 20:00 6. sýn Fim 2/2 kl. 20:00 12. sýn
Fös 30/12 kl. 20:00 Frums. Fös 20/1 kl. 20:00 7. sýn Fös 3/2 kl. 20:00 13. sýn
Fim 5/1 kl. 20:00 2. sýn Þri 24/1 kl. 20:00 8. sýn Mið 8/2 kl. 20:00 14. sýn
Fös 13/1 kl. 20:00 3. sýn Mið 25/1 kl. 20:00 9. sýn Fim 9/2 kl. 20:00 15 sýn
Þri 17/1 kl. 20:00 4. sýn Fös 27/1 kl. 20:00 10.sýn
Ein ástsælasta saga þjóðarinnar í leikstjórn verðlaunaleikstjórans Yönu Ross