Morgunblaðið - 22.12.2016, Síða 36
36 DÆGRADVÖL
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 2016
4 7 9 8 3 5 2 1 6
1 2 8 4 7 6 5 9 3
5 6 3 2 1 9 8 7 4
2 1 4 3 9 8 6 5 7
8 3 6 1 5 7 4 2 9
9 5 7 6 4 2 3 8 1
3 8 2 7 6 1 9 4 5
7 4 5 9 2 3 1 6 8
6 9 1 5 8 4 7 3 2
7 3 6 8 5 2 1 9 4
5 9 8 4 1 3 6 7 2
1 2 4 6 7 9 5 3 8
4 6 3 7 9 5 2 8 1
8 5 2 3 6 1 9 4 7
9 1 7 2 4 8 3 6 5
3 4 5 1 8 6 7 2 9
6 8 1 9 2 7 4 5 3
2 7 9 5 3 4 8 1 6
1 6 8 7 9 3 4 2 5
4 3 7 5 1 2 8 9 6
9 2 5 6 8 4 1 3 7
2 1 6 8 3 5 9 7 4
7 9 3 4 6 1 5 8 2
8 5 4 9 2 7 6 1 3
6 7 2 1 4 8 3 5 9
3 8 9 2 5 6 7 4 1
5 4 1 3 7 9 2 6 8
Lausn sudoku
Hyggist maður ganga Sprengisand sýnir það fyrirhyggju að hafa skópar til vara, til að nota í viðlögum ef
hitt bregst. Tillögu fylgir gjarnan varatillaga, til vara ef sú fyrri næði ekki fram að ganga. Þrautalendingin
er svo varavaratillaga: lögð fram til þrautavara, sem síðasta varatillaga.
Málið
22. desember 1897
Ný stundaklukka var sett
upp í turni Dómkirkjunnar í
Reykjavík. Klukkan, sem enn
telur stundirnar fyrir
borgarbúa, var gjöf frá
Thomsen kaupmanni, þeim
sama sem flutti fyrsta bílinn
til landsins árið 1904.
22. desember 1966
Vélbáturinn Svanur fórst í
slæmu veðri við Vestfirði og
með honum sex menn. Sama
dag strandaði breski togar-
inn Boston Wellvale við Ísa-
fjarðardjúp en áhöfninni var
bjargað.
22. desember 1987
Ný lögreglusamþykkt fyrir
Reykjavík var staðfest. Hún
kom í stað samþykktar sem
gilt hafði í meira en hálfa
öld.
22. desember 1999
Tunglið var nær jörðu en
verið hafði í 69 ár. Morgun-
blaðið sagði að það hefði
virst stærra og bjartara en
venjulega. Næst gerist þetta
árið 2052.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Þetta gerðist…
8 3 5
1 8
3 9
8 3 4
9 6 2 1
1 5
4 5 2
6 9 8 3 2
9
9 8
4 7 5 8
4 3 8
5 1 4
1 7 8 3 5
3 1 2 9
9 7 4
2 7
3 4 2
7 1 6
2 8 3 7
1 3 9
4
8
2 9
8 2 7 4 1
4 9 6
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
E R C A E I Ð R Y B A D L U K S U S
I U Q V P N F Q S M Á M Á L D A Z Z
L H W G Q I G J P I B L Ó Ð U G T O
P S K A P H Ö F N I N A O F P Y K K
K I N F O A R A K A B N J D N H T X
M S D Y H H T V P R R S U Z W X X N
I H Y G A R K S N N E M J Ð L H G O
E M U J Y E M G N U L E E C R U O F
E V Y M S T Ó R F L J Ó T C N Ö S U
C P O Y H L I Þ R Ó K U C Q L P J R
S A R I T T É R F R Ó T S K D T Z S
P V G N T P K S W O U F V P S F I T
N C M M D I S A Í H T T A M Z H H I
M A R G L Y T T A N J A E I J S K H
A K S N N E M A L L A J F B S A O E
H V V Q B A A Ð G I R B R I R Y F D
T T K K H U Y P K E N Y P L D Q Z O
A I O W L K Y U O H I Y L P C E B A
Matthíasi
Bakaraofni
Blóðugt
Fjallamennska
Fyrirbrigða
Jörðunni
Kórþil
Marglyttan
Mennskra
Ofursti
Skaphöfnina
Skuldabyrði
Smámál
Stórfljót
Stórfréttir
Ungmeyjum
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 klúrs, 4
nabbar, 7 kvæði, 8 lof-
um, 9 erfiði, 11 dægur,
13 grenja, 14 skriðdýrið,
15 drukkin, 17 þefa, 20
heiður, 22 fim, 23
faðms, 24 drykkjurútar,
25 magrar.
Lóðrétt | 1 óþétt, 2
logið, 3 geð, 4 húsgagn,
5 fugl, 6 langloka, 10
snagar, 12 álít, 13 elska,
15 hófdýr, 16 fiskilínan,
18 fífl, 19 áhöld, 20 guð,
21 mjög.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 lundarfar, 8 súgur, 9 gutla, 10 gin, 11 rorra, 13 skapa, 15 pakki, 18 spöng, 21
lok, 22 spons, 23 önduð, 24 langskera.
Lóðrétt: 2 urgur, 3 durga, 4 ragns, 5 aftra, 6 ásar, 7 gata, 12 rok, 14 kóp, 15 písl, 16
krota, 17 ilsig, 18 skökk, 19 öldur, 20 gæði.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. Rf3 d6
5. Bf4 0-0 6. e3 Rbd7 7. Be2 Rh5 8.
Bg5 h6 9. Bh4 g5 10. Rd2 Rf4 11. exf4
gxh4 12. Rf3 e5 13. dxe5 dxe5 14. Dd2
c6 15. 0-0-0 Da5 16. f5 b5 17. cxb5
cxb5 18. Kb1 Rf6 19. Rxh4 b4 20. Rb5
Ba6 21. Rd6 Hfd8 22. Dc2
Staðan kom upp á opnu alþjóðlegu
móti sem lauk fyrir skömmu í Runavík í
Færeyjum. Færeyski alþjóðlegi meist-
arinn Helgi Dam Ziska (2.551) hafði
svart gegn alþjóðlega meistaranum
Vladimir Hamitevici (2.484). 22…
Hac8! 23. Rc4 hvítur hefði tapað eftir
23. Rxc8 Hxc8 24. Dd2 Rxe4. 23…Dc5
24. Hxd8+ Hxd8 25. f3 Hd4 26. g3
Bxc4 27. Hc1 Bxa2+ 28. Kxa2 b3+!
29. Kxb3 Db4+ 30. Ka2 Hd2 31. Dc8+
Bf8 32. Hc2 Hxe2 33. Hxe2 Da4+ og
hvítur gafst upp enda taflið gjörtapað
eftir 34. Kb1 Dd1+ 35. Dc1 Dxe2. Jóla-
hraðskákmót SA fer fram í dag, sjá nán-
ar á skak.is.
Svartur á leik
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Kallað í trompi. N-Allir
Norður
♠KD7
♥G854
♦Á32
♣KD8
Vestur Austur
♠Á108652 ♠G43
♥732 ♥Á9
♦84 ♦KDG105
♣G7 ♣952
Suður
♠9
♥KD106
♦976
♣Á10642
Suður spilar 4♥.
Er hægt að nota hliðarkallsregluna til
að vísa á tromplitinn? Terence Reese
velti þessu fyrir sér árið 1955 og tilefnið
var spilið að ofan frá HM-úrslitaleik
Breta og Bandaríkjamanna. Félagar
Reese í breska liðinu, Adam Meredith
og Kenneth Konstam, voru í vörninni
gegn 4♥ og náðu ekki að innleysa fjóra
slagi.
Norður vakti á 1♣ og Konstam kom
inn á 1♦. Suður sagði 1♥, Meredith 1♠,
norður 2♥ og Konstam 2♠. Suður
reyndi við geim með 3♣ og norður tók
því boði, stökk í 4♥. Allir pass og ♦8 út.
Sagnhafi dúkkaði fyrsta slaginn
(austur lét tíuna), drap næsta tígul og
spilaði ♠K úr borði. Vestur verður nú að
skipta yfir í tromp, en Meredith spilaði
laufi. Konstam hafði spilað ♦G í öðrum
slag, sem Meredith túlkaði sem lauf-
bendingu.
„Nokkuð til í því,“ skrifar Reese: „En
Konstam missti af góðu tækifæri að
láta ekki spaðagosann í kónginn.“
Allir velkomnir
Progastro | Ögurhvarfi 2, Kópavogi
Sími 540 3550 | progastro.is
Opið alla virka daga kl. 9–18. Allt fyrir eldhúsið
Það er ekki að ástæðulausu að fagmaðurinn velur
Spiegelau og nú getur þú notið þeirra.
Platinumlínan okkar er mjög sterk
og þolir uppþvottavél.
Við bjóðum Spiegelau í fallegum
gjafaöskjum sem er tilvalin
tækifærisgjöf eða í matarboðið.
• Rauðvínsglös
• Hvítvínsglös
• Kampavínsglös
• Bjórglös
• Karöflur
• Fylgihlutir
Hágæða kristalglös frá Þýskalandi
Spiegelau
er ekki bara
glas heldur
upplifun
www.versdagsins.is
Guð hefur
gefið okkur
eilíft líf og
þetta líf er
í syni hans.