Fréttablaðið


Fréttablaðið - 04.02.2017, Qupperneq 124

Fréttablaðið - 04.02.2017, Qupperneq 124
Það var mikill heiður að fá viðurkenningu sem þessa,“ segir Hildur Ársælsdóttir sem tók við starfi sem almanna-tengill og markaðsstjóri BIO EFFECT á síðasta ári. „Þessi viðurkenning hefur verið veitt í 31 ár og er ein elsta viður- kenning sem veitt er í þessum bransa. Oft er vísað til hennar sem Óskarsverðlaunanna innan snyrtivöru- geirans. Ritstjórar og blaðamenn hjá fremstu tískutíma- ritum heims tilnefna og dæma sjálfir snyrti- vörurnar sem þeim finnst bestar, en engum framleiðendum er boðið að senda sínar snyrtivörur í keppnina. Þess vegna er þetta enn meiri heiður,“ útskýrir Hildur sem er afar stolt af því að vinna hjá BIOEFFECT en áður vann hún hjá snyrtivörurisanum L’Oréal. „Í þau 31 ár sem verðlaunin hafa verið veitt hafa þau yfirleitt farið til þekktustu snyrtivörufyrirtækja heims, en nú kemur lítið snyrti- vörufyrirtæki frá Íslandi og vinnur. Það er einstakt. Varan sem um ræðir er BIOEFFECT 30 Day Treatment en hún er virkasta varan okkar og hefur vakið mikla athygli.“ En hver er galdurinn á bak við velgengni BIOEFFECT? „Fyrst og fremst erum við með góða vöru sem virkar. Það er kjarni árangurs okkar. Við heyrum mjög oft frá neytendum að þeir sjái og finni mun eftir 4-6 daga notkun á vörunum okkar. Eins leggjum við mikla áherslu á að stilla vörunni fallega fram. Fallegar umbúðir gleðja augað og gefa loforð um gæði auk hinnar ævintýralegu sögu um uppruna vörumerkisins á Íslandi sem og hinn vísindalega bakgrunn þess,“ segir Hildur sem er viss um að BIO- EFFECT sé búið að stimpla sig inn á heimskortið en fyrirtækið er með starfsemi á 28 mörkuðum. „Sérfræðingar og neytendur um allan heim eru að að hrósa vör- unum okkar. Útflutningur á heims- markaði jókst um 42% á síðasta ári, þrátt fyrir styrkingu krónunnar, sem hefur ekki komið íslenskum útflutningsfyrirtækjum til góða. Jafnvel á okkar heimamarkaði jókst salan á vörum okkar um 15% árið 2016 milli ára.“ Það er margt spennandi fram undan hjá BIOEFFEC. „Það er engin spurning að við höfum fengið mikla athygli á nýjum markaðssvæðum eins og Bandaríkjunum, þar sem við hófum sölu á vörunum síðasta haust og einnig Asíu, en Kína var okkar stærsti markaður á síðasta ári. Nú höfum við sýnt fram á að varan upp- fyllir loforðin, það er það sem neyt- andinn vill. Svo get ég sagt ykkur að við erum að vinna að nokkrum nýjum og spennandi verkefnum í vöruþróun, m.a. nýtt öflugt serum í haust og hreinsilínu sem kemur á markað vorið 2018. Það er því um nóg um að vera hjá BIOEFFECT og framtíðin er björt.” gudnyhronn@365.is Fengu hálfgerð Óskarsverðlaun Nýlega hlaut húðvara frá BIOEFFECT verðlaun frá Marie Claire sem kallast „Prix d'excellence de la beauté“ og þykja afar eftirsótt. Mark- aðsstjóri BIOEFFECT, Hildur Ársælsdóttir, er að vonum himinlifandi. Hildur Ársælsdóttir er markaðsstjóri og yfirmaður almannatengsla BIOEFFECT. FréTTaBlaðIð/STEFÁn Húðdroparnir umræddu auka kollagen- og elastín- magn húðarinnar. Ármúla 31 - við hliðina á innréttingar og tæki hjá Varma Dagana 2.-5. febrúar Verksmiðju útsala afsláttur 40-70% Opið: Laugard. og sunnud. kl. 12-15 • Lítið útlitsgallaðar vörur • vörur sem hættar eru í framleiðslu • tvinnar og efnisbútar 4 . f e b r ú a r 2 0 1 7 L a U G a r D a G U r80 L í f i ð ∙ f r É T T a b L a ð i ð 0 4 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :2 7 F B 1 2 8 s _ P 1 2 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 1 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 2 9 -1 A 1 C 1 C 2 9 -1 8 E 0 1 C 2 9 -1 7 A 4 1 C 2 9 -1 6 6 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 2 8 s _ 3 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.