Morgunblaðið - 22.12.2016, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 2016
Smáauglýsingar 569
Antík
Húsgögn, silfurborðbúnaður,
jólaskeiðar, styttur, postulín B&G
borðbúnaður, jóla- og mæðraplattar,
kristalsvörur, kertastjakar, veggljós,
ljósakrónur og gjafavörur.
Allt í miklu úrvali.
Skoðið heimasíðuna. Opið frá kl. 10
til 18, aðfangadag 10 til 13.
Þórunnartúni 6,
sími 553 0755 – antiksalan.is
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Iðnaðarmenn
Til sölu
Óska eftir
Staðgreiðum og lánum út á: gull,
demanta, vönduð úr og málverk!
Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex,
Cartier, Patek Philippe o.fl. Hringdu
núna og fáðu tilboð þér að kost-
naðar-lausu! www.kaupumgull.is
Opið mán.– fös. 11–16.
Kringlan – 3. hæð
(Hagkaupsmegin)
Upplýsingar í síma 782 8800
Bókhald
NP Þjónusta
Er bókhaldið í óreiðu hjá þér?
Kannski að ég geti bætt ástandið.
Hafið samband í síma: 861-6164.
Þjónusta
ALHLIÐA
FASTEIGNAVIÐHALD
Uppl. í s: 788 8870 eða
murumogsmidum@murumogsmidum.is
Múrum og smíðum ehf
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
6600230 og 5611122.Ýmislegt
Laugavegi 82,
á horni Barónsstígs
sími 551 4473
www.lifstykkjabudin.is
Glæsilegar
jólagjafir
Við erum á
Mikið úrval
Kíktu á heimasíðuna
lifstykkjabudin.is
Ullar-
og silki-
nærfatnaður
Bílaþjónusta
GÆÐABÓN
Ármúla 17a
Opið mán.-fös. 8-18. S. 568 4310
Það besta fyrir bílinn þinn
Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon,
blettun, bryngljái, leðurhreinsun.
Hjólbarðar
Ódýru dekkin
Hágæða sterk dekk. Allar stærðir.
Sendum hvert á land sem er.
Bílastofan, Funahöfða 6,
sími 562 1351.
Ökukennsla
Vönduð, vel búin kennslubifreið
Subaru XV 4WD .
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 6960042,
Húsviðhald
Raðauglýsingar
Raðauglýsingar
Tilkynningar
DISTRESSED ASSETS FOR SALE
The bankruptcy administrator of BAB Bankas
SNORAS (www.snoras.com) contemplates the sale
of notes, original nominal value of GBP 45,849, and
shares, nominal value of ISK 201,534.50,
issuer Kaupthing hf., registration No. 560882-0419.
For further information, please contact:
Eglè Mazètytè
Tel. +37066256406
Email: egle.mazetyte@tgslegal.lt
Formal offers for acquisition of the above-
mentioned distressed assets should be submitted
to egle.mazetyte@tgslegal.lt, copy to
gintaras@valnetas.lt until 10:00 AM CET on
27 December 2016.
Sveitarstjórn Norðurþings ákvað þann 13. desember s.l. að auglýsa til almennrar kynningar tillögu að nýju deiliskipulagi
miðhafnarsvæðis á Húsavík. Skipulagstillagan nú er samsett úr deiliskipulagi sem samþykkt var í bæjarstjórn Norðurþings
18. september 2012 og breytingu þess sem samþykkt var í sveitarstjórn 17. maí s.l. Tillagan nú innifelur ekki breytingar frá
tilgreindum áður samþykktum skipulagstillögum sem báðar hlutu lögformlega kynningu. Skipulagstillagan spannar svæði
milli Garðarsbrautar í austri og sjávar innan hafnar í vestri. Norðurmörk skipulagssvæðis eru um Naustagil og syðri mörk
um Búðargil. Tillagan skilgreinir m.a. byggingarrétt á öllum lóðum innan marka skipulagssvæðis og umferðarleiðir. Í ljósi
þess að skipulagstillagan fjallar um skipulagssvæðið í heild sinni er horft til þess að fella alfarið úr gildi deiliskipulag sama
svæðis frá 1998 við afgreiðslu fyrirliggjandi tillögu.
Skipulagstillagan verður til sýnis á sveitarstjórnarskrifstofu Norðurþings að Ketilsbraut 7-9 á Húsavík frá 27. desember
2016 til 8. febrúar 2017. Ennfremur verður hægt að skoða tillöguna á heimasíðu Norðurþings (nordurthing.is). Þeim
sem eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna til þriðjudagsins 7. febrúar 2017.
Skila skal skriflegum athugasemdum til bæjarskrifstofu Norðurþings að Ketilsbraut 7-9 á Húsavík. Þeir sem ekki gera
athugasemdir við tillöguna teljast henni samþykkir.
Húsavík 19. desember 2016
Gaukur Hjartarson
Skipulags- og byggingarfulltrúi
Tillaga að nýju deiliskipulagi
miðhafnarsvæðis á Húsavík
Félagsstarf eldri borgara
Árskógar 4 Smíðar og útskurður með leiðbeinanda kl. 9-16. Handa-
vinna með leiðbeinanda kl. 12.30-16.30. Myndlist með Elsu kl. 13-18.
Boðinn Brids og kanasta kl.13.
Dalbraut 18-20 Kl. 14 Litlu jólin frá Laugarneskirkju, umsjón hefur
sr. Davíð Þór og Arngerður María, jólasálmar og jólalög sungin.
Gerðuberg 3-5 Opin handavinnustofa kl. 10-14.
Gjábakki Kl. 9 handavinna, kl. 10.50 jóga.
Gullsmári Handavinna kl. 9, jóga kl. 9.30, ganga kl. 10, handavinna
og brids kl. 13, jóga kl. 17.15, hárgreiðslustofa og fótaaðgerðastofa á
staðnum, allir velkomnir!
Hraunbær 105 Kaffiklúbburinn, allir velkomnir í kaffi kl. 9. Opin
handavinna, leiðbeinandi kl. 9-14. Jóga kl. 10.10-11.10. Jólasöngvar kl.
11.10. Hádegismatur kl. 11.30.
Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin kl. 8-16, morgunkaffi og
spjall til kl. 10.30, dagblöðin og púsl liggja frammi, opin vinnustofa frá
kl. 9, morgunleikfimi kl. 9.45, matur kl. 11.30. Spiluð félagsvist kl.
13.15, kaffisala í hléi.
Hæðargarður 31 Við hringborðið kl. 8.50. Línudansinn og sönghóp-
urinn eru komnir í jólafrí. Línudansinn byrjar aftur miðvikudaginn 18.
og fimmtudaginn 19. janúar. Það verður auglýst þegar komin er dag-
setning á það hvenær sönghópurinn byrjar aftur. Síðdegiskaffi kl.
14.30. Allir velkomnir í Hæðargarð óháð aldri og búsetu. Nánar í síma
411-2790.
Korpúlfar Kyrrðarstund kl. 12.20 í Borgum í dag, bókmenntir kl. 13 í
dag og skákhópur Korpúlfa kl. 13 í dag í Borgum.
Selið, Sléttuvegi Húsið er opið kl. 9.30-13.30 en starfsemi verður þó
möguleg fram til kl. 16. Upp úr kl. 10 er boðið upp á kaffi, gott að koma
í spjall og kíkja í blöðin. Hádegismatur kl. 11.30-12.30. Bíó kl. 13. Mola-
sopinn er frammi eftir hádegi og vestursalurinn opinn kl. 13.30-16.
Seltjarnarnes Vatnsleikfimi í sundlauginni kl. 7.15. Kaffispjall í krókn-
um kl. 10.30. Karlakaffi í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 14. Árlegt jóla-
kaffihús Ungmennaráðs verður í Skelinni (staðsett í kjallara heilsu-
gæslu Seltjarnarness) í kvöld kl. 20. Vöffluhlaðborð, heitt súkkulaði og
happdrættismiði, 1.000.- kr. Allir hjartanlega velkomnir.
atvinna@mbl.is
Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á