Jólainnkaup - 01.12.1928, Blaðsíða 17

Jólainnkaup - 01.12.1928, Blaðsíða 17
JÓLAINNKAUP 17 _A. 1 li r ^rita. að bezt er eu3 verzla i r Hattaverzl. Maju Olafsson Kolasundi 1, því þar er mesta úrvalið og lægsta verðið. Gerið svo vel að líta inn. en alls ekki hvellur af fallbyssuskoti á „Juno“. — „Ha-ha“, sagði gamla konan, „altaf þykist þið ung'.ingarnir vera vitrari en allir aðrir. En eg er hvorki lieimsk, né af heimskum foreldrum komin, það veit sá, sem alt veit, en jólanóttin, sem er gleði- og fagnaðarbátíð, fyrir alla aðra, hún er sú sárasta sorgarstund fyrir mig, Eg get ekki að því gert, og hvað átti eg, veslings kona, að gera? Setjið ykkur nú þarna við eldinn, gestir góðir; og svo skal eg segja ykkur frá þvi, hvað ein veslings veikbygð kona hefir gert, og hver laun hún bar úr býtum fyrir það“. Yið fórum að vilja hennar, og svo hóf gamla konan sögu sína: „Það er nú orðið æði langt síðan, að atburður sá gerðist, sem eg ætla að segja ykkur frá; miklu lengra en svo, að nokkur ykkar geti munað eftir því; þið eruð svo ungir, piltar góð- ir. Það var aðfangadagskvöld jóla, eins og núna; eg sat einsömul í herberginu því arna; mér er óhætt að segja einsömul, því að bæði börnin mín litlu, sem voru á hlaupum í kringum mig, þau þurftu miklu fremur á minni hjálp og að- stoð að halda, heldur en að þau gætu verið mér 'lr rlr rlr r\r r r\r ylr r\r rlr rlr rlr rlr ~1r rlr rlr 5^5^5^5^5^ 5^52^ 5&5.5£5.5£5. 5£® 5£5.5&íú-s) ±£A er altaf bezt að kaupa til jólanna r p m & Jólainnkaupin \ verða bezt i FELLI, Njálsg. 43 Sími 2285. Góðar vörur. Gott verð v................ -J >•••• Til j ólanna alt á einum stað. Lang ódýrasta verzlun á íslandi er „VON“ Kjötdeiltlin Simi 1448. Nýlenduvörudeildin Sími 448. Útbú á Brekkustíg 1 — Sími 2148.

x

Jólainnkaup

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólainnkaup
https://timarit.is/publication/1223

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.