Jólainnkaup - 01.12.1928, Blaðsíða 4

Jólainnkaup - 01.12.1928, Blaðsíða 4
4 JOLAINNKAUP na ^ ♦ ♦ ♦ ♦ í » ◄►◄►◄►◄►◄►◄►◄►◄►◄►◄► ■ ◄►◄►◄►◄►◄►◄►◄►◄►◄►◄►◄►◄►◄►◄►◄►■ A Ð væri óðs manns æði að ætla sér að telja upp í auglýsingu alla þá góðu gripi, sem smekk- ^ vist fólk og skvnsamt (aðrir verzla ekki við mig) getur keypt hjá mér til jólagjafa. En minna má á það, að á öllu Isiandi hefi eg fjölbreyttast úrval ágætra bóka, sem margar eru i hinu prýðilegasta bandi. Þá hefi jeg og mikið úrval góðra sjálfblekunga, þar á meðal ONOTO, sem er bezti penninn á heimsmarkaðinum. Bréfapappirinn þeklcja orðið öll snyrtimenni bæjarins og allír spilagarpar þekkja spilin frá Goodall. Snæbjörn Jónsson. ♦ ♦ ♦ ♦ • ■ ◄►◄►◄►◄►◄►◄►◄►◄►◄►◄►◄►◄►◄►◄►◄►■ „Það niáttu ekki segja honurn Kittv, að minsta- kosti ekki fyr en Arthúr er laus úr fangelsinu. Það var af þeirri ástæðu að eg tók upp nafnið Fielding, til þess að engin skyldi kenna þig við fangan Arthur Brandon11. „Já, en þú getur ekki frelsað mig undan vansæmdinni, móðir mín. Lovell höfuðsmaður fær fyr eða síðar að vita hið sanna, því að eg vil ekki giftast honum undir gerflnafni11. „Hefir hann beðið þín, elsku barn“, spurði móðir hennar með ákefð. „Já, hannbað mig i gær að verða konan sín, en eg veitti honum ekkert ákveðið svar. Hann ætlaði að koma í kvöld til að fá svar“. Rétt í þessu dundi fallbyssuskot úti á slótt- unni. Það voru fangaverðirnir, sem hleyptu því af. Einhver veslings fanginn hafði gert tilraun til að flýja. Skotin riðu af með stuttu millibili og við hvert skot stundi frú Fielding og brá höndum um höfuð sér. „Vesalings flóttamaðurinn! Guð náði hann og gæfl, að hann mætti sleppa frá þessum miskunar- lausu fangavörðum. 0, að Drottinn vildi hjálpa honum“. Svona hélt hún áfram fyrirbænum sínum og réri fram og aftur í stólnum. Dóttir hennar varð að síðustu hrædd um, að hún myndi verða veik af geðshræringujn. „Heyrðu, móðir mín!“ mælti hún, „það tjá engar bænir, ef maðurinn hefir gert tilraun til. að strjúka úr höndum löglegra yfirvalda, þá verður hann brátt tekinn aftur. En þú færð mig ekki til að hlusta á þetta lengur, komdu heldur með mér upp í herbergið þitt og taktu inn meðalið þitt. Þá verður þú orðin hress um kvöldverðar- tíma. Komdu elsku mamma!" í fjölbreyttu úrvali. Sporöskju- og mýndarammar — af flestum stærðum. — Iíuðungakassar — Speglar Barnaleikföng o. fl. FreyjHDöln 11 Simi 2105. nemniii jólagjalir Húsklukkur - Veggklukkur Vasa- og armbandsúr í gull-, silfur og nikkel-kössum. Trúlofunar- og steinhringar Skúfhólkar - Beltispör Millur - Naelur o. m. fl. Vandaðar og ódýrar vörur. Úr' og skrautgripa'Verzl. Jóh. Ármanns. Bankastræti 14.

x

Jólainnkaup

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólainnkaup
https://timarit.is/publication/1223

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.