Jólainnkaup - 01.12.1928, Blaðsíða 1

Jólainnkaup - 01.12.1928, Blaðsíða 1
ófairmiianp |W>|^W bi Fanéinn »Nr. 44« 1Ú Eftir Florence Marryat. f$1 •ó' m þorpinu Dai'tmoor kyngdi snjónum niður, lmnn féll eins og náhjúpur á dimma fangelsismúrana. Það var jólakvöld og myrkrið datt á. Tvær konur sátu í húsi einu í þorpi rétt hjá fangels- inu, og röktu raunir sínar. „Gráttu ekld mamma, eg þoli ekki að sjá þig gi'áta“. „Eg get ekki annað en grátið, Kitty“ svaraði frú Fielding. Þegar eg hugsa til þess að nú er jóla- kvöld. Á því kvöldi höfum við jafnan notið saman sælla stunda, en nú er elsku pabbi þinn kominn undir græna toi'fu, og drengurinn minn, hann Arthúr, sem eg vonaði að yrði mér til sóma, situr nú þarna innan fangelsismúranna“. Dóttir hennar gekk út að glugganum, og hallaði höfðinu upp að gluggapóstinum og mælti: „Ó, eg vildi óska, að við hefðum aldrei sest m Klæðaverksmiðjan „ÁLAFOSS" selur ódýrustu og lialdbeztu fatadúkana. Nýjar tegundir af barnafötum. Afar ódýrar vörur. — Eflið ísl. iðnað. Verslið við Álafoss, Laugaveg 44. Sími 404. ! rvorur Enskar húfur Nærfatnaðui’ Vinnuvetlingar Vinnufatnaður Ullarteppi Vattteppi Sokkar Axlabönd Kuldahúfur Khakiskyrtur Khakifatiiaður Gúmmibelti Leðurbelti Vasaklútar Bílstjórajakkar, skinufóðraðir Regnkápur Rykfrakkar , Stormjakkar Drengjakápur Gúmmístígvél Gúmmískór Kápur, skinnfóðraðar Oiíufatnaður Klossar, allskonar Tréskóstígvél Doppur Trawlbuxur í stærstu og ódývustu úrvali hjá Hvergi betri vörur! Hvergi lægra verð! ÍS1196

x

Jólainnkaup

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólainnkaup
https://timarit.is/publication/1223

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.