Morgunblaðið - 22.12.2016, Síða 1
F I M M T U D A G U R 2 2. D E S E M B E R 2 0 1 6
Stofnað 1913 300. tölublað 104. árgangur
dagar til jóla
2
Ketkrókur kemur í kvöld
www.jolamjolk.is
Síðumúla 30
Hofsbót 4 - Akureyri | Sími 462 3504
GÆÐA VÍNGLÖS TVENNUTILBOÐSJÚKRAÞJÁLFARI
21.60020%KYNNINGARAFSLÁTTUR20%JÓLAFSLÁTTUR
FUSSENEGGER
Kristín Gísladóttir
sjúkraþjálfari aðstoðar við
val á rúmdýnum.
DÚNSÆNG OG KODDIÍ DAG 16-18SÆNGURFATNAÐUR
Opið alla daga til
kl. 20.00 fram að jólum
GÖNGUR Á
ÆSKUSLÓÐUM
URÐU AÐ BÓK KONA LEIKUR JAGÓ
FLÓKIÐ AÐ GERA
NETVERSLUN
EINFALDA
ÓÞELLÓ FRUMSÝNING Í KVÖLD 38 VIÐSKIPTAMOGGINNELVA BJÖRG 12
Þóroddur Bjarnason
tobj@mbl.is
Von er á 40 flugvélum til lendingar á
Keflavíkurflugvelli á aðfangadag.
Þetta er 60% aukning frá því í fyrra
þegar 25 flugvélar lentu á vellinum
og ríflega þreföldun frá árinu 2014
þegar 13 vélar lentu á vellinum á að-
fangadag.
Skapti Örn Ólafsson, upplýsinga-
fulltrúi Samtaka ferðaþjónustunnar,
segir að bjartsýnustu spár geri ráð
fyrir 40% aukningu á komu erlendra
ferðamanna hingað til lands í desem-
bermánuði í ár. 71 þúsund ferða-
menn komu til landsins í desember í
fyrra og 54 þúsund í sama mánuði
árið þar áður. Í ár gæti talan orðið
100 þúsund.
Skapti segir í samtali við Við-
skiptaMoggann að mikil breyting
hafi orðið á umgjörð og þjónustu fyr-
ir erlenda ferðamenn sem sækja
landið heim yfir hátíðirnar. „Ára-
mótin hafa verið mjög vinsæl meðal
erlendra ferðamanna undanfarin ár
en jólin eru alltaf að verða eftirsókn-
arverðari og sjáum við fram á tölu-
verða aukningu í ár.“
40 flugvélar lenda á aðfangadag
Spár gera ráð fyrir 100 þúsund ferðamönnum hingað til lands í desember
Morgunblaðið/Eggert
Flug Fjöldi ferðamanna um jól.
Starfsmenn OR unnu að því í gær að skipta út stærðarinnar jólabjöllum í Austurstræti, sem höfðu
glímt við straumleysi. Nú þegar einungis tveir dagar eru til jóla er betra að hafa kveikt á perunum.
Morgunblaðið/Golli
Betra að
hafa kveikt
á perunni
Seðlabanki Ís-
lands hefur til-
kynnt forsvars-
mönnum
Samherja að
bankinn hafi fellt
niður tvö mál
sem hann hefur
haft til rann-
sóknar á hendur
Kaldbaki ehf., dótturfélagi Sam-
herja, og vörðuðu meint brot fyrir-
tækisins gegn lögum um gjaldeyris-
mál. Bankinn hefur þá lokið
rannsókn allra mála gegn fyrirtæk-
inu. Samherji rekur enn mál á
hendur bankanum vegna sektar
sem bankinn lagði á fyrirtækið í
september og rekur upphaf sitt til
húsleita í skrifstofum fyrirtækisins
2012. »22 og ViðskiptaMogginn
Ljúka rannsókn mála
gegn Samherja
,,Jú vissulega
er ég mjög glöð
en ég held mér
alveg niðri á
jörðinni. Tak-
markinu er náð
og jólin verða
gleðileg hjá mér í
ár,“ segir Valdís
Þóra Jónsdóttir,
atvinnukylfingur
úr Leyni á Akra-
nesi, sem í gær tryggði sér þátt-
tökurétt í Evrópumótaröðinni í
golfi árið 2017. » Íþróttir
„Jólin verða gleði-
leg hjá mér í ár“
Valdís Þóra
Jónsdóttir
Stefán Einar Stefánsson
ses@mbl.is
Áform eru um mikla uppbyggingu í miðbæ Hafnar-
fjarðar á næstu tveimur árum.
Stefnt er að því að verslunarmiðstöðin Fjörður
verði tengd nýbyggingu sem til stendur að reisa á
Strandgötu 30.
Í áætlunum er ráð-
gert að með fram-
kvæmdunum verði auk-
ið við verslunarrými í
Firði á jarðhæð, en í
verslunarrými á efri
hæðum verði hótelher-
bergi og hótelíbúðir eða
gistiheimili. Áætlað er
að húsnæðið rúmi allt að
100 hótelherbergi.
Í fjárhagsforsendum
verkefnisins segir að
uppbygging hótelsins muni kosta um 1.775 milljónir
króna, verslunarrýmið um 622 milljónir og hótelíbúðir
eða gistiheimili um 574 milljónir. Heildarframkvæmd-
in hljóðar því upp á þrjá milljarða króna hið minnsta.
Haraldur Líndal Haraldsson, bæjarstjóri í Hafnar-
firði, fagnar áformunum:
„Ég hef fulla trú á því að þetta muni draga fleiri
ferðamenn inn í bæinn og efla verslunina í bænum.
Við erum eina bæjarfélagið á höfuðborgarsvæðinu,
utan Reykjavíkur, sem er með eiginlegan miðbæ og
þetta mun efla þá sérstöðu. Með uppbyggingu vand-
aðs hótels verður Hafnarfjörður raunverulegur kost-
ur í huga ferðamanna sem vilja kynnast íslensku sam-
félagi eins og það í raun er,“ segir hann.
Milljarða-
uppbygging
í Hafnarfirði
Áforma byggingu hótels
og verslunarrýmis í Firði
Fjörður Byggt verður við
verslunarmiðstöðina.
MViðskiptaMogginn »2